Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 í DAG er miövikudagur 6. mars, sem er 65. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.58 og síö- degisflóö kl. 17.44. Sólar- upprás í Rvík. kl. 8.18 og sólarlag kl. 19.02. Sólin er í hádegisstaö t Rvík. kl. 13.39 og tunglið í suöri kl. 0.51. (Almanak Háskóla islands). Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann meðan hann er nálægur. (Jes. 55,6.). KROSSGÁTA 1 2 - - ■ ■ ■4 ■ 6 TJ ■: U 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÍHT: I. mjög góA, 5. saklaus, 6. mjög, 7. veLsla, 8. riUr, 11. ósamstæö- ir, 12. háttur, 14. mannsnafn, 16. heit- ió. LOÐRÉTT: 1. trúarbrögdin, 2. aukast, 3. guð, 4. stúlka, 7. púka, 9. kvendýr, 10. lengdareining, 13. skap, 15. samhljóóar. I.AIISN SÍÐII.STI' KROSSGÁTII: LÁRÍÓTT: I. hólana, 5. J.R., 6. rjáfur, 9. pár, 10. Ni, 11. it, 12. agn, 13. nafn, 15. ógn, 17. túlann. LÓÐRÉTT: 1. herpinót, 2. Ijár, 3. arf, 4. aurinn, 7. jáU, 8. ung, 12. anga, 14. fól, 16. nn. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR í FYRRINOTT var kaldast á landinu austur á Kvvindará. — l*ar fór frostið niAur i 10 stig. Uppi á Hvcravöllum var nokkru hlýrra, aAeins 8 stiga frost. — Hér í Keykjavfk fór hitinn ekki niAur fyrir frostmark um nótt- ina. — Hér í bænum var úrkom- an svo óveruleg aA hún mældist ekki, en mældist mest austur á Eyrarbakka og varA 13 millim. I»á var þess getiA aA hér í bæn- um hafAi veriA sólskin í fyrradag í hartnær eina klukkustund. GOSBRUNNINUM í SyAri- Tjörninni hér í Reykjavík hef- ur bersýnilega ekki verið lokað í vetur. t»að verður því að telj- ast nýstárleg sjón að vetri til, að sjá hann gjósa sínum tign- arlegustu gosum, nú á góunni. — og auðvitað er einfalt að ára afmæli. I dag, 6. I U mars, er sjötug frú Kristjana Sigurðardóttir, Ara- hólum 4, Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar, i Rjúpufelli 36, eftir kl. 17. í TILEFNI níræðisafmælisSig- urjóns SigurAssonar i Raftholti, á mánudaginn var 4. mars, hafa vinir hans ákveðið að koma saman í Hellubíói, ásamt Sigurjóni, næstkom- andi sunnudag 10. þ.m. Verður það milli kl. 15—18. Þessi samverustund með Sigurjóni er öllum opin, sem vilja heiðra afmælisbarnið á þessum merku tímamótum. skýra þetta. Ástæðan er ef- laust hin milda vetrarveðr- átta. KVENFÉL. Hallgrímskirkju heldur fund í félagsheimili kirkjunnar annað kvöld, 7. þ.m., kl. 20.30. Dagskrá verður fjölbreytt. Kolbrún á Hcygum syngur einsöng við undirleik Olafs Vignis Albertssonar og frú Olga Sigurðardóttir les upp. — Kaffiveitingar verða og að lok- um flytur sr. Kagnar Fjalar Lár- usson hugvekju. Konur í félag- inu eru nú að hefja undirbún- ing að árlegum kaffisöludegi, sem verður sunnudaginn 27. mars. Væntir stjórn félagsins að félagskonur muni að venju baka kökur og brauð. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld, miðviku- dag, í Litlubrekku v/Banka- stræti og hefst hann kl. 20. Þuríður Pálsdóttir flytur er- indi. Alþýðuflokkurinn Ámundi stýrir Flytur ótrauður áfram inn nektardanspíur. Ámundi ogJón Baldvin nota sömu tækniog KIRKJUFÉL. Digranessóknar heldur fund annaö kvöld, fimmtudaginn 7. mars, í safn- aðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg og hefst hann kl. 20.30. Dr. Einar Sigurbjörnsson flyt- ur erindi. Þá verða sýndar litskyggnur frá Egyptalandi. FÖSTUMESSUR BÍISTAÐAKIRKJA: Helgistund á föstu í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Olafur Skúlason. HÁTEIGSKIKKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jóns- son. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Grundarstíg 8 hér í Rvík. týndist að heiman frá sér á laugardagskvöldið var. Þetta er siamsköttur og var ómerkt- ur. — Síminn á heimili kisa er 24259 eftir kl. 17. FRÁ HÖFNINNI í FYRKADAG kom Askja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. Þá um kvöldið, er sjó- mannaverkfallinu hafði verið frestað, lögðu þessir togarar af stað til veiða: Hjörleifur, Ottó N. Þorláksson, Ásgeir og Jón Baldvinsson. Þá fór nóta- skipið Hilmir SIJ. Álafoss kom þá að utan, en var ekki búið að taka hann inn að lokinni toll- skoðun, þegar þetta er skrifað. I dag, miðvikudag, er Dísarfell væntanlegt að utan og Stapa- fell af ströndinni. Leiguskipið Konkordía er fariö út aftur. Gjörið þið svo vel, elskurnar inínar, nú fáið þið að sjá með eigin augum hvað snýr upp og hvað niður á Alþýðuflokknum!! Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótokanna i Reykjavík dagana 1. mars til 7. mars, aó báöum dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafólags íslands í Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær. Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Keflavík: Apótekiö er opiö ki. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfots Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 212G5. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplanió: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök ahugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Sióumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífílsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusla. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9---19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafní, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opió alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn íslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.