Morgunblaðið - 06.03.1985, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985
t
Móðir min, tengdamóöir og amma,
HALLBJÖRG INGVARSDÓTTIR,
Nönnugötu 16,
er lóst 2. þ.m. veröur jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn
7. þ.m. kl. 13.30.
Árni í. Magnússon, Guðfinna Gissurardóttir,
Jón A. Árnason, Sigurveig Björgólfsdóttir,
Halla Margrét Árnadóttir.
t
Elskuleg móöir okkar, tengdamóöir og amma,
JAKOBÍNA EBBA GUDMUNDSDÓTTIR
fró Lœk (Flóa,
lést á heimili sinu, Dalbraut 27, 2. mars sl.
Sigrfóur Siguröardóttir, Guójón Jónason,
Svanhildur Siguröardóttir, Jón S. Hallgrfmsaon,
Sverrir Guöjónsson, Elin Edda Arnadóttir
og barnabörn.
Faöir okkar, tengdafaöir og afi,
SIGURDUR BREIDFJÖRÐ ÓLAFSSON,
Grettisgötu 19b,
lést 23. febrúar. Útförin hefur fa
Jóhann Edvin Weihe,
Eggert H. Sigurðsson,
Pétur Sigurösson,
Elísabet Siguröardóttir,
Ólafur Sigurósson,
Gróa Siguröardóttir,
Ingvald Sigurðsson,
Siguröur Agúat Sigurösson,
og b
fram.
Gunnhildur Hrólfadóttir,
Hólmfrföur K. Zophanfasdóttir,
Guörún Magnúsdóttir,
Guöm. Birgir Ragnarsson,
Geröur Sveinsdóttir,
Eygló Breiófjörö,
Anne Marie Sigurðsson,
Ragnheióur Árnadóttir
t
Eiginmaöur minn, faöir, afi, tengdafaöir og bróöir,
BRAGI HINRIKSSON,
er lést þann 25. febrúar sl. aö heimili sinu i Noregi veröur jarö
sunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. mars kl. 13.30.
Ingibjörg V. Jóhannsson,
Elísabet Bragadóttir, Heiga María Bragadóttir,
Ingibjörg Bragadóttir, Bragi Þór Bragason,
barnabörn og aörir aöstandendur.
t
Fóstursonur minn og bróöir,
STURLA STEINDÓR STEINSSON,
andaöist föstudaginn 1. mars.
Britt Steindórsson, Steinn Eínar Steinsson.
t
Sonur minn,
JÓHANN BJÖRGVIN JÓNSSON,
Melabraut 39,
Seltjarnarnesi,
lést i Landspitalanum mánudaginn 4. mars.
Ólfna Jóhannsdóttir.
Kveðjuorð:
Gunnar Halldór
Sigurjónsson
Fæddur 29. nóvember 1909
Dáinn 29. febrúar 1985
Mig langar með nokkrum orðum
að minnast míns kæra vinar og
mágs Gunnars H. Sigurjónssonar.
Gunnar fæddist 29. nóvember
1909. Hann varð því 75 ára þ. 29.
nóv. síðastl.
Foreldrar hans voru þau heið-
urshjón Jónfríður Halldórsdóttir
frá Kollsvík og Sigurjón Gunn-
arsson, sem kenndur var við
Gunnarsbæ hér í Hafnarfirði.
Þau hjón, Jónfríður og Sigurjón,
eignuðust níu börn, sem talin eru í
aldursröð: Margrét, Stefanía (dáin
1940), Halldóra, Gunnar (sem hér
er minnst), Helgi, ólafur, Guðrún
og Haraldur. Unga dóttur misstu
þau óskírða.
Þetta var og er samstilltur
systkinahópur. Hefir þetta fólk
notið hylli og vináttu allra þeirra,
sem þeim hafa kynnst að nokkru.
Gunnar varð skyndilega veikur
um borð í es. Hvalvík, þar sem
hann var loftskeytamaður í þess-
ari ferð skipsins og var fluttur í
sjúkrahús í borginni New Orleans.
Þar lá hann þungt haldinn í 9
daga og andaðist laugardaginn 23.
febrúar. Hann var jarðsettur
föstudaginn 1. mars frá Hafnar-
fjarðarkirkju að viðstöddu fjöl-
menni.
Gunnar fór í Flensborgarskól-
ann skömmu eftir fermingu og
seinna fór hann í loftskeytaskól-
ann. Hann lauk prófi frá báðum
þessum skólum með góðum ár-
angri.
Að þessu loknu fór hann til
sjóðs. Var hann loftskeytamaður á
bv. Garðari, eign Einars Þorgilss-
onar. Þetta skip var þá stærsta og
einna fullkomnasta skip togarafl-
otans. Þá var skipstjóri Sigurjón
Einarsson, 1. vélstjóri Jón Sig-
urðsson og matsveinn Guðbjartur
Ásgeirsson. Ég minnist þessara
manna sem allir eldri Hafnfirð-
ingar þekkja, vegna þess að allir
þessir menn urðu einlægir vinir
Gunnars, og heimilisvinir fjöl-
skyldunnar. Þeir kunnu að meta
kunnáttu, hæfni og hugarfar hans.
Enda má segja sama um alla þá
sem með honum hafa starfað og
lifað á umliðnum árum.
Gunnar fór í land eftir 9 ára
starf á sjónum og gerðist loftsk-
eytamaður í Gufunesi.
Þar starfaði hann í 33 ár, lengst
sem varðstjóri. Mér er kunnugt
um að allir, sem þarna störfuðu
með honum mátu hann mikils og
virtu í starfi. Hann hætti störfum
í Gufunesi fyrir aldurssakir 70 ára
gamall. Ég geri ráð fyrir að mörg-
um, sem þá unnu með Gunnari ha-
fi þótt hann full „ungur" til að
hætta störfum.
Þó geri ég ráð fyrir að hann hafi
ekki kunnað því neitt illa, vegna
þess að hann átti sér ávallt næg
hugðarefni til að starfa að. Hann
var aldrei iðjulaus þótt hann ætti
frí. Ýmist fór hann að mála húsið
eða ditta að heimilinu, eða þá að
hann tók fram pensla og léreft og
fór að mála myndir. Hann var
mjög listrænn og laginn við það,
eins og allt sem hann tók sér fyrir
hendur.
Hann hafði á yngri árum farið í
myndlistanám um tíma. Það var
hans yndi að grípa hvert tækifæri
sem gafst til þessa verks. Einnig
átti hann mjög gott með að
skrautrita. Þetta get ég allt borið
vitni um, af 50—60 ára kynnum
okkar.
Eftirlifandi eiginkona Gunnars
er Gertrud K. Sigurjónsson (fædd
Abelmann) frá Bremerhaven
(Wesemunde). Þau giftu sig 20.
janúar 1940. Gertrud er mjög vel
gefin, menntuð og elskuleg kona.
Þetta hefir Gunnar mágur minn
fundið og hefir hjónaband þeirra
og allt samlíf verið þar eftir.
Þau hafa eignast þrjá myndarl-
ega og vel gefna syni og þeir eru
Þór Gunnarsson, sparisjóðsstjóri,
kvæntur Ásdísi Valdimarsdóttur,
Sigurjón Gunnarsson matreiðsl-
um., kvæntur Þorbjörgu Bernhard
og Ludvig H. Gunnarsson, trésm-
iður, kvæntur Guðrúnu Jónsdótt-
ur.
Barnabörnin eru orðin 7. Þarna
var mjög elskulegt og skemmtilegt
samband milli afa og bamabarn-
anna.
Heimili þeirra hjóna hefir
ávallt verið til fyrirmyndar og
hafa þau bæði átti þar híut að.
Hefir vina- og kunningjahópur-
inn verið stór, og þangað hefir
verið ánægjulegt og gott að koma
og dvelja.
Þegar fjölskyldan og vinir
fréttu að Gunnar væri dáinn, varð
söknuðurinn sár. Maður bjóst ekki
við þessu svona fljótt. Þó vissum
við, að hann gekk ekki alveg heill
til skógar. Hann var svo hress og
glaður að fara þessa ferð. í þessari
síðustu ferð mættust þau hjónin í
Englandi til þess að njóta samver-
ustundanna og um leið sjá ný lönd
og nýjar slóðir.
Þótt þessir síðustu dagar hafi
verið sárir og erfiðir fyrir Ger-
trud, þá veit ég samt, að hún hefir
verið ánægð að geta verið með
honum síðustu stundirnar.
Megi Guð blessa okkur öll, Ger-
trud, fjölskylduna og ástvini alla.
Við þökkum honum samfylgdina
og minningarnar sem við eigum.
Guð fylgi vini mínum á vegum
hans.
Við sendum öll Gertrud, sonun-
um og konum þeirra, barnabörn-
um og ástvinum öllum innilegustu
samúðarkveðjur.
HMS.
t
ÞöKkum innilega hlýhug og vináttu við andlát og útför
MARlU m. GUÐMUNDSDÓTTUR.
Fyrir hönd ættingja og vina hinnar látnu.
Guðmundur Loftsson,
Marfa Loftsdóttir,
Óskar Loftsson.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu við andlát og jaröarför
fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa,
VALDIMARS EINARSSONAR,
Blikabraut 9,
Keflavfk.
Ragnheiöur Valdimarsdóttir,
Guömundur Valdimarsson,
Valgeröur Þorgeirsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaöur minn,
GUÐMUNDURJÓNASSON,
Miklubraut 5,
lést i Landspitalanum aö morgni 5. mars.
Stefanfa Eövarösdóttír.
Utför t JÓNS HERMANNS INDRIDASONAR,
Álfaskeiói 121, Hafnarfirói,
fer fram frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi fimmtudaginn 7. mars kl.
13.30. Ágúst Indrióason, Guöbjörg Ágústsdóttir, Ólafur Ingimundarson.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför eiginmanns
míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa.
FINNBOGA EINARSSONAR,
Neöri-Presthúsum,
Mýrdal.
Kristfn Einarsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
Lokað
Lokaö í dag frá kl. 13-16 vegna jarðarfarar BJARGAR
GUMUNDSDÓTTUR. Valdimar Gíslason hf. Skeífan 3.
Jarðarfarar-
skreytingar
Kistuskreytingar, krans-
ar, krossar.
Græna höndin
Gróörarstöö viö Hagkaup,
sími 82895.