Morgunblaðið - 06.03.1985, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985
í DAG er miövikudagur 6.
mars, sem er 65. dagur árs-
ins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 5.58 og síö-
degisflóö kl. 17.44. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 8.18 og
sólarlag kl. 19.02. Sólin er í
hádegisstaö t Rvík. kl. 13.39
og tunglið í suöri kl. 0.51.
(Almanak Háskóla islands).
Leitið Drottins, meðan
hann er að finna, kallið á
hann meðan hann er
nálægur. (Jes. 55,6.).
KROSSGÁTA
1 2 - - ■ ■ ■4
■
6 TJ
■: U
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 m
16
LÁRÍHT: I. mjög góA, 5. saklaus, 6.
mjög, 7. veLsla, 8. riUr, 11. ósamstæö-
ir, 12. háttur, 14. mannsnafn, 16. heit-
ió.
LOÐRÉTT: 1. trúarbrögdin, 2.
aukast, 3. guð, 4. stúlka, 7. púka, 9.
kvendýr, 10. lengdareining, 13. skap,
15. samhljóóar.
I.AIISN SÍÐII.STI' KROSSGÁTII:
LÁRÍÓTT: I. hólana, 5. J.R., 6. rjáfur,
9. pár, 10. Ni, 11. it, 12. agn, 13. nafn,
15. ógn, 17. túlann.
LÓÐRÉTT: 1. herpinót, 2. Ijár, 3. arf,
4. aurinn, 7. jáU, 8. ung, 12. anga, 14.
fól, 16. nn.
ÁRNAÐ HEILLA
FRÉTTIR
í FYRRINOTT var kaldast á
landinu austur á Kvvindará. —
l*ar fór frostið niAur i 10 stig.
Uppi á Hvcravöllum var nokkru
hlýrra, aAeins 8 stiga frost. —
Hér í Keykjavfk fór hitinn ekki
niAur fyrir frostmark um nótt-
ina. — Hér í bænum var úrkom-
an svo óveruleg aA hún mældist
ekki, en mældist mest austur á
Eyrarbakka og varA 13 millim.
I»á var þess getiA aA hér í bæn-
um hafAi veriA sólskin í fyrradag
í hartnær eina klukkustund.
GOSBRUNNINUM í SyAri-
Tjörninni hér í Reykjavík hef-
ur bersýnilega ekki verið lokað
í vetur. t»að verður því að telj-
ast nýstárleg sjón að vetri til,
að sjá hann gjósa sínum tign-
arlegustu gosum, nú á góunni.
— og auðvitað er einfalt að
ára afmæli. I dag, 6.
I U mars, er sjötug frú
Kristjana Sigurðardóttir, Ara-
hólum 4, Rvík. Hún ætlar að
taka á móti gestum á heimili
dóttur sinnar, i Rjúpufelli 36,
eftir kl. 17.
í TILEFNI níræðisafmælisSig-
urjóns SigurAssonar i Raftholti,
á mánudaginn var 4. mars,
hafa vinir hans ákveðið að
koma saman í Hellubíói,
ásamt Sigurjóni, næstkom-
andi sunnudag 10. þ.m. Verður
það milli kl. 15—18. Þessi
samverustund með Sigurjóni
er öllum opin, sem vilja heiðra
afmælisbarnið á þessum
merku tímamótum.
skýra þetta. Ástæðan er ef-
laust hin milda vetrarveðr-
átta.
KVENFÉL. Hallgrímskirkju
heldur fund í félagsheimili
kirkjunnar annað kvöld, 7.
þ.m., kl. 20.30. Dagskrá verður
fjölbreytt. Kolbrún á Hcygum
syngur einsöng við undirleik
Olafs Vignis Albertssonar og frú
Olga Sigurðardóttir les upp. —
Kaffiveitingar verða og að lok-
um flytur sr. Kagnar Fjalar Lár-
usson hugvekju. Konur í félag-
inu eru nú að hefja undirbún-
ing að árlegum kaffisöludegi,
sem verður sunnudaginn 27.
mars. Væntir stjórn félagsins
að félagskonur muni að venju
baka kökur og brauð.
MÁLFREYJUDEILDIN Björkin
heldur fund í kvöld, miðviku-
dag, í Litlubrekku v/Banka-
stræti og hefst hann kl. 20.
Þuríður Pálsdóttir flytur er-
indi.
Alþýðuflokkurinn
Ámundi
stýrir
Flytur ótrauður áfram inn nektardanspíur.
Ámundi ogJón Baldvin nota sömu tækniog
KIRKJUFÉL. Digranessóknar
heldur fund annaö kvöld,
fimmtudaginn 7. mars, í safn-
aðarheimilinu við Bjarnhóla-
stíg og hefst hann kl. 20.30.
Dr. Einar Sigurbjörnsson flyt-
ur erindi. Þá verða sýndar
litskyggnur frá Egyptalandi.
FÖSTUMESSUR
BÍISTAÐAKIRKJA: Helgistund
á föstu í kvöld, miðvikudag, kl.
20.30. Sr. Olafur Skúlason.
HÁTEIGSKIKKJA: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld, miðvikudag,
kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jóns-
son.
HEIMILISDÝR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Grundarstíg 8 hér í Rvík.
týndist að heiman frá sér á
laugardagskvöldið var. Þetta
er siamsköttur og var ómerkt-
ur. — Síminn á heimili kisa er
24259 eftir kl. 17.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRKADAG kom Askja til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. Þá um kvöldið, er sjó-
mannaverkfallinu hafði verið
frestað, lögðu þessir togarar
af stað til veiða: Hjörleifur,
Ottó N. Þorláksson, Ásgeir og
Jón Baldvinsson. Þá fór nóta-
skipið Hilmir SIJ. Álafoss kom
þá að utan, en var ekki búið að
taka hann inn að lokinni toll-
skoðun, þegar þetta er skrifað.
I dag, miðvikudag, er Dísarfell
væntanlegt að utan og Stapa-
fell af ströndinni. Leiguskipið
Konkordía er fariö út aftur.
Gjörið þið svo vel, elskurnar inínar, nú fáið þið að sjá með eigin augum hvað snýr upp og hvað niður
á Alþýðuflokknum!!
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótokanna i
Reykjavík dagana 1. mars til 7. mars, aó báöum dögum
meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes-
apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Neyóarvakt Tannlæknafólags íslands í Heilsuverndar-
stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabær. Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyóar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14.
Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist
sunnudaga. Simsvari 51600.
Keflavík: Apótekiö er opiö ki. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Selfots Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 212G5.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplanió: Opin
þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
SÁA Samtök ahugafólks um áfengisvandamálió, Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — Vífílsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis-
héraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er
92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusla. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9---19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útibúa i aöalsafní, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opió alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn íslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 virka daga
Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11 — 17.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTADIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fró kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.