Morgunblaðið - 27.02.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.02.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985 Sentimetrar eru ekki mælistikan sem fegurð er mæld með, það sannast á leikkonunni Jane Seymore, sem er að margra dómi fal- legasta leikkona veraldar. Hún er aðeins 1,57 m og 51 kg. Jane hefur leikið í ýms- um kvikmyndum og sjón- varpsþáttum, svo sem Bond- myndinni „Live and Let Die“, sjónvarpsþáttunum „East of Eden“ og „Onedin skipafélagið" svo eitthvað sé nefnt, en fslendingar hafa séð hana í allri sinni dýrð í öllum framangreindum myndum. Joyce Pe Frankenb Jane er 33 ára gömul og þrígift. Hún er í raun hálf-hoilensk og fædd þar í landi. Nafnið Jane Seymore tók hún upp er hún ruddi sér braut í kvikmyndum, skírn- arnafnið er öllu meira og þunglamalegra; Joyce Penel- ope Wilhelmina Franken- berg. Þótt Jane hafi leikið í mörgum myndum og staðið sig með mikilli prýði segist hún enn bíöa eftir drauma- hlutverkinu, sem hún gerir sér þó ekki ljósa grein fyrir hvað er. „Best líkar mér að ffclk í fréttum í SJALLANUM „Halelúja ... á sjó,“ söng Þor- valdur Halldórsson og átti með það sama hug og hjörtu Sjalla- gesta, sem ekki höfðu heyrt í söngvaranum í meira en áratug. Þorvaldur var á meðal skemmti- krafta á þorrablóti nyrðra ekki alls fyrir löngu, söng þar í senn alkunna negrasálma og gamla slagara frá árunum með hljóm- sveit Ingimars Eydal, en Ingi- mar annaðist að sjálfsögðu und- irleik nú sem endranær. En það voru fleiri en Þorvald- ur sem létu til sín taka aftan við hljóðnemann og reyndar úti í sal. Á meðal gesta voru nemend- ur Samvinnuskólans á Bifröst, sem kváðust vera í kynningar- ferð á heimaslóðum KEA og tóku hressilega þátt i söngnum, jafnt úr sætum sínum sem á dansgólfinu. Þá mættu Djelly- systur til leiks og auðvitað var hljómsveit Ingimars Eydal, með söngkonuna Ingu Eydal, í farar- broddi á sviðinu mestan tímann. Friðþjófur Helgason, ljósmynd- ari Morgunblaðsins, tók með- fylgjandi myndir á þorrablótinu. Nýju tískunni fylgt af þunga Fyrir nokkrum dögum birt- um við mynd af Díönu Bretaprinsessu í kjól sem vakti mikla og verðskuldaða athygli. Var kjóllinn mjög fleginn að aftan, langleiðina niður á mjó- hrygg Díönu. Hér er Julie Ann Rhodes, eiginkona Nick Rhodes sem spilar á hljómborð popp- sveitarinnar Duran Duran. Ekki vitum við hvor var á undan að fá þessa hugmynd að flík, Julie Ann eða lafði Dí, hins vegar er engum blöðum um að fletta hvor kjóllinn er djarfari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.