Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 55 Batnandi er best ó fólk kalli ekki allt ömmu sína vestur í Hollywood þegar það dregur sig saman og yfirleitt heyrist hvorki hósti né stuna þótt einhver aldursmunur sé á því fólki sem það gerir, lyftu æði margir augabrúnum er leikarinn kunni Tony Curtis sást um skeið við flest tækifæri í fylgd ungrar snótar að nafni Debee Ashby. Við birtum fyrir nokkru mynd af ungfrú Ashby. Hún er ljós- myndafyrirsæta, ensk að þjóðerni og nýorðin 17 ára gömul. Tony karlinn gæti hins vegar verið langafi hennar með sín 59 ár. Hin kornunga Debee hefur lýst sam- bandi þeirra í viðtali við dagblaðið News of the World. Henni þótti það óhætt eftir að slitnað hafði upp úr sambandinu og ástin hafði kulnað að mestu. í viðtalinu kem- ur fram það sem flestir vissu svo sem, hrikalegt vandamál Tony Curtis varðandi eiturlyf og áfengi. Hún segir að hún hafi hitt Tony í næturklúbbi í Lundúnum fyrir rúmu hálfu ári. Hann var á förum vestur um haf og svo var hann hrifinn af hinni barmmiklu Debee, að hann skrifaði henni dag hvern og bauð henni gull og græna skóga Laugvetn- ingar sýna „Sjö stelpur“ mönnum að lifa ef hún kæmi til sín. Debee var heilluð af Tony og lét það eftir sér fyrir nokkrum vikum. Það stóð til að eiga hörkuviku á risastórum búgarði hans í Palm Springs, en það varð lítið úr öllu saman. „Við borðuðum saman og drukkum, en smátt og smátt sá ég hvað fór fram í raun og veru. Tony var allt- af með pilluglösin á lofti. Iðulega sprautur og ef ekki annað hvort eða bæði, þá var hann drekkandi. Hann var sleitulaust í vímu og ég fann að ég þekkti ekki þennan mann og það var útilokað að kynn- ast honum við slíkar aðstæður. Mér höfðu orðið á mistök og ég flýtti mér heirn," segir Debee. Síðan þetta gerðist hefur frést af Tony á Betty Ford-sjúkrahús- inu, þangað sem margar stjörnur fara með vandamál sín. Herma fregnir að Tony gangi vel í með- ferðinni. Tony og Debee. ¥W\ * IF Föstudaginn 15. mars frum- sýndi nemendafélag Menntaskólans á Laugarvatni leikritið Sjö stelpur eftir Erik Thorsteinsson í þýðingu Sig- mundar Arnars Arngrímsson- ar. Leikstjóri er Bjarni Ingv- arsson. Fjölmennt var á frumsýn- ingu þrátt fyrir fámenni á staðnum og að skólalíf er að mestu leyti lamað þessa dagana vegna uppsagna kennara. Sýn- ingin tókst í alla staði mjög vel enda á ferðinni vel valinn og samstilltur hópur. Leikritið hentar vel nú á ári æskunnar, þar sem það fjallar um stelpur á upptökuheimili er farið hafa illa út úr eiturlyfjaneyslu. Þetta er umhugsunarvert stykki, þar sem margir gera sér ekki grein fyrir hvað þessi má! eru nálægt okkur og hvað krakkar geta leiðst ungir út í þetta, þar sem persónurnar i stykkinu eru á aldrinum 12—14 ára. Leikritið verður sýnt i Menntaskólanum við Hamra- hlíð í kvöld, miðvikudaginn 20. mars og Selfossbiói fimmtudag- inn 21. mars. FréttariUri. COSPER COSPER — Þú ert fegursta konan hér i eyjunni. Fatalager — útsala að Grandagarði 3, (gegnt Ellingsen) Viö höfum opnaö stórkostlega útsölu að Grandagarði 3. Þar bjóöum viö upp á nýjar og góöar vörur á ótrúlega lágu verði. Dæmi: Svartar kakibuxur á 790, gallabuxur á 790, vinnuskyrtur á 330, barnabuxur á 290, jogginggallar á 850, allskonar buxur á 390, skyrtur á 290-490, peysur á 290-750. Kennarar og aðrir sem hafa lág laun verða að vanda innkaupinl Bjóöum mikið úrval af kvenskóm m.a. þessar geröir: AÐEINS FYRIR SÖLUMENN Viltu njóta starfsins betur? Ljúka sölunni á auðveldari hátt? Svara mótbárum af meira ör ygg«? DALE CARNEGIE SÖLU NÁM- SKEIÐIÐ er einu sinni í viku í 12 vikur á þriöjudögum frá kl. 15.00 - 18.30 og er eingöngu ætlaö starfandi sölumönnum. Námskeiðið er metiö til háskóla- náms í Bandaríkjunum. Námskeiðið getur hjálpað þér að: •jf Gera söluna auðveldari. Njóta starfsins betur ★ Byggja upp eldmóð ÍT Ná sölutakmarki þinu Svara mótbárum með árangri. ÍT Öðlast meira öryggi i( Skipuleggja sjálfan þig og söluna Tá- Vekja áhuga viðskiptavinarins. Innritun og upplýsingar I sima: 82411 í i k.iii >t, 7sST JORNUNARSKOLINN lt.4l I H/Í.NM.I a I \1>KI ll'l\ Konráð Adolphsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.