Morgunblaðið - 27.02.1985, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985
iCJöRnu-
ÍPÁ
. HRÚTURINN
|V|1 21. MARZ—19.APRÍL
ÞetU verður daipir hladinn
byróum hins daglega lífs. Ini
ferð vitlausu megin fram úr
rúminu og setur þaó sinn svip á
daginn. Kvöldió verður þó
mifchi skárra og þér til mikillar
iamgju.
NAUTIÐ
21 APRlL—20. MAl
Þetta verður góður dagur. I*ú
fjerð góðar og nytsamar upplýs-
ingar i sambandi vi starf þitt.
Reyndu að f*ra þér þessar upp-
lýsiagar f nyt með heiðarlegum
fcatti.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
verður upp og ofan.
Þú kemst ekki mikið ifram í
vinnanni f dag þvf þú verður
onnum kaTmn við að hjálpa
þeim sem minna mega sfn.
Eyddu ekki of miklum pening-
um.
'3!j& KRABBINN
21. JÍINl-22. JÚLl
Þú verður svolítið stressaður í
dag. Einhver togstreita er milli
vinauaaar og fjölskyldulífsins.
Hugsaðu vel um heilsuna hún er
dýrnuet Farðu út að skokka
eða f sund. Þú verður nýr og
betri maður eftir á.
tariLjóNiÐ
37*^23. JÚLl-22. ÁGÚST
Ekki eyða peningum í vitleysu.
Þiggðu ráð hjá eldri og reyndari
mönnum f sambandi við fjár-
málin. Ekki taka neina áhættu í
viðskiptum f dag. Notaðu kvöld-
ið til hvíldar.
MÆRIN
^13), 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Það gcrist margt skemmtilegt i
dag en ekkert sem hefur lang
varandi ábrif. Þú ferð í vinnuna
eins og vanalega og unir þér
ágætlega og notar svo kvöktið
til að sinna tómstundum.
Qh\ VOGIN
feSd 23. SEPT.-22. OKT.
Margir biðja þig að gera sér
greiða. Það er allt í lagi að
hjálpa sumum en þú verður líka
að geta sagt nei. Fjármálin eru í
góðu lagi og hugsaðu um fleira
en bókhaldið.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Einhverjir erftðleikar verða hjá
þér f fjölskyldulífinu f dag.
Hætta er á að rifrildi verði milli
þfn og maka þíns. Reyndu að
missa ekki stjórn á þér. Ná væg-
ir sem vitið hefur meira.
BOGMAÐURINN
22.NÓV.-21.DES.
Marjft er óskemmtilegt í dag ojj
rædur lund þín þar einhverju
um. Geróv áætlanir um Tramtíó-
ina í dag, þaó þydir ekki að sitja
meó hendur í skauti og gera
ekki neitt Vertu heima í kvöld.
H:
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þetta er ekki góður dagur til að
laka djarfar ákvarðanir.
Reyndu að stilla eyðslu þinni í
hóf og hugsa öll mál til hlítar
áður en þú lætur til skarar
skrfða. Farðu út f kvöld.
VATNSBERINN
! 2UAN.-18.PEa
Þetta verður góður dagur sér-
staklega í sambandi við fjármál-
in. Líklegt er að þú fáir ein-
hvern gróða f dag ef þú heldur
rétt á spilunum. Fjölskyhtumál-
in ganga einnig prýðilega.
tí FISKARNIR
11 FEa-21 MARZ
Þessi dagur verður ósköp venju-
legur. Mundu að gaumgæfa
hlutina áður en þú framkvæmir
þá. Heimiliserjur eru Ifklegar ef
þú hefur ekki stjórn á þér.
Vertu beima í kvöld.
X-9
££>■*
Wf
/fl/PÍJltVAfíW/? /fOAJA
*V/ fre/sa
©KFS/Distr BULLS MrU O/cA'ar
DÝRAGLENS
þJCI •• • JÁ. 06
MÆeRADAöURJUH) HU4Ð HEFQR
EKÁ M0R6UH.-) HU6SAÐ
Y ---Z/"-
ajO, krakkarmir. koma
HEIM í HREIPR/E> 06 ÉG
ByST\JlF> PUÍAÞéO \JER£>I
AÐ 6EFA PEIM A& ÉTA.
X
'961 b» CbiCðQO Tnburtu N V N».< Synri Inc
þÚÆTTifSA&FÁ pA TiL
AÐ BJÓPA PÉR ÚT Á
FU6LAFCk>UFZSTAE>J
T—'
LJÓSKA
DRATTHAGI BLYANTURINN
FERDINAND
niiji'linHllliilJliniiKJLillljllilliWWTTWWWWWWWWWWWTWWWI
SMÁFÓLK
J^sujx)YtaAcL^,
{jjí dMs M&W'
JjOucM. Jn.
iÚSL jfUAÍ Á&d luMctv
Jk o. ntúsuu
JUMjl njUJOLLAAYlt.
t-fcru'd. /*. Juurud cr^
,ynt. $/m Íjux/vmm^ £,
(nd£Jt úw MicAs.
"éAR^ON, JUNK FOOP
5'ILVOUS PLAÍT' /*)
1
(5
l,o» ^
Kæra Magga. Við erum
komin aftur til Parísar.
Við vorum að enda við að
borða hádegismat í litlu, en
mjög skemmtilegu veitinga-
húsi.
Þú gætir verið stolt af mér.
Ég er farin að panta á
frönsku.
Garcon, hænsnamat, s’il
vous plait!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Tveggja lita innákomur eru
tvíeggjað sverð, eins og flestir
þekkja af eigin reynslu; þær
geta reynst vel til að ná hörðu
geimi eða góðri fórn, en þegar
mótspilararnir yfirtaka samn-
inginn getur sögnin hjálpað
sagnhafa til að finna réttu
vinningsleiðina. Spiliö verður
sem opin bók eftir fyrstu tvo
til þrjá slagina:
Norður
♦ D53
V 43
♦ ÁK75
♦ K962
Vestur
♦ 109
♦ ÁKG92
♦ DG1093
♦ 5
Austur
♦ G84
♦ 10865
♦ 82
♦ DG107
Suður
♦ ÁK762
♦ D7
♦ 64
♦ Á843
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spsði
3 tíglsr Dobl 3 hjörtu 3 spaðsr
Psss 4 spaðar Allir pass
Stökk vesturs í þrjá tígla
sýndi að minnsta kosti 5—5 i
rauðu litunum og 10—12
punkta. Nákvæmt, sennilega
of nákvæmt.
Vestur hóf leikinn með því
að taka tvo efstu i hjarta, en
skipti þvi næst yfir í spaðatíu.
Sagnhafi gerði sér grein fyrir
því að spilið ynnist aldrei ef
spaðinn væri 4—1 og því yrði
hann að byggja spilamennsku
sína á þeirri forsendu að vest-
ur ætti tvo spaða. En ef vestur
á tvo spaða og 10 spil i hjarta
og tígli, þá getur hann aðeins
átt eitt lauf. Og það er graf-
alvarlegt mál, en þó viðráðan-
legt ef rétt er að verki staðið.
Sé einspil vesturs drottning,
gosi eða tia er samningurinn í
húsi: Þá er hægt aö spila á
laufkónginn og síðan laufi á
áttuna ef austur stingur ekki á
milli. En sé einspilið ótýndur
hundur gengur sú leið ekki og
því verður að beita öðrum
brögðum, reyna að endaspila
austur þannig að hann neyðist
til að gefa íferð í litinn.
En það gengur ekki að taka
ÁK í tigli og fimm sinnum
tromp, því þá heldur austur
eftir DGIO i laufi og einu
hjarta. Vinningsleiðin felst f
því að bíða aðeins með tromp-
ið, taka ÁK í tígli og trompa
tígul heim. Austur hendir
hjarta. Fara síðan inn á borðið
á spaðadrottningu og spila
fjórða tíglinum. Nú er austur i
klípu. Hann græðir ekkert á
því að trompa, það verður yfir-
trompað og síðan verður hon-
um stungið inn á lauf. Hann
verður þá að spila hjarta út I
tvöfalda eyðu eða hreyfa lauf-
ið. Og ekki má hann kasta
laufi, þá er iitlu laufi spilað
frá báðum höndum og tromp-
hundurinn í blindum heldur
valdi á hjartanu. Hann neyðist
því til að kasta sfðasta hjart-
anu og þá er hægt að spila
laufi á áttuna og pikka upp
þrjá slagi á litinn.