Morgunblaðið - 01.02.1985, Page 9

Morgunblaðið - 01.02.1985, Page 9
WUM'UI MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR L FEBRÚAR 1985 9 Gróðrarstöðin okkar er í næsta húsi við Hagkaup. Verið ávallt velkomin að skoða úrvalið og líta á verðið áður en lengra er haldið. Opið til kl. 9 öll kvöld. Gróðrarstöð vift Hagkaup, sími 82895. Sviöasulta kr. kfl- kr. kr. kg- kr. •<g kr. kg kr. kg. kr. kg. Bringukollar 245,00 kg. Síld marineruö flakiö ikr. kr. kg. I*. 165,00 Lambasulta 225,00 Pressuö ný sviö og 'A form 278,00 Pressuö sviö sneiö 328,00 Lundabaggi 197,00 Svínasulta 175,00 Hrútspungar 265,00 Súrt hvalrengi 156,00; Súrsaöur hvalsporður sulta 125,00 Lifrarpyisa 115,00 Blóðmör 97,00;; Þorrabakkinn 200 kr. Súrmatsfat kr. 100,00. OPIÐ TIL KL. 20 FÖSTUDAGA. OPIÐ TIL KL. 4 LAUGARDAGA. kr. kg- kr. kg. 16,50 Hangikjöt soöiö, sne 498,00 Haröfiskur (ýsa sérv 784,00 Smjör 0,15 grömm 4,60 Hákarl (skyr) 350,00 Háfcsri (gn») 300,00 kr. kg- kr. kg. ítalskt salat 130,00 Rúgbrauö sneidd 15,20 Reykt sild 19,40l kr. kg- Pk. Pk. Þegar flokks- formaður var tveggja ára Þegar Svavar Gestsson, formaður Alþýöubanda- lagsins, var aðeins tveggja ára, 1946, fékk Sósíalista- flokkurinn sáhigi (blessuö veri minning hans) 19,5% kjörfylgi Síöan hefur mik- ið vatn runnið til sjávar. Afrakstur Alþýðubanda- lags, sem tók við af Sósíal- istaflokki, eftir „vinstri við- ræður“ þeirra tíma, „sam- runa“ við ýmsa vinstri hópa og nafnbreytingu, liggur nú fyrir f nýrri skoð- anakönnun: 13,5%, hvorki meira né minna. Það er svo bágt að standa f stað svo mönnunum munar, ann- aðhvort aftur á bak — ell- egar nokkuð á leið. Alþýðu- bandalagið hefur greini- lega valið fyrri kostinn. Ekki virðist vanþörf á að þessi þreytti flokkur fái nýja andlitslyftingu. ÖU Þjóðviljaskrifín um tafar- lausar „vinstri viðraeður" og alh greinaflóðið f sama blaði frá vehinnurum út í bæ, þess efnis, að Alþýðu- bandalagið losi sig við slag- orðið „ísland úr Nató — herinn burt“, eru kröfur um flokkslega andlitslyft- ingu. Sjálfshuggun Forystugrein Þjóðviljans f gær, sem ótrúlegt nokk heitir „Sóknarmöguleikar" en ekki „Sjálfshuggun“, segir m.a.: „Alþýðuflokkurinn hefúr einfaldlega hagnazt á því, að saman hafa farið flokksþreyta hjá almenn- ingi (svo) og vel auglýst forystuskipti f flokknum. 1 kjölfarið hefur Jóni Bald- vini Hannibalssyni svo tek- izt að keyra upp vel út- færða auglýsingaherferð, sem hefur einkennzt af boðorðum auglýsinga- heimsins um einföld og auðskiljanleg slagorð. Þetta gerðu brezku krat- arnir líka. Þeir auglýstu upp þekktar persónur, en DJdmnuiN Sóknarmöguleikar Uppákoma eöa niöurkoma? Þaö er mikil gnístran tanna í forystugreinum Þjóöviljans þessa dagana í tilefni nýrra skoöanakannana, sem segja Alþýöubandalagiö komiö niöur í 13,5% fylgi þeirra, sem afstööu taka, á sama tíma og Alþýöuflokkurinn, „litli flokk- urinn“, fær 20%. Þaö er fróölegt aö fylgjast meö viöbrögö- um Þjóöviljans, einkamálgagns Svavars Gestssonar, en forystugrein hans í gær fjallar eina feröina enn um þessa uppákomu, eöa öllu heldur niöurkomu, undir því skondna heiti „Sóknarmöguleikar"! Staksteinar staldra viö þessa ritsmíð í dag. földu málefnin. í upphafl dugði þetta líka til drjúgrar fylgisaukningar, en hvar eru þeir nú? Fallnir niður á sitt gamla stig, eins og Al- þýðuflokkurinn mun vænt- anlega gera þegar blaðra Jóns Baldvins springur." Já, flest er nú hey í harð- indum og litlu verður Vöggur feginn, segir al- mannarómurinn. Þjóðviljinn staðhæfír „að Morgunblaðið geti ekki dulið gleði sína yfir því að Alþýðubandalagið hafl tapað nokkru fylgi yfír til Kvennaiistans“. Hér er ekki viðurkennt tap til Al- þýðuflokksins. „Það er skiljanlegt," heldur Þjóð- viijinn áfram, „þvi það er að sjálfsögðu (svo) fyrst og fremst (einmitt) Alþýðu- bandalagið sem þessir flokkar óttast. Kvennalist- inn er einfaldlega ekki sú brimvörn félagshyggju sem Alþýðubandalagið hefur verið gegn um tíðina." Hér er karlmannlega mælt, hvað sem riddara- skap líður. Alþýöubanda- lagiö með 13,5% á móti 10% hjá Kvennalista getur að sjálfsögðu talað digur- barkalega, með heil þrjú prósent og hálft til viðbótar í vinning. Spurningin er var ekki einhver að banka upp á hjá Kvennalistanum, bakdyramegin, og biðja um gott veður og sam- fylgd? Eitt hálmstrá til viðbótar En það er meira blóð i kúuni Alþýðubandalagsins, Þjóðviljanum. Hér kemur eitt gullkornið: „Hinir ábyrgöarlausu hlöðukálfar Framsóknar gera sér líka talsverðan mat úr því í leiöurum NT að Alþýðubandalagiö virð- ist um sinn hafa misst spón úr fylgisaski sínum. Þeir gleyma hins vegar að vekja athygii lesenda sinna á þvf að Framsóknarflokkurinn hefur minna fyigi en Ai- þýðubandalagið...“! Hér koma þeir Þjóðvilja- menn heldur betur höggi á Framsóknarmaddömuna. Samkvæmt skoðanakönn- un DV, sem forystugrein Þjóðviljans fjallar öðrum þræði um, hefúr AB 13,5% fylgi en Maddaman 13,2%. Hér skilur hvorki meira né minna en 0,3% milli feigs og ófeigs. Hvað vill svo Framsóknarmaddaman upp á dekk? Von er að spurt sé. Sróasta málsgrein leiðar- ans befst á þessum hugg- unarorðum: „Fýrir Alþýðu- bandalagsfólk er engin ástæða til að örvænta.. Hér er enn karlmannlega kiórað í bakkann. Það er þó alltaf búningsbót að bera sig mannalega. Síðasta setningin hljóðar svo: „Það ætti að vera okkur hvatning til að binda okkur saman til baráttu"! Satt var orðið, og ekki veit- ir af að hnýta fast, ef halda á! KJÖTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2. s. 686511 Háþrýstislöngur og tengi. Atlas hf Borgartún 24, aími 26755. Pósthólf 493 — Reykjavík. Hverfisteinar Sambyggður hverfisteinn meö hjóli til blautslípunar og hjóli úr gúmmíbundnum ál-ögnum til brýningar. Hljóðlátur iðnaöarmót- or 200W, 220v, 50 HZ, einfasa, snýst 70 snún- inga á mín. Laust vatnsílát. Sérstök stýring fyrir sporjárn o.þ.h. Verð kr. 6.480.- Laugavegi 29 Símar 24320 — 24321 — 24322. Ananaustum SÍMI 28855

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.