Morgunblaðið - 27.02.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.02.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985 iCJöRnu- ÍPÁ . HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APRÍL ÞetU verður daipir hladinn byróum hins daglega lífs. Ini ferð vitlausu megin fram úr rúminu og setur þaó sinn svip á daginn. Kvöldió verður þó mifchi skárra og þér til mikillar iamgju. NAUTIÐ 21 APRlL—20. MAl Þetta verður góður dagur. I*ú fjerð góðar og nytsamar upplýs- ingar i sambandi vi starf þitt. Reyndu að f*ra þér þessar upp- lýsiagar f nyt með heiðarlegum fcatti. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl verður upp og ofan. Þú kemst ekki mikið ifram í vinnanni f dag þvf þú verður onnum kaTmn við að hjálpa þeim sem minna mega sfn. Eyddu ekki of miklum pening- um. '3!j& KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl Þú verður svolítið stressaður í dag. Einhver togstreita er milli vinauaaar og fjölskyldulífsins. Hugsaðu vel um heilsuna hún er dýrnuet Farðu út að skokka eða f sund. Þú verður nýr og betri maður eftir á. tariLjóNiÐ 37*^23. JÚLl-22. ÁGÚST Ekki eyða peningum í vitleysu. Þiggðu ráð hjá eldri og reyndari mönnum f sambandi við fjár- málin. Ekki taka neina áhættu í viðskiptum f dag. Notaðu kvöld- ið til hvíldar. MÆRIN ^13), 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það gcrist margt skemmtilegt i dag en ekkert sem hefur lang varandi ábrif. Þú ferð í vinnuna eins og vanalega og unir þér ágætlega og notar svo kvöktið til að sinna tómstundum. Qh\ VOGIN feSd 23. SEPT.-22. OKT. Margir biðja þig að gera sér greiða. Það er allt í lagi að hjálpa sumum en þú verður líka að geta sagt nei. Fjármálin eru í góðu lagi og hugsaðu um fleira en bókhaldið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhverjir erftðleikar verða hjá þér f fjölskyldulífinu f dag. Hætta er á að rifrildi verði milli þfn og maka þíns. Reyndu að missa ekki stjórn á þér. Ná væg- ir sem vitið hefur meira. BOGMAÐURINN 22.NÓV.-21.DES. Marjft er óskemmtilegt í dag ojj rædur lund þín þar einhverju um. Geróv áætlanir um Tramtíó- ina í dag, þaó þydir ekki að sitja meó hendur í skauti og gera ekki neitt Vertu heima í kvöld. H: STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er ekki góður dagur til að laka djarfar ákvarðanir. Reyndu að stilla eyðslu þinni í hóf og hugsa öll mál til hlítar áður en þú lætur til skarar skrfða. Farðu út f kvöld. VATNSBERINN ! 2UAN.-18.PEa Þetta verður góður dagur sér- staklega í sambandi við fjármál- in. Líklegt er að þú fáir ein- hvern gróða f dag ef þú heldur rétt á spilunum. Fjölskyhtumál- in ganga einnig prýðilega. tí FISKARNIR 11 FEa-21 MARZ Þessi dagur verður ósköp venju- legur. Mundu að gaumgæfa hlutina áður en þú framkvæmir þá. Heimiliserjur eru Ifklegar ef þú hefur ekki stjórn á þér. Vertu beima í kvöld. X-9 ££>■* Wf /fl/PÍJltVAfíW/? /fOAJA *V/ fre/sa ©KFS/Distr BULLS MrU O/cA'ar DÝRAGLENS þJCI •• • JÁ. 06 MÆeRADAöURJUH) HU4Ð HEFQR EKÁ M0R6UH.-) HU6SAÐ Y ---Z/"- ajO, krakkarmir. koma HEIM í HREIPR/E> 06 ÉG ByST\JlF> PUÍAÞéO \JER£>I AÐ 6EFA PEIM A& ÉTA. X '961 b» CbiCðQO Tnburtu N V N».< Synri Inc þÚÆTTifSA&FÁ pA TiL AÐ BJÓPA PÉR ÚT Á FU6LAFCk>UFZSTAE>J T—' LJÓSKA DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND niiji'linHllliilJliniiKJLillljllilliWWTTWWWWWWWWWWWTWWWI SMÁFÓLK J^sujx)YtaAcL^, {jjí dMs M&W' JjOucM. Jn. iÚSL jfUAÍ Á&d luMctv Jk o. ntúsuu JUMjl njUJOLLAAYlt. t-fcru'd. /*. Juurud cr^ ,ynt. $/m Íjux/vmm^ £, (nd£Jt úw MicAs. "éAR^ON, JUNK FOOP 5'ILVOUS PLAÍT' /*) 1 (5 l,o» ^ Kæra Magga. Við erum komin aftur til Parísar. Við vorum að enda við að borða hádegismat í litlu, en mjög skemmtilegu veitinga- húsi. Þú gætir verið stolt af mér. Ég er farin að panta á frönsku. Garcon, hænsnamat, s’il vous plait! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Tveggja lita innákomur eru tvíeggjað sverð, eins og flestir þekkja af eigin reynslu; þær geta reynst vel til að ná hörðu geimi eða góðri fórn, en þegar mótspilararnir yfirtaka samn- inginn getur sögnin hjálpað sagnhafa til að finna réttu vinningsleiðina. Spiliö verður sem opin bók eftir fyrstu tvo til þrjá slagina: Norður ♦ D53 V 43 ♦ ÁK75 ♦ K962 Vestur ♦ 109 ♦ ÁKG92 ♦ DG1093 ♦ 5 Austur ♦ G84 ♦ 10865 ♦ 82 ♦ DG107 Suður ♦ ÁK762 ♦ D7 ♦ 64 ♦ Á843 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spsði 3 tíglsr Dobl 3 hjörtu 3 spaðsr Psss 4 spaðar Allir pass Stökk vesturs í þrjá tígla sýndi að minnsta kosti 5—5 i rauðu litunum og 10—12 punkta. Nákvæmt, sennilega of nákvæmt. Vestur hóf leikinn með því að taka tvo efstu i hjarta, en skipti þvi næst yfir í spaðatíu. Sagnhafi gerði sér grein fyrir því að spilið ynnist aldrei ef spaðinn væri 4—1 og því yrði hann að byggja spilamennsku sína á þeirri forsendu að vest- ur ætti tvo spaða. En ef vestur á tvo spaða og 10 spil i hjarta og tígli, þá getur hann aðeins átt eitt lauf. Og það er graf- alvarlegt mál, en þó viðráðan- legt ef rétt er að verki staðið. Sé einspil vesturs drottning, gosi eða tia er samningurinn í húsi: Þá er hægt aö spila á laufkónginn og síðan laufi á áttuna ef austur stingur ekki á milli. En sé einspilið ótýndur hundur gengur sú leið ekki og því verður að beita öðrum brögðum, reyna að endaspila austur þannig að hann neyðist til að gefa íferð í litinn. En það gengur ekki að taka ÁK í tigli og fimm sinnum tromp, því þá heldur austur eftir DGIO i laufi og einu hjarta. Vinningsleiðin felst f því að bíða aðeins með tromp- ið, taka ÁK í tígli og trompa tígul heim. Austur hendir hjarta. Fara síðan inn á borðið á spaðadrottningu og spila fjórða tíglinum. Nú er austur i klípu. Hann græðir ekkert á því að trompa, það verður yfir- trompað og síðan verður hon- um stungið inn á lauf. Hann verður þá að spila hjarta út I tvöfalda eyðu eða hreyfa lauf- ið. Og ekki má hann kasta laufi, þá er iitlu laufi spilað frá báðum höndum og tromp- hundurinn í blindum heldur valdi á hjartanu. Hann neyðist því til að kasta sfðasta hjart- anu og þá er hægt að spila laufi á áttuna og pikka upp þrjá slagi á litinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.