Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985
35
Hlutabréfamarkadurinn
Hlutabréf efnilegra
fyrirtækja að markaðsvöru
á næstu 5 árum
— segir Gunnar Helgi Hálfdanarson
FJÁRFESTING í nýjum arðbærum atvinnugreinum, breytt skattalög og
sívaxandi áhugi fyrir verðbréfum getur á næstu 5 árum valdið því að hluta-
bréf efnilegra fyrirtækja geta orðið að góðri og gildri markaðsvöru og þannig
aukið framboð áhættufjármagns hér á landi, að mati Gunnars Helga Hálf-
danarsonar hjá Fjárfestingarfélaginu en hann lét þessi orð falla í fyrirlestri
hjá Félagi hagfræðinga og viðskiptafræðinga.
Gunnar segir þessa þróun eðli- samskiptin við erlenda fjár-
legt framhald af því sem verið magnsmarkaði i þeim efnum.
hefur að eiga sér stað á íslenska ________________________________
fjármagnsmarkaðinum á undan-
förnum 3—4 árum, sem kemur
m.a. fram í stórauknu verðskyni
sparifjár- eða fjármagnseigenda
og auknu framboði sparnaðar-
kosta.
Að áliti Gunnars leiðir þessi
þróun til meiri áherslu á arðsemi
og faglegra afskipta fjármagns-
eigenda af rekstri fyrirtækja en
áður. Skili fyrirtæki ekki ákveð-
inni lágmarksarðsemi muni það
eiga sér stað oftar en áður að skipt
er um stjórn eða framkvæmda-
stjóra eða fyrirtækið sé hreinlega
selt eða leyst upp og andvirði
eigna þess að frádregnum skuld-
um dreift til eigendanna svo að
þeir geti fjárfest í hagkvæmari
kostum.
Gunnar segir að það muni auka
þrýstinginn í þessum efnum að
langtímalán séu nú öll orðin verð-
eða gengistryggð, svo að skuid-
breytingar geti því ekki lengur út-
vegað það sem á vantar í rekstrin-
um.
Þá sagði Gunnar að Fjárfest-
ingarfélagið liti á þörfina fyrir
áhættufjármagn vegna nýsköpun-
ar atvinnulífsins sem kærkomið
tækifæri til að þróa verðbréfa-
markaðinn enn frekar og auka
„Það kann nefnilega að vera vel
mögulegt, að hin nýju fyrirtæki
(eða breytt eldri), sem rísi upp,
verði ekki eins samofin hinu ís-
ienska hagsmuna- og valdakerfi
og hafi því frjálsari hendur til
arðbærs rekstrar, hluthöfunum
þeirra (eigendunum) til heilla.“
Sjávarútvegur
Tölvurannsóknir á
stofnstærð þess gula
ÞAÐ VERÐUR spennandi að fylgjast með umfangsmikilli prófun sérfræð-
inga Hafrannsóknastofnunarinnar á flóknum tölvubúnaði um borð í fimm
togurum frá öllum landshornum á næstunni. Um borð í hverjum togara verða
fimm fiskifræðingar og rannsóknarmenn frá Hafrannsókn, sem munu skrá
inn á tölvudiska allar upplýsingar um hvern fisk í 600 hálftíma-hölum.
Hafrannsókn hefur verið að
tölvuvæða rannsóknarskip sín
undanfarin ár og sami búnaður og
nú er um borð í togurunum hefur
verið notaður um nokkurt skeið í
Bjarna Sæmundssyni. „Ef skipin
eiga að standa undir nafni eiga
þau að vera fljótandi rannsókn-
arstofur," sagði Jakob Jakobsson,
forstjóri Hafrannsóknastofnunar,
í samtali við Mbl.
Þeir 25 sérfræðingar og rann-
sóknarmenn, sem verða í togurun-
um og mata tölvurnar, hafa á und-
anförnum vikum sótt námskeið í
tölvufræðum og meðferð tölva hjá
Stjórnunarfélaginu og á stofnun-
inni sjálfri.
Gunnar Stefánsson, deildar-
stjóri reiknideildar stofnunarinn-
ar, sagði að tölvurnar yrðu matað-
ar á margvíslegum upplýsingum
um borð, til að fá sem best og
áreiðanlegast yfirlit yfir stofn-
stærð botnfisktegunda, einkum
þorsks. Færðar verða inn upplýs-
ingar um lengd og þyngd fiska,
magn úr sjó í hverju hali og teg-
undaskiptingu. Þegar allar upp-
lýsingarnar væru lagðar saman
væri hægt að fá allgóða vís-
bendingu um raunverulega stofn-
stærð allt í kringum landið — og
þá gæti orðið hægara að stjóma.
veiðum og aflasókn. Þetta væri
langtímamarkmiðið.
Það eru Professional 350 og
Professional 380 tölvur frá Digital
(Kristjáni Skagfjörð), sem Gunn-
ar hefur komið um borð í togar-
þá eingöngu vegna þess að þeir
hafa gefið eftir,“ sagði Fisher. „Og
þvermóðska hinna „hörðu“ er
bráðsmitandi. „Harðir" semjendur
hleypa yfirleitt öllu í hnút og það
leiðir ekki til góðra samninga.“
★ Hvernig uppfínningamað-
ur ber sig að
Fisher hefur hugmyndir um
hvernig hægt er að nýta sér höfuð-
atriðin sjö, sem voru nefnd hér á
undan, til að ná sem mestu út úr
samningaviðræðum. Hann fæst
sjálfur við ráðgjafastörf og ráð-
leggur einstaklingum, fyrirtækj-
um og bandarísku ríkisstjórninni
hvernig best er að fara að við
samningagerð. Dæmin sem hann
notaði í fyrirlestrinum tengdust
mest einstaklingum (sk'ilnaðarmál
og húsakaup) eða stjórnmálum
(Camp David, bandarísku gíslun-
um í íran, Afganistan og afvopn-
unarmálum). Hér verður einfalt
og heimatilbúið dæmi notað til að
sýna hvernig uppfinningamaður
ætti að fara að með nýja uppfinn-
ingu samkvæmt kenningum Fish-
ers og Harvard-hópsins.
1. Það er augljóst að eftirspurn
eftir uppfinningunni verður mikil.
Uppfinningamaðurinn þarf þvf að
gera upp við sig hvar hann vildi
helst láta framleiða hana. Hann
vildi helst láta gera það í Reykja-
vík en að öðrum kosti á Akureyri.
Fisher myndi ráðleggja honum að
fara fyrst til Akureyrar, sjá hvaða
möguleika hann hefur þar og leita
svo fyrir sér í Reykjavík. Semj-
endur ættu að vita hvert þeir geta
snúið sér ef samningagerð gengur
ekki nógu vel og þeir vilja standa
upp frá samningaborði.
2. Uppfinningamaður og fram-
leiðandi ættu báðir að sjá sér hag
í framleiðslunni. Reykjavík verður
fyrir valinu af því að þar getur
uppfinningamaðurinn fylgst með
framleiðandanum og framleiðand-
inn sér sér hag ! framleiðslunni.
3. Þeir velta fyrir sér mörgum
atriðum, koma báðir með uppá-
stungur varðandi framleiðslu,
kostnað og dreifingu og sættast að
lokum á það sem kemur næst
hugmyndum beggja og er hag-
kvæmast.
4. Þeir kynna sér og fjalla um
hliðstæða samninga sem aðrir
uppfinningamenn hafa gert við
framleiðendur. Þeir haga sínum
samningi samkvæmt þessum og
vita hvar þeir standa.
5. Þeir ræðast opinskátt við og
hlusta á hugmyndir hvors annars
þótt þeir séu ekki ávallt á sama
máli. Þannig skilja þeir afstöðu
hvors annars.
6. Þeir aðskilja manninn frá
málefninu og geta rætt krónur og
dagsetningar í mesta bróðerni
þótt þeir þoli ekki hvor annan per-
sónulega nema svona rétt mátu-
lega.
7. Uppfinningamaðurinn getur
skuldbundið sig en það er ávallt á
hreinu að framleiðandinn þarf að
bera endanlega samninginn undir
eiganda fyrirtækisins áður en það
verður skrifað undir. Þetta er báð-
um ljóst og kemur ekki að sök.
Samkvæmt þessum ráðum ætti
góður samningur að nást og báðir
samningsaðilar að vera nógu
ánægðir til að eiga frekari við-
Hafþór — skip Hafrann-
sóknastofnunar í Reykjavík-
urhöfn.
ana. Um mánaðamót janúar og
febrúar var samskonar vélbúnað-
ur reyndur um borð í togara til að
kanna m.a. þol gagnvart sjógangi
og spennubreytingum og sömu
tæki hafa verið notuð í Bjarna
Sæmundssyni og reglulega við
loðnumælingar á undanförnum
misserum.
„Með því að safna öllum upplýs-
ingum svona jafnóðum og láta for-
vinnsluna fara strax fram um
borð spörum við okkur margra
mánaða vinnu,“ sagði Gunnar
Stefánsson. „Við sjáum strax allar
villur og þegar komið er í land
verða öll gögn tilbúin fyrir þau
úrvinnslukerfi, sem við höfum
þróað hér á reiknistofunni. Undir-
búningur þessa verkefnis hefur
staðið yfir 1 einhverja mánuði en
þróun forritanna hefur verið lang-
tímaverkefni,* sagði hann.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
19. mars 1985
Kr. Kr. TolL
En. KL 09.15 Kanp Sala áengi
1 Dollarí 41,900 42,020 42,170
lSLpund 46,666 46300 45,944
ku. dotian 30,395 30,482 30,630
IDöoskkr. 35321 35423 35274
INankkr. 4,4098 4,4225 4,4099
IScsskkr. 4,4313 4,4440 4,4755
IFLmark 6,0945 6,1120 6,1285
1 Fr. fraslú 4,1321 4,1440 4,1424
1 BH«. franki 0,6278 0,6296 0,6299
18». franki 143371 143796 143800
1 lloll. xyllini 11,1689 113009 11,1931
IV-þmark 12,6129 12,6490 12,6599
lÍLIira 0,01992 0,01998 0,02035
1 Anstun. ach. 1,7964 13015 13010
1 Port carudo 03283 03290 03304
ISp. peseti 03271 03278 03283
Uapyen 0,16156 0,16202 0,16310
1 Irakt pund 39302 39,415 39545
SDR. (SéisL dmttan.) 40,4387 405535 413436
1 Bc-ig. franki 0,6244 0,6262
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóösbakur--------------------- 24,00%
Spsrísjiösrsikningar
maö 3ja mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn.................. 27,00%
Bunaðarbankinn................. 27,00%
Iðnaðarbankinn'*............... 27,00%
Landsbankinn.................. 27,00%
Samvinnubankinn............... 27,00%
Sparisjóöir3*...................27J»%
Útvegsbankinn................. 27,00%
Verzlunarbankinn.............. 27,00%
maö 6 mánaöa uppsögn
Alþyðubankinn................. 30,00%
Búnaðarbankinn................ 31,50%
lönaöarbankinn1*.............. 36,00%
Samvinnubankinn................31,50%
Sparisjóðir31................. 31,50%
Útvegsbankinn..................31,50%
Verzlunarbankinn.............. 30,00%
með 12 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................. 32,00%
Landsbankinn...................31,50%
Sparisjóðir3)................. 32,50%
Útvegsbankinn................. 32,00%
maö 18 mánaöa uppsögn
Búnaöarbankinn................ 37,00%
Innlánsskírteini
Alþýöubankinn................. 30,00%
Búnaöarbankinn................ 31,50%
Landsbankinn...................31,50%
Samvinnubankinn................31,50%
Sparisjóðir................... 31,50%
Utvegsbankinn................. 30,50%
Verötryggðir reikningsr
midað við tánskjaravísitölu
með 3|i mánaða uppsögn
Alþýöubankinn............:... 4,00%
Búnaöarbankinn................. 2,50%
Iðnaðarbankinn1*............... 0,00%
Landsbankinn................... 2,50%
Samvinnubankinn................ 1,00%
Sparisjóöir3*.................. 1,00%
Útvegsbankinn.................. 2,75%
Verzlunarbankinn............... 1,00%
meö 6 mánaöa uppsðgn
Alþýöubankinn.................. 6,50%
Búnaöarbankinn.................. 350%
lönaöarbankinn1*................ 350%
Landsbankinn................... 3,50%
Samvinnubankinn..................350%
Sparisjóöir3!.................. 3,50%
Útvegsbankinn.................. 3,00%
Verzlunarbankinn............... 2,00%
Ávísans- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar........ 22,00%
— hlaupareikningar......... 16,00%
Búnaöarbankinn................. 18,00%
lönaöarbankinn................. 11,00%
Landsbankinn................... 19,00%
Samvinnubankinn
— évisanareikningar....... 19,00%
— hlaupareikningar......... 12,00%
Sparisjóöir.................... 18,00%
Útvegsbankinn.................. 19,00%
Verzlunarbankinn...............19,00%
Stjömureikningar
Atþýðubankinn2*................ 8,00%
Alþýöubankinn...................9,00%
Safnián — heimiiisián — IB-ián — plúsián
meö 3ja til 5 mánaöa bindingu
lönaöarbankinn................. 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir.................... 27,00%
Samvinnubankinn................ 27,00%
Utvegsbankinn.................. 27,00%
Verzlunarbankinn................27J»%
6 mánaöa bindingu eöa lengur
lönaöarbankinn................. 30,00%
Landsbankinn................... 27,00%
Sparisjóöir....................31,50%
Utvegsbankinn.................. 29,00%
Verzlunarbankinn.............. 30,00%
;H,a, AL I uuáekanbana.
NfOtDOK LAnasDanKans.
Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstsöur
eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er
dregin vaxtaleiörótting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liðins árs. Vaxtafærsia er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn-
ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matió fram á 3 mánaöa fresti.
Ksskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir að innstæöur é kaskó-reikning-
um njóti beztu avöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tima.
Sparibók meö sárvöxtum hjá Búnaðarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. innistæöur eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting
frá úttektarupphæó.
Vexfir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö-
réttingu. Vaxtatærsla er um áramót. Geröur er
samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö-
tryggöra reikninga og reynist hún betri, er
avöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum.
Arsávöxtun 18 mánaða reikninga er borin
saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Sparívettureikningar
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Innlendir gjaldeyrísreikningar
Bandaríkjadoilar
Alþýðubankinn...................950%
Búnaöarbankinn....... ........ 8,00%
iónaöarbankinn....... .........8,00%
Landsbankinn......... ..........8J»%
Samvinnubankinn................750%
Sparisjoöir....................8,00%
Utvegsbankinn.................. 750%
Verzlunarbankinn..... ........ 7,50%
Stedingspund
Alþýðubankinn.................. 950%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lónaóarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn..................13,00%
Samvinnubankinn...... ....... 10,00%
Sparisjóóir.................... 850%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Vestur-þýsk mðrk
Alþýöubankinn..................4,00%
Búnaðarbankinn.................4,00%
lónaöarbankinn................ 5,00%
Landsbankinn....................5J»%
Samvinnubankinn......... .... 4,00%
Sparisjóöir.....................450%
Utvegsbankinn..................4,00%
Verzkmarbankinn.................4J»%
Danskar krónur
Alþyðubankinn.................. 950%
Búnaðarbankinn................ 10,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn.................10,00%
Samvinnubankinn............... 10,00%
Sparisjóöir.................... 850%
Útvegsbankinn................10,00%
Verzlunarbankinn.............10,00%
1) Mánaðariega er borín saman ársávöxtun
á verötryggöum og óverötryggóum Bónus-
reikningum. Áunnir vextir veröa leiöráttir í
byrjun næsta mánaóar, þannig aö ávðxtun
veröi mtöuö viö þaö reikningsform, sem
harri ávöxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjömureikningar eru verötryggöir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára
eöa yngrí en 16 ára stofnað stika reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6
mánuöi eöe tengur vaxtakjðr borín saman
viö ávðxtun 6 mánaöa verötryggöra rerttn-
inga og hagstæöarí kjðrin valin.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, torvextir_______31,00%
Viöskiptavtxtar
Alþýðubankinn................ 32,00%
Laridsbankinn................ 32,00%
Búnaöarbankinn............... 32,00%
lónaöarbankinn............... 32,00%
Sparisjóöir.................. 32,00%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Verzlunarbankinn............. 32.00%
inrarananan ai niaupareiKningum
Viöskiptabankarnir........... 32,00%
Sparisjóöir................. 32,00%
Endurseljanteg lán
lyrír innlendan markaö___________ 24,00%
lán í SDB vegna útftutningsframL_ 950%
Skuldabráf, atmenn:-------------- 34,00%
Viöskiptaskuldabráf:------------- 34,00%
Samvinnubankmn___________________ 35,00%
veroiryggo lan mtoao vio
lí__a.:--
ia n m |ar avisitoi u
í allt aö 2% ár...................... 4%
lengur en 2% ár_____________________ 5%
Vanskilavextir______________________ 46%
X »»,!,„ „A -I 1 J-L-Xl
uveroiryggo MUiaaDrei
útgefin fyrir 11.08.’84.......... 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lffeyriesjööur starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ór, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lffeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin orðin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu. en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir mars 1985 er
1077 stig en var fyrir febr. 1050 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö-
aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavfsitala fyrir jan. til mars
1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf j fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nu
18-20%.