Morgunblaðið - 27.02.1985, Side 9

Morgunblaðið - 27.02.1985, Side 9
.....................................■■■■■............ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985 9 Einbýlishús óskast i skiptum fyrir sérhæö i Garöabæ. Má vera i smiöum, t.d. tilb. undir trév. eöa lengra komið. Helst i Garöabæ, Hafnarfiröi eöa Kópavogi. Upplýsingar i sima 52923. r Alltásínumstaö Shmvmn skjalaskáp Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biðjum viö viðkomandi góöfúslega að hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum við fúslega sýna fram á hvernig íhnvmort skjalaskápur hefur ,,allt á sínum stað". Otsölustaðir: ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. BORGARNES, Kaupfélag Borgfiröinga. SAUÐARKRÓKUR, Bókaverslun Kr Blöndal, SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbúðin, bókaverslun Hannesar Jónassonar AKUREYRI.Bókaval.bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR, Elis Guðnason, verslun. HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfélag A-Skaftfellinga. VESTMANNAEYJAR, Bókabúðin EGILSSTAÐIR, Bókabúðin Hlöðum. REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla KEFLAVlK, Bókabúð Keflavíkur. OlAFUR OÍSliXSOW & CO. flf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Sími 78900 Q^O Bíóhöllin frumsýnir nýjustu mynd Terence Young Heimkoma njósnarans The Jigsaw Man Mahmud Sipra & S Benjamin Fisz PRESENT A Terence Young Rlm STARRING MICHAEL CAINE LAURENCE OLIVIER SUSAN GEORGE ROBERT POWELL “The Jtgsaw Man' is a thrier with a certan Academy Award nomnetion for Sr Laurerce Olivier ” '★★★ ' A soid spy thrier it has just œ many twists and tums as Slsuth'." - Gn CHCAGO TRHM Fiasupenor performance . irthis suapenseful. ctinkng person's spy drama Special Guest Appearance EricSevareid Splunkuný og jafnframt frábær njósnamynd meö úrvals- leikurum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George, Robert Powell. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Útvarpslagafrumvarpið: Einokun ríkisút- varpsins rofin — sagöi Halldór Blöndal — Frelsið er útþynnt orðið, sagði Kristín S. Kvaran — lltvarpsstöðvar án auglýsinga, sagði Hjörieifur (íuttormsson I IIALLDOR RLONDAI.. formaður mennUmálamTndar neðri deildar, mælti fyrir breytingartillögum og nefndaráliti meirihluta nefndarinn- ár: Birgia Í.mI. (tonnarmonar, Olafs Cí. Einarssonar (S) og Olafs l». I»órð- arsonar (F) auk hans sjalf.s, við stjórnarfrumvarp til útvarpslaga, sem gerir m.a. ráð fyrir að rjúfa ein- okun RÚV til hljóðvarps- og sjón- varpsrekstrar Megintilgangur þessa frumvarps. sagði tlalldór. er aó veita einkaaðilum leyfi til útvarpsrekstr ar, fyrst um sinn tilraunaútvarps til ■'lia ára_ BHO vwk Hjörleifur Frjálst útvarp eða ríkiseinokun I flestum lýöfrjálsum löndum getur hver einsaklingur valið fjöl- miöil aö eigin vilja: bækur, blöö, tímarit, útvarps- eöa sjón- varpsstöö. í alræðisríkjum er hverskonar tjáning háð ritskoðun ráðandi flokks eða ríkisvaids. Öll tæki til opinberrar tjáningar eru ríkisrekin. Allt efni, sem fyrir augu og eyru almennings kemur, lýtur ströngum pólitískum skömmtunarsjónarmiöum. Eini fjöl- miöillinn hér á landi, sem ríkið einokar, er útvarpið (hljóðvarp og sjónvarp). Þaö er meir en tímabært aö hleypa fersku lofti frjáls- ræöis inn í þennan fjölmiðlaþátt. Staksteinar glugga lítillega á skjá þessa máls í dag. Furðu sætir... „Furöu sætir að viö skul- um yfirleitt vera að ræða um, hvort, hvernig og þá hvenær við ætlum að rýmka þá einokunarlög- gjöf, sem núverandi lög (innsk. Mbl.: útvarpslög) eru.“ l*essi setning er tek- in úr nefndaráliti Kristínar 8. Kvaran (BJ) um frum- varp til útvarpslaga, sem nú liggur fyrir Alþingi. Von er að spurt sé. Frumvarp það, sem hér um ræðir, er fyrsta skref til að rjúfa einokun ríkisút- varps og veita einkaaðilum leyfi til útvarpsrekstrar. I>að mætti gjarnan ganga lengra í frjálsræðisátt, þar eð tekjutakmarkanir, aug- lýsingabann í hugsanlegu sjónvarpi á vegum annars rekstraraöila en ríkisins gerir rekstrargrundvöll meir en hæpinn. I>að er tvískinnungur að leyfa hluti í orði en stöðva þá nánast á boröi. Innlend dagskrárgerð Knginn vafi er á því að íslenzkur almenningur hef- ur ríkan áhuga á innlendri dagskrárgerð og menning- arlegu útvarps- og sjón- varpsefni. I>að þarf hins- vegar fjármagn til að standa undir kostnaðar- þættinum. þingmenn Al- þýöubandalags, og raunar fleiri, sem vilja banna „viðskiptaauglýsingar og aðra verzlun með dag- skrártíma", eru í raun að setja innlendri dagskrár- gerð í væntanlcgum frjáls- um stöðvum stólinn fyrir dyrnar. Hér skýtur sá tvískinnungur upp kolli, «em hvarvetna fylgir Al- þýðubandalaginu, að ganga eitt skref áfram en tvö aft- ur á bak, hvert sinn sem eitthvert framfaramál knýr dyra í samfélagi okkar. .Jíýnt hefur verið fram á með skýrum rökum, hvern- ig unnt er aö fjármagna rekstur útvarpsstöðva án auglýsingatekna,** segir Hjörleifur Guttormsson (Abl.) í nefndaráliti. K'tta er fullyrðing án sannleiksvotts. Innlend dagskrárgerð hefur ekki verið of mikil í íslenzka út- varpinu, þrátt fyrir auglýs- ingatekjur. Hún væri ekki beLsin án þeirra. Innlcndir sjónvarpsþættir, eins og t.d. Stiklur, eru þó með ánægjulegasta dagskrár- efni RÚV. Auglýsingar gegna mik- ilvægum upplýsingaþætti í viðskiptum og samskiptum nútímafólks, þó mergð þoirra geti á stundum verið fullmikil. Mergurinn máls- ins er þó sá að j>ær gera gæfumuninn um rekstr- argrundvöll útvarpsstöðva í eigu annarra en ríkisins, sem er forsenda æskilegr- ar samkeppni og valfrelsis fólks á þessu sviði fjölmiðl- unar sem öðrum. I'að er ekki af hreinni tilviljun sem Alþýðubandalagið og önnur þröngsýnisöfl gera auglýsingaþáttinn að meg- inmáli varðandi nýja út- varpslöggjöf. Forskrift frá pólitíkusum l>að er eðlilegt að hugs- anlegum einkarekstri út- varps og sjónvarps séu sett- ar lagaskorður, eins og öðr- um atvinnurekstri. I>að er hinsvegar vafasamt, hvort þær skorður eigi að ná til sjálfrar dagskrárgerðarinn- ar. I»ar á forskrift frá ein- hverjum „stóra bróður“ tæpast við. Hætt er við að íslenzk dagblöð tækju þaö óstinnt upp ef löggjafinn setti þeim reglur um val og niðurröð- un efnis, eða bannaði þeim að birta auglýsingar. Þann- ig væri hægt aö ganga frá allri frjálsri blaðaútgáfu á Islandi í eitt skipti fyrir öll. Kíkisútvarpið hefur á marga lund staðið sig vel. I>að er hinsvegar ekki haf- ið yfir gagnrýni frekar en aörar stofnanir. I>að hefði gott af samkeppni, bæði sem fjölmiðill, auk þess sem aukin eftirspurn eftir hæfum starfskröftum myndi styrkja atvinnustöðu þeirra á heildina litið. Sam- keppni á þessu sviði myndi einnig styrkja innlenda dagskrárgerð og hleypa nýju lífí í margs konar menningarstarf. MINIVORT PP. VERKTAKA DÆLA Bæði eins og þriggja fasa. Einnig með eða án flotrofa. Svelgdæla, opið hjól. Þolir vel gruggugt og skítugt vatn. Það sem inn fer, fer einnig út. Afkðst l/mfn 100 200 300 400 500 600 700 800 m3/kls 6 12 18 24 30 36 42 48 Dælu- gerð HA KW Lyftihæð í metrum PP2-2M PP2-2T 2 1,5 10 93 8,2 7 5,6 4 24 1 Skeifan 3h - Sími 82670 . m |ip JLiíTOWMíTcj* it 1» Gódan daginn! CD CP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.