Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 20. MARZ 1985
XJÖRflU*
i?Á
gS HRÚTURINN
ftVjl 21. MARZ—19.APRIL
ÞetU rertar þreyUodi dagur.
M rerdur mjttg gestkremt hjá
þér og þú ert rel upplagður f
dag. Hvfldu þig rel f kvöld mett
QolskylduunL Þitt getitt horft á
sjttnrtrpitt.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Þé getnr orttitt raldur aA leiAin-
legum misskilningi f dag.
Reyndu aA biAja rétu aAila af-
sttkunar og þá mun allt fara reL
GaetU »el aA heilsunni og borA-
aAu boltan mat
WM TVlBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Hlutirnir eru srolftiA erfiAir f
dag. Þú ert f uppnámi og betnr
þaA bitna á ttArum. Reyndu aA
hressa þig app og farAu til rina
sem eru jákreðir og skilja þig.
gjgjS KRABBINN
21. JÚNf-22. JÚLÍ
Reyndu aA efna þaA sem þú bef-
ur lofaA. FarAu meA fjttlskyld-
una eitthraA. Þú befur vanrekt
hana undanfariA, svo gerðu
skyldu þfna. Reyndu aA vera
góður viA fjttbkylduna.
^SriLJÓNIÐ
gX?^21 JÚLl-22. ÁGÚST
ÞaA verAur mikiA um rifrildi hjá
þér f dag. Gettu vel aA orðum
þínum, mundu aA aðgát skal
btffA I njerveru sálar. Aktu mjttg
varlega f umferAinni, þaA borgar
sig margfaldlega.
'(fflf MÆRIN
Wj), 21ÁGÚST-22. SEPT.
Þú ert svolftiA sbemur á taugum
f dag. f raun og veru er þaA
alger Aþarfl, öll þfn mál eru f
lagL HeimilislfflA er fremur viA-
kvjrmt f dag en þaA er ekki þfn
sttk.
WU\ VOGIN
21SEPT.-22.OKT.
Þú hefur engan áhuga á aA fara
f beimsóknir f dag. Þessi stífni
gjeti valdiA deilum hjá Qöl-
skyldu þinnL Mundu aA sá vieg-
ir sem vitiA befur meira. Vertu
heima f kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
ÞaA fer allt f handaskolum hjá
þér f dag. Þú ert aA reyna aA
gera þitt besta en þaA er eitt-
hvaA sem veldur þvf aA allt mis-
tekst FjöfakyMumeAlimir eru
mjög pirrandi.
ÞaA eru einhver vandamál f
sambandi viA peninga hjá þér f
dag. FjöbkyMan vill eyAa meira
en góðu hófl gegnir og þaó veld-
ur vandrjeóum. Reyndu aA
miðla málum.
STEINGEITIN
21DES.-19.JAN.
Reyndu aA eyða deginum einn
meA sjálfum þér. FjðfakyMu-
meðlimir eru hvort sem er frem-
ur leiAinlegir f dag. FarAu til
dmmis f gðnguferA út f náttúr-
una. Vertu heima f kvttM.
WW VATNSBERINN
íisS 20.JAN.-18.FER
Þetta verAur ákaflega skemmti-
legur dagur. ÞaA verður gest-
kvcmt hjá þér og nll Qöbkyld
an leikur viA hvern sinn flugur.
Ástvinir þinir munu hjálpa þér f
sambandi viA Qármálin.
FISKARNIR
19. FER-20. MARZ
Sfmtttl vaMa einbverjum leiA-
indum f dag. Láttu þaA semt
ekki hafa áhrif á góða skapiA.
ÞaA er hregur leikur að leysa úr
misskilningnum sem befur
komiA upp.
::::::::::::::::::::: :::::::::::::: :::::::::::::::::::::
X-9
PjWl*- CoMWtM- 'VfHP w* G*xr
ý/w&r/
/MfTHtÍ 0C7&PIUS. F* '
tfAhÍ
Öw/Mfaai'M
!!!!!!!!!!!!!!!’!? ?!Y?1!!!!!!!!!!!!!!!.l!l!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!.l!!!;.,!!i!i!ii!!!!!l!!!!!!!!!!!!?
DYRAGLENS
um.„..hiiii rii
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
:::::::::
SMÁFÓLK
THIS 15 MV PAVORITE
TIME OF PAY...
ONE OF THE GKEAT
JOV5 OF LIFE 15
5HARIN6 A MEAL
AROUNPA CAMPFIRE..
NO, CONRAR I PON T
KNOW HOW VOU KEEP
THE 8UTTER FROM FALLIN6
OFF THE BR6AP 5TICK5...
Þetla er minn bezti tími dags- Kin mesta ánægjan í liTinu er
ins... að borða saman við varðeld-
inn...
Nei, Konráð, ég veit ekki
bvernig á að koma í veg fyrir
að smjörið renni af brauð-
pinnunum...
BRIDGE
Þrátt fyrir góða stöðu nokk-
urra íslenskra sveita fyrir
spilamennsku á mánudaginn,
tókst pólsku ólympiumeistur-
unum að knýja fram sigur f
sveitakeppni bridgehátíðar.
Sigurinn var naumur, þeir
hlutu 140 stig, en sveit Urvals,
sem varð í öðru sæti, var með
137 stig. Danska sveitin Ut-
rechet hafnaði í þriðja saeti
með 132 stig, en sveit Zia Mah-
mood frá Bretlandi og sveit
Selfyssinganna, Suðurgarður,
urðu jafnar í 4.-5. sæti með
124 stig.
Félagi Zia, Martin Hoffman,
var óánægður með sig og sina
menn í leiknum gegn Pólverj-
unum: „Pólverjarnir sögðu
sjálfír að þetta hefði verið
einn versti leikur sem þeir
hefðu spilað um árabil. Það er
sennilega rétt hjá þeim, en við
spiluðum bara ennþá verr og
töpuðum verðskuldað 25—5,“
sagði Hoffman.
Hér er spil úr þessum leik,
sem Hoffman grét sárt yfir,
enda sat hann sjálfur við stýr-
ið og keyrði útaf.
Noröur
♦ G982
♦ Á943
♦ -
♦ ÁD1093
Vestur
♦ K3
▼ D2
♦ KG1064
♦ KG64
Austur
♦ Á54
♦ 108765
♦ Á953
♦ 8
Nuður
♦ D1076
♦ KG
♦ D872
♦ 752
Hoffman var með suðurspil-
in og varð sagnhafi f 4 spöðum
dobluðum. Romansky f vestur
vakti á einum tfgli, Zia f norð-
ur doblaði, Tuszinszky f austur
sagði eitt hjarta, Hoffman tvo
spaða, sem Zia lyfti f fjóra. Og
Tuszinszky doblaði.
Vestur spilaði út hjarta-
drottningu, sem Hoffman drap
heima og spilaði spaða. Rom-
ansky fór upp með kóng og
spilaði aftur hjarta. Hoffman
taldi nú spilið öruggt ef laufið
væri 3—2, hann svínaði
laufdrottningu og lagði niður
laufás. Hugmyndin var að
spila síðan hjartaás og henda
laufi. Þannig vinnst spilið þótt
vestur fái á tromphundinn
sinn. (Kannaðu málið.) En
þegar laufásinn var trompað-
ur, spaðaásinn tekinn og tfgli
spilað voru honum allar bjarg-
ir bannaðar.
„Auðvitað átti ég að svfna
lauftíunni," sagði Hoffman „ég
tapa aðeins á því þegar gosinn
er blankur í austur."
SKÁK
Á alþjóðlega mótinu f Kaup-
mannahöfn um daginn kom
þessi staða upp í skák alþjóð-
legu meistaranna Nick de-
Firmian, Bandarfkjunum, sem
hafði hvítt og átti leik, og Jam-
es Plaskett, Englandi.
20. Bh6! - gxh6,21. Hadl - h5
(21. - Dc6, 22. Hd7 - Hhe8,
23. Dh5+ — var engu betra) 22.
De2 — Df5, 23. Dxe7+ og þar
sem hvftur hefur unnið mann-
inn til baka með vöxtum vann
hann skákina auðveldlega.