Morgunblaðið - 27.02.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.02.1985, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Apótek Starfsmann vantar til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Upplýsingar hjá apótekara. Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, Reykjavík Húsvörður Verslunarhús í miðborginni óskar eftir aö ráöa húsvörð. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „E — 10 52 90 00“ sem fyrst. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir vel launuöu starfi í sumar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Sumar '85 - 3919“. Starf sveitarstjóra Hreppsnefnd Búlandshrepps, Djúpavogi, auglýsir laust til umsóknar starf sveitarstjóra. Umsóknarfrestur er til 24. mars nk. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97-8834. Hreppsnefnd Búlandshrepps. Framtíðarstörf Húsgagnaverslun á Ártúnshöföa óskar að ráða í eftirtalin störf: í verslun: Starfskraft sem hefur ánægju af þjónustu- og sölustörfum, sem leitar að fram- tíðarstarfi og er tilbúinn aö leggja sig fram. Á lager: Starfskraft sem gjarnan er dálítið stjórnsamur — vill hafa hlutina í röö og reglu og er laginn við samsetningar og smáviö- gerðir. Heilsdagsstörf — góð vinnuaðstaða. Ákveðið viötaistíma í síma 81427 — spyrjið eftir Oddi Gunnarssyni verslunarstjóra. Starfsmenn og um- sækjendur athugið: Við flytjum! Skrifstofa Liðsauka hf. hefur verið flutt að Skólavörðustíg 1a, 2. hæð. Opið frá 9—15. Einnig höfum viö fengið nýtt símanúmer, 621355. Verið velkomin á nýja staöinn. Lidsauki hf. Skólavördustíg 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Unglingastaðurinn 'Wtrtic auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Dyraveröi, 16—19 ára, yfirdyravörð, 20—25 ára, afgreiðslufólk, 16—19 ára, ræstingafólk, 30—40 ára, miöasala, 20—25 ára, í fata- hengi, 16—19 ára, salernisvérði, 18—20 ára, gæslu utandyra, 18—20 ára, skemmtana- stjóra, 20—25 ára, plötusnúða, 16—19 ára. Skriflegar umsóknir meö uppl. um nafn, heimili, aldur og síma, sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Traffic — 3522“. Ath. ef umsokn á aö vera tekin til greina veröur ný mynd aö fylgja meö. Vörumóttaka Óskum að ráða sem fyrst traustan starfsmann til að annast vörumóttöku og fleira. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu fyrirtækisins fyrir 8. mars nk. OSIA-OG SMJÖRSALANSE Bitruhálsi 2 — Reykjavtk — Síml 82511 Aðstoðarmaður sjúkraþjálfar óskast til afleysinga. Upplýsingar gefur: 4Í 'V ENDURHÆFINGARSTÖD KOLBRÚNAR BOLHOLT 6. 105 REYKJAVIK SIMI 34386 Starfsfólk óskast Óskum eftir vönu aðstoðarfólki í sal. Upplýsingar á staönum. Veitingahús Aðalstræti 10, Reykjavík Laus staða Hlutastaða lektors (37%) í sjúkraþjálfun við námsbraut í sjúkraþjálfun í Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 20. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 20. febrúar 1985 Lausar stöður Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar í heimspekideild Háskóla islands: Dósentsstaöa í frönsku. Lektorsstaöa í íslenskri málfræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíðar og ran- nsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 20. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 19. febrúar 1985. 1. vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 92-2777. Kennara vantar strax i Grunnskóla Fáskrúösfjaröar. Aöal- kennslugreinar danska og kennsla yngri barna. Upplýsingar í sima 97-5224 á daginn og síma 97-5312 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Hjúkrunarfræöing og sjúkraliða vantar á dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Rekstrarfræðingur eða verkfræðingur Fyrirtæki í Reykjavík sem rekur fjölbreytta þjónustustarfsemi um allt land, óskar eftir aö komast í samband viö rekstrarfræöing eða verkfræöing. Tilboöagerö og mikil mannleg samskipti aðalverkefni. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Þjón- usta-348“ fyrir kl. 3 e.h. 1. mars. Auglýsingastjóri Frjálst framtak óskar aö ráöa auglýsinga- stjóra við eitt af tímaritum fyrirtækisins. Viö leitum að starfsmanni sem hefur reynslu í sölu auglýsinga eða sölustörfum almennt. Fyrirtækið býður uppá vinnu í hraðvaxandi fjölmiðlafyrirtæki með fjölda af hressu og færu starfsfólki. Þeir sem hafa áhuga á aö sækja um ofangreint starf eru vinsamlegast beönir að leggja inn skriflegar umsóknir sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og persónulegar upp- lýsingar sem að gagni gætu komiö við mat á hæfni. Með allar uppl. verður farið sem trúnaöarmál og öllum verður svarað. Umsóknir skal senda til: Frjálst framtak. Ármúla 18. 104 Reykjavík. Sími 82300. Ábyrgðarstarf Óskum að ráða mann á aldrinum 25-35 ára til ábyrgöarstarfa viö verslun úti á landi. Nokkur bókhaldsþekking og reynsla í við- skiptum nauðsynleg. Um er aö ræöa fjölþætt starf, og leitum við að einstaklingi, sem hefur til að bera dugnaö, samviskusemi og nægilegt frumkvæði til aö geta unniö sjálfstætt og mótað verkefnið að nokkru sjálfur. Fyrir þessa eiginleika erum við reiðubúnir aö greiða góð laun. Sýndur árangur í starfi verður metinn. Sjáir þú þig falla inn i þennan ramma óskast upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendar til augl.deildar Mbl. merkt: „Ábyrqðar- starf — 3113“. Farið verður með umsóknir sem trúnaöarmál, og þær fela ekki í sér skuldbindingu fyrr en umsækjandi hefur fengið nánari upplýsingar um starfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.