Morgunblaðið - 01.02.1985, Side 43

Morgunblaðið - 01.02.1985, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985 43 Pétur Guðmundsson, sitjandi, og Skúli Fjeldsted. MorgunblaðiA/Bjartii í fótspor feðranna TVEIR ungir lögmenn, Pétur Guðmundarson, hdl. og Skúli Fjeldsted, hdl., fluttu sitt fyrsta prófmál fyrir Hæstarétti á föstudag. Þar með flutti þriðji ættliður í fyrsta sinn í sögu Hæstaréttar sitt mál. Faðir Péturs, Guðmundur Pétursson, er hæstarétt- arlögmaður og afi hans var Pétur heitinn Magn- ússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrum ráðherra. Faðir Skúla er Ágúst Fjeldsted, hæstaréttarlög- maður, og afi var Lárus heitinn Fjeldsted, hrl. Þeir Pétur og Skúli vinna á tveimur af elstu starfandi lögmannsstofum landsins. Pétur hjá Málflutn- ingsskrifstofu Guðmundar Péturssonar, hrl., og Axels Einarssonar, hrl., Skúli hjá málflutnings- skrifstofu Ágústs Fjelsted, hrl., Benedikts Blöndal, hrl., og Hákonar Árnasonar, hrl. M Jagger og. tv, Scarlet- Ekki fóftuS ^aabeth Sca ^ hinn tr á öðru en að^fhann þenur oiria kunnugir aö P gr nu kom- ®eÖ ijkarinnm'ki ,, • Y>eri COSPER Fínn í tauinu Breskir tiskuhönnuðir hafa oft leitt inn nýja strauma í tískunni og hér get- ur að líta eitt fyrirbrigði sem vart verður þó langlíft. Nú skal það vera herraföt á heim- ilisköttinn. Þó svo að ekki virð- ist fara illa um köttinn Lazlo í fangi matmóður sinnar, tísku- hönnuðsins Francesku King, er ekki að efa að íslenskir kett- ir myndu aldrei sætta sig við slíka meðferð, sérstaklega þeir sem stunda næturlífið. 5kíóa- kynning Einar Úlfsson skídakennari leiðbeinir viðskiptavinum um val á svigbúnaði í versluninni ídag M kl. 14—18 TYROLIA DACHSTEBM adidas TOPPmerkin í íkíóavörum öfeid <x úxu<^xndö^um ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FALKINN 105 REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.