Morgunblaðið - 01.02.1985, Page 8

Morgunblaðið - 01.02.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 í DAG er föstudagur 1. febrúar, Brigidarmessa, 32. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Rvík kl. 3.04 og síö- degisflóö kl. 15.34. Verk- bjart í Rvík kl. 9.11 og sól- arupprás kl. 10.08 og sól- arlag kl. 17.16. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 22.21 (Almanak Háskólans). Þú lýkur upp hendi þinni og seöur allt sem lifír með blessun. (Sálm 145, 16.). KROSSGÁTA 1 2 3 8 ■ ■ 6 ■ ■_ ■ m 8 9 10 ■ 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. bátur, 5. skoðun, 6. ró, 7. bókstafur, 8. kroppa, 11. skammstöfun, 12. rödd, 14. ótta, 16. þvaðrar. LÓÐRÉTT: — 1. þjóðhöfðingi, 2. gef- ur upp sakir, 3. fæði, 4. gras, 7. skemmd, 9. siga, 10. fréttastofa, 13. guð, 15. ósamir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. Ukkar, 5. lá, 6. njálgs, 9. vör, 10. As, 11. et, 12. ata, 13. rugl, 15. efa, 17. satans. LÓÐRÉTT: — 1. tón?erks, 2. klár, 3. kál, 4. rissar, 7. jotu, 8. gát, 12. slfs, 14. get, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. { dag, 1. í/\/ febrúar, er níræður Ein- ar Erlendsson, verslunarmaóur frá Vík í Mýrdal, nú til heimilis á Hrafnistu hér í Reykjavík. Hann er að heiman í dag. ára afmæli. Á mánudag- inn kemur, 4. febrúar, verður sjötugur Björn Jónsson frá Fossi í Hrútafirði, Tunguvegi 28 hér í Rvík. Hann ætiar að taka á móti gestum á sunnu- daginn kemur, 3. febrúar, í Domus Medica milli kl. 15 og 19. Eiginkona Björns er Guðný H. Brynjólfsdóttir, sem er ættuð frá Ormsstöðum í Breiðdal. FRÉTTIR FROST var ekki eins hart á landi nú í fyrrinótt og verið hef- ur undanfarnar nætur og þaö hefur mælst um og yfir 20 stig. í fyrrinótt var mest frost 13 stig á Tannstaðabakka. Hér í Reykja- vík var frostið 6 stig. Hér í bæn- um var úrkomulaust um nóttina, og hvergi var úrkoman mikil um nóttina, mest 8 millim. t.d. á Kaufarhöfn. Ekki sá til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. í spár- inngangi Veðurstofunnar í gærmorgun sagði að frost yrði áfram ura land allt. Hér í Reykjavík var í fyrravetur, þessa sömu nótt, frost 6 stig og 10 stig á Heiðarbæ á Þingvöllum. HEILSUGÆSLULÆKNAR — Tvær stöður eru auglýstar lausar til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Báðar eru lausar frá 1. apríl næstkom- andi. Önnur staðan er á heilsu- gæslustöðinni í Grundarfírði, en hin er á heilsugæslustöðinni á Eskifírði. Þar starfa tveir læknar. Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 15. febrúar næstkomandi. SKAFTFELLINGAMÓT verður á Hótel Borg laugardaginn 9. febrúar næstkomandi og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Rósa Þurbjarnardóttir endurmennt- unarstjóri KHÍ verður ræðu- maður kvöldsins. Þá syngur kór Söngfélagsins og Magnús Gunnarsson stjórnar almenn- Loksins, loksins: Albertmeð um söng gesta. Tríó Þorvaldar á að leika fyrir dansi. Nánari uppl. um mótið verða veitar í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, á sunnudaginn kemur, milli kl. 14—16. Stminn þar er 39955. LAUGARNESSÓKN. Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum verður í kjallarasal kirkjunnar i dag, föstudag, kl. 14.30. NESSÓKN. Samverustund aldraðra verður á morgun, laugardag, kl. 15. Farið verður í heimsókn í Athvarf aldraðra í Ármúla 32 hér í bænum. Kynnt verða réttindi lífeyris- þega á hverskonar afslætti á ýmiskonar þjónustu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Kaffi- veitingar verða. Lagt verður af stað frá Neskirkju. Tilkynna skal kirkjuverði þátttöku í síma 16783, milli kl. 17 og 18 i dag, föstudag. Sr. Frank M. Halldórsson. KVENNALISTINN í Reykja- neskjördæmi heldur kynn- ingarfund í skólanum á Álfta- nesi á morgun, laugardaginn 2. febrúar, kl. 14. FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRAKVÖLD fór Skógar- foss úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda. Togarinn Jón Baldvinsson hélt þá aftur til veiða. { gærmorgun kom Hekla úr strandferð. Er hún fyrsta skipið sem farmannaverkfallið stöðvar hér í höfninni. KIRKJA________________ DÓMKIRKJAN. Barnasam- koma á morgun, laugardag, í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Hjalti Guðmundsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Árni Páls- son. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnasamkoma í Stóru-Voga- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Umsjón Bjarni Karlsson. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Kristni boðssambandsins eru afgreidd í Aðalskrifstofunni Amt- mannsstíg 2B (húsi KFUM bakvið Menntaskólann) á venjulegum skrifstofutíma, sími 17536. Guði sé lof að þú komst, greyið mitt. I>að hefði verið heldur óskemmtilegt að þurfa að — þú veist...!!! Kvðtd-, ruatur- og hulgidagaþiónusta apótakanna f Reykjavik dagana 1. febrúar til 7. febrúar. aö báöum dðgum meötðidum er i Hofta Apóteki. Auk þess er Laugavaga Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar rvema sunnudag. LflBfcnastofur eru lofcaöar á laugardögum og hetgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió iœfcni á Qöngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lofcuö á helgidögum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans (simí 81200). En slysa- og sjúkrsvskt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveifcum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til fclukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til fclukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laefcnavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og laaknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onssmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuvemdarstöó Raykiavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskírtelni. Neyöarvakt Tannlaaknafélags íslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apótefcsvafct í símsvörum apótefcanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbaajar Apótek eru opin virfca daga til fcl. 18.30 og tii skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi iækni og apóteksvakt í Reykjavífc eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfosa: Satfoss Apótsfc er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréögjöfin Kvsnnahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum fcl. 20—22, sími 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrftstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alta daga vikunnar AA-ssmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöiatööin: Ráögjöf I sálfræöilegum efnum. Sími 687075. 8tuttbytgluMf»dingsr útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö. Kl. 19.45—20.30 dagiega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarliml fyrlr leöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ðldrunarlsekningedelld Landepitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eltlr samkomu- lagl — Landakoteepitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagj. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HviUbandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvamdarstööln: Kl. 14 tll kl. 19. — Fsðingarheimili Raykjavtkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FtókadeHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshjatió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vlfilsstaöaspitali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóe- afsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhaimili I Kópavogi: Helmsóknartlmi kl. 14—20 og eftír samkomulagl. Sjúkrahúa Kaflavfkur- Issknishóraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. SfmaÞjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukertl vatna og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidðg- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn istands: Safnahúsinu vtö Hvertisgötu: Aöalleslrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakótebókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartfma útlbúa i aöalsafnl, simi 25088. þ|óóaiinjasafnið: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30- 16.00. 8tofnun Ama Magnúmsonar Handritasýnlng opin priöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn talanda: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarfaókaaafn Reykfavfkur Aóateatn — Útiánsdelld, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalssfn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst Sórúttán — Þingholtsstræt! 29a, simi 27155. Baakur lánaöar skipum og stofnunum. Sóthaimaaafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára böm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö fré 16. júll—6. ágát. Bókin heím — Sólhelmum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta tyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i trá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasatn — Bustaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. BHndrabókaaafn falands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húslö: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. f sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrimasatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga, llmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóna Sigurðaaonar I Kaupmannahðtn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga trá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatostaðir: Oplö alla daga vtkunnar kl. 14—22. Búkasafn Kópevogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr tyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Néttúrutræótetoto Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl siml 98-21840. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalstougln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7 20—19.30 Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundtaugar Fb. Bretóhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. SundhðHin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vooturbælarteugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö f Vesturbæjarlaugínni: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karta. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug I Mosteitesvaft: Opln mánudaga — föatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhðH Kaltavtkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundteug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar ar opln mánudaga — föatudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundtaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundteug SaHjamamaaa: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.