Morgunblaðið - 20.03.1985, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985
Rekagrandi. Ca. 60 fm faiieg
ib. á 3. haeð.
Efstasund. Ca. 65 fm
endurnýjuð íb. Verð 1450 þús.
Skipasund. Ca. 80 fm
glæsileg ib. í þribýlishúsi. Allt
nýstandsett. Eign í sérflokki.
3ja herb.
Engihjalii. Ca. 90 fm falleg
ib. á 2. hæð. Verö 1850 þús.
Eyjabakki. Ca. 90 fm
falleg ib. á 1. hæö. Þvotta-
hús og geymsla i ib.
Vönduö eign. Laus strax.
Verð 1850-1900 þús.
Dúfnahólar. Ca. 90 fm falleg
ib. á 3. hæö. Gott útsýni. Bilsk.-
plata. Verö 1950 þús.
Lyngmóar. Ca. 90 fm falleg
íb. á 1. hæö ásamt bílsk. Verö
2.2 millj.
Brœóraborgarstígur. Ca.
100 fm samþykkt kj.ib. Falleg,
endurnýjuö ib. Verö 1,9 millj.
Hjallavegur. Ca. 70 fm rlsib.
Verö 1450 þús.
4ra herb.
Barmahlíö. Ca. 80 fm góö
risíb. Verö 1,8 millj.
Blöndubakki. Ca. nsfm ib.
á 2. hæö. Verð 2,1 millj.
Hraunbær. Ca. 110 fm falleg
ib. á 2. hæö ásamt aukaherb. i
kj. Verö 2150 þús.
Álfheimar. Ca. 110 fm ib. á
4. hæð. Verö 2,3 millj.
Safamýri. ca. 110 fm góö ib.
í fjölb.húsi ásamt bílsk. Fæst i
skiptum fyrir sérhæö eöa raöhús.
Boöagrandi. Ca. 115 fm ib.
á 2. hæö. Bilsk. Verö 2650 þús.
Sérhæöir
Rauöalækur. Ca. 120 fm
neöri sérhæö ásamt 33 fm bflsk.
Ákv. sala.
Mjósund Hf. Mjög góö ca.
100 fm neöri sérhæö. Bilsk,-
róttur. Verö 2 millj.
Haimasfmar
Þórir Agnarsson, s. 77884
Siguröur Sigfússon, s. 30008.
Björn Baldursson lögfr.
VALHÚS
FASTEIGIVIASALA
Heykjavíkunvegi 60
Breiövangur. vomm ao t* i
einkasölu mjög gott hús, 160 fm. auk
bilsk. ó vinsœlum staó viö hrauniö.
Teikn og uppl. aöeins á skrifst.
Þúfubarð. Einb.hús á tveimur
hæöum 164 fm. 6-7 herb. Gróöurhús.
35 fm bílsk. Verö 4.2 millj.
Sævangur. 5 herb. einb.hús á 2
hæöum. 160 fm. Fallegt útsýní. Verö 2,5
millj.
Smyrlahraun. Raöhus *
tveimur hseöum. 4 svefnherb. Bilsk.
Verö 3.6 mill|. Tll greina kemur aö taka
3ja-4ra herb. Ib. uppl kaupverö.
Alfaskeiö. 5 herb. efrl aérh. í tvíb.h.
ABt sér. Suöursv. Góöur staöur. Verö 2,2
mMj.
Smyrlahraun. 4ra-s nerb. 120
fm ib. á jaróhæö i tvfbýiishúsi. Bílsk.
Vinsæit hverfi Veró 2.8 millj.
Laufvangur. 6-7 herb 140 fm
eodalb. Björt og skemmtileg. AOeins
þrjár Ib. I stlgagangi. Suöursvallr Verö
2,7-2,8 millj.
Breiðvangur. 4ra-s nerb.. ios
fm ib. á 3. hæö. Gott útsýni. Bilskúr.
Verö 2.5-2,6 millj.
Hjallabraut. 4ra-S herb 117 fm
ib. á 4. hseö i fjölbýll. Vönduð eign. Mjög
gott útsýni. Verö 2,3 millj.
Grænakinn. 3ja herb. 86 fm
aöalhæö i þríb.húsi. Mikió endurnýjuö.
Verö 1.8 millj.
Breiðvangur. 4ra-s nerb. 120
fm ib. á 2. hæö. Bllskúr. Verö 2600-2650
þús
Miövangur. 3ja-4ra herb. Ib. á
1. hæö. Suöursv Gott útsýni. Sameigin-
legt sauna og frystir í kj. Veró 2-2,1 millj.
Miövangur. 2|a herb. 70 fm Ib.
á 3. haeö. Útsýni. Verö 1650 þúa.
Suöurbraut. 2ja herb. 60 tm Ib.
á 1. hæó. Bílsk. Verö 1650 þús.
Reykjavíkurvegur Hf. 2ia
herb. 50 fm ib. á 2. hæö. Verö 1400 þús.
Kaldakinn. 2ja-3|a herb. ib. á
jaröhseö. AIH sér. Verö 1450 þús.
Suöurgata. 30 fm einstakllngslb.
Teikn. á skrifst. Verö 900 þús.
ísafjöröur. 136 fm eínb hús ♦
bilsk Aö auki eru 120 (m I kj. Húsiö er
nýlegt og stendur á fallegum staö. Skipti
mögul. á e*gn a höfuöborgarsvæöi.
Vantar á akrá ainbýtl - Noröurbæ og
raöhúa - Noröurbæ.
Gjörid avo vel aó líta innl
jHúrgiunfrtftMfr
Mels/Huhbdá hwrjum degi!
IValgeir Kristinsson hdl.
ISveinn Sigurjónsson sölustj.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Aðalfundur
Kaupmannasamtaka íslands veröur haldinn fimmtudag-
inn 21. mars aö Hótel Sögu og hefst hann kl. 10. f.h.
Dagskrá:
1. Venjuieg aöalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Viöskiptaráöherra, Matthías Á. Mathiesen, ávarpar
fundinn og svarar fyrirspurnum.
Munið árshátíö KÍ, föstudaginn 22. mars nk. aö Hótel
Esju.
Framkvæmdastjóri.
28444
2ja herb.
KÓNGSBAKKI. Ca. 60 fm á 2.
hæö i blokk. Sér þvottahús.
falleg eign. Verö 1500 þús.
STÝRIMANNASTÍGUR. Ca. 65
fm í kjallara i steinhúsi. Góö
íbúö. Verö 1450 þús.
LAUGATEIGUR. Ca. 82 fm ibúó
i kjallara. Sérinng. Falleg ibúö.
Verð tilboö.
SELVOGSGATA HF. Ca. 70 fm
ibúö á hæö i tvibýli. Allt sér.
Verð 1350 þús.
3ja herb.
MÁVAHLÍD. Ca. 84 fm rislbúó.
Góöeign. Verö 1800-1900 þús.
LEIFSGATA. Ca. 80 fm á 1. hæö
i þribýlishúsi. Góöur staöur.
Verö 1700 þús.
FURUGRUND. Ca. 90 fm á 6.
hæö í lyftublokk. falleg Ibúö.
Útsýni. Verð 1900 þús.
GRENSÁSVEGUR. Ca. 75 fm á
2. hæö I blokk. Nýlegt eldhús.
Verö 1800 þús.
ÁLFTAHÓLAR. Ca. 85 fm á 5.
hæö i háhýsi. Bilskúr. Verö 2,1
mlllj.
ESKIHLÍÐ. Ca 80 fm á 2. hæö
i nýju húsi. Falleg eign. Veró
tllb.
LYNGMÓAR GB. Ca. 96 fm á
1. hæö í blokk. Glæsileg ibúö.
Bilskúr. Verö 2,3 millj.
HAGAMELUR. Ca. 55 fm
risibúö. Ósamþykkt. Verö
1150-1200 þús. __________
4ra—5 herb.
KLEPPSVEGUR. Ca. 117 fm á
3. hæö i blokk innarl. v.
Kleppsveg. Verð 2,4 millj.
ÁLFHEIMAR. Ca. 132 fm íbúö
á 3. hæö. Skiptist i 4 sv.herb.
2 stofur o.fl. Vönduö og
rúmgóö íbúö. Verö tllboö.
HRAUNBÆR. Ca. 110 fm á 3.
hæö auk herb. f kjaltara. Mjög
vönduö eign. Verö 2,2 mlllj.
BÚÐARGERDI. Ca. 98 fm á 1.
hæö í blokk. Ný teppi. Góö
ibúö. Verö 2,2 millj.
ÁLFASKEID. Ca. 100 fm neöri
hæö I tvibýli. Allt sér. Bílsk.r.
Verö 1900 þús.
VESTURBERG. Ca. 110 fm á
2. hæö. Verölaunablokk. Laus
i maí. Verð 2 millj.
EYJABAKKI. Ca. 115 fm Ibúö á
1. hæö. Sér garöur. Falleg
eign. Verö tilb.
LEIFSGATA. Ca. 115 fm á jarö-
hæö. Góö ibúö. Verö 1800 þús.
BOÐAGRANDI. Ca. 110 fm á
8. hæö f lyftuhúsi. Bílskýli.
Glæsil. eign. Verö tilb.
KLEPPSVEGUR. Ca. 100 fm á
1. hæö i lyftuhúsi. Falieg ibúð.
Verö 2,2 millj.
Sérhæðir
RAUDALÆKUR. Ca. 140 fm á
2. hæö í fjórbýli. Falleg eign.
Bilskúr. Verö 3,3 millj.
STÓRAGERDI. Ca. 135 fm á 1.
hæö i þribýtish. Bílskúr. Sér
þvottahús. Verö 3,6 millj.
ESKIHLÍD. Ca. 130 fm á 1. hæö
i þribýli. Endurnýjuö ibúö. Stór
bilskúr. Verð 3,4 millj.
Raðhus
SKEIÐARVOGUR. 2 hæölr og
kjallari ca. 172 fm aö stærö.
Gott hús. Verö 3.6 mlllj.
LEIFSGATA. Parhús sem er 2
hæöir auk kjallara ca. 75 fm aö
grunnfleti. Bilskúr ca. 30 fm.
Nýtt eldhús, sauna i kjallara.
Uþpl. á skrifst. okkar.
Eínbýlishús
LINDARFLÖT. Ca. 150 fm á
einni hæö. Gott hús. Verö 4,5
millj.
ÞINGHÓLSBRAUT KÓP. Ca.
300 fm á 2 hæðum. Mjög vand-
aö hús. Uppl. á skrifst. okkar.
HÚSEIGNIR
SSSGSKIP
Daniet Arnason, lögg. tast. tZaf
Örnóllur örnótfwon. eölustj. UIQI
Góðan daginn!
Þjóðsöngur íslend-
inga hljóðritaður
— „Bætt úr brýnni þörf,“ segir
Sigríður Snævarr, sendiráðunautur
ÞJÓÐSÖNGUR íslendinga var
hljóðritaöur I Háskólabíói fyrir
rúmri viku og verður hann gefinn
út á snaeldu til afnota fyrir sendi-
ráð og fleiri aðiia.
Sigriður Snævarr sendiráðu-
nautur í utanríkisráðuneytinu
hafði forgöngu um að látið yrði
af því að hljóðrita þjóðsönginn.
Hún sagðist hafa óskað eftir því
við forsætisráðuneytið, sem
kostar verkið, að fá að vera
framkvæmdastjóri þess, enda
hefði hún oft rekið sig á að þörf-
in væri mikil. Þjóðsöngurinn
hefði hingað til aðeins verið til á
hljómplötu, sem væri ekki eins
meðfærileg og snældan og sú
upptaka væri komin til ára
sinna. Sendiráð erlendis þyrftu
oft að leika þjóðsönginn, t.d. við
afhendingu trúnaðarbréfa sendi-
herra og við ýmsar athafnir aðr-
ar. Hljómplatan sem áður var
notuð var með fjórum lögum og
kom það því fyrir að rangt lag
var leikið þegar átti að spila
þjóðsönginn .
Lúðrasveit Reykjavíkur lék
þjóðsönginn inn á snælduna, en
útsetningu annaðist Páll P.
Pálsson. Að sögn Sigríðar er
ekki um sérstaka hátiðarútsetn-
ingu að ræða.
Jón Kristinn Cortes hefur
prentað nótur á nýjan leik og eru
þær á litlum spjöldum, sem
lúðrasveitarmenn geta haft á
hljóðfærum sínum. Auglýs-
ingastofan Gott fðlk sér um að
hanna hulstur snældunnar og að
sögn Sigriðar er vonast til að
þetta framtak komi að góðum
notum, jafnframt því að vera
landkynning.
Fermingarbörn í
heimsókn í Grímsey
Grlnuej, IS. mara.
HELGINA þann tíunda mars voru
hér verðandi fermingarbörn úr
Hr:‘ ey og af Árskógsströnd í fylgd
með sóknarpresti sínum, séra
Helga Hróbjartssyni í Hrísey.
Þá var og með í för sóknar-
prestur okkar, séra Pálmi
Matthíasson, sem söng messu
hér á sunnudaginn. Einnig var
hér á sama tíma Ingveldur
Hjaltested, sem þjálfaði kirkju-
kórinn og söng einsöng í mess-
unni.
Alfreð Jónsson.
TÖLVUHAM5KEIÐ
WORD5TAR
RitvinnsluKerfið Wordstar er tvímælalaust útbreiddasta
ritvinnslukerfið sem fram hefur komið. Hérlendis er það
m.a. notað á Televideo tölvur.
EFfll: • Valmyndir herfisins
• SKipanir útskýrðar
• Staðlar
• Skjalavarsla
• Stýrikerfið
Mámskeiðið er að langmestu leyti í formi verklegra
æfinga og miðast við að þátttakendur geti staðið á
eigin fótum við vinnu í Wordstar að námskiði loknu.
TÍMI:
25.-27. mars
hl. 13.30-17.50
LEIÐBEIHAhDI:
fíagna Sigurðardóttir Guðjohnsen
Ath! Starfsmannafélag Reykjavíkur, Starfsmenntunarsjóður
starfsmannafélags ríkisstofnana og Verslunarmannafélag
Reykjavíkur styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeið-
inu.
STJÓRNUNARFÉLAG
ÍSLANDS !ms»3o23