Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 5 Ljóðalestur í Nýlistasafninu í KVÖLD klukkan 21.30 verður Ijóðalestur á sýningu ítalska málar- ans ('arrado Corno, sem nú stendur yflr í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Ung skáld lesa úr verkum sín- um: Þorri, Sjón, Matthías Magn- ússon, Sigurberg Bragi, Þór Eldon og Kristinn Sæmundsson. Á eftir leikur Inferno 5 fyrir dansi. Að- gangseyrir er 50 krónur. Skólasýning í Ásgrímssafni: Myndir úr lífi og starfi til sveita HIN árlega skólasýning Ásgríms- safns verður opnuð sunnudaginn 3. febrúar og verður þetta í 21. sinn sem Ásgrímssafn stendur fyrir slíkri sýningu. Að þessu sinni hafa verið valdar myndir úr eigu safnsins sem lýsa lífi og starfi til sveita og sóst hef- ur verið eftir að hafa myndirnar fjölbreyttar, bæði efnislega og tæknilega. Safnkennararnir Sólveig Georgsdóttir og Bryndís Sverris- dóttir sjá um kennslu í safninu í vetur og munu þær taka á móti 3ju bekkjum grunnskólans. Þær hafa báðar aðstoðað við val og uppsetningu mynda á sýningunni. Sýningin stendur til aprílloka. Ásgrímssafn er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. (KrétUtilkynning.) Björgunarsveitin í Siglufirði: Sótti fólk í Fljót vegna stórhríðar Siglufirði, 30. juiúar. STÓRHRÍÐ var í Siglufirði í dag. Flugvél frá Arnarflugi, sem lenda átti í Siglufirði varð að Ienda á Sauðárkróki. Farþegar héldu áleiðis til Siglufjarðar í rútu og bifreið, en komust ekki lengra en í Keiluás í Fljótum vegna stórhríðar. Björgunar- sveitin í Siglufirði fór og sótti fólkið og flutti til Siglufjarðar. — Fréttaritari Kalt um allt land um helgina Að sögn veðurstofunnar verður ríkjandi austnorðaustan kaldi og frost um allt land um helgina. É1 verða á annesjum norðan- og austanlands og með suðurströnd- inni. Frost verður um allt land, -1° til -5° á landinu sunnanverðu, en -6° til -10° á því norðanverðu. Ekkert útlit er fyrir að veðrið breytist á meðan hæð helst yfir Grænlandi. .^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 sem allir hafa beöiö eftir 40% 60% afsláttur Gífurlegt vöruúrval OPK) TIL KL 19.00 í KVÖLD OG TIL KL 1000 Á MORGUN, LAUGARDAG verslunum samtímis samtimis KARNABÆR W Austurstræti 22 — Laugavegi 66 — Glæsibæ Sáni frá skiptiboröi 45800 vtfc. Bon|PMÍe GflRBO Laugavegi 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.