Morgunblaðið - 20.03.1985, Side 60

Morgunblaðið - 20.03.1985, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 Stella ósigrandi BIKARMÓT í skíöagöngu, Þorra- mótiö, fór fram í Seljaiandsdal vió ísafjörð um síóustu helgi. Keppt var í öllum flokkum 13 óra og eldri. Gottlieb Konráösson, Ólafsfiröi, vann auöveldan sigur í göngu 20 ára og eldri, þar sem aöal keppi- nautur hans, Einar Ólafsson, var ekki meö. Hann dvelur nú í Svíþjóö viö æfingar og nám. Tvennir tvíburar tóku þátt í mót- inu á isafiröi. i flokki 13—15 ára stúlkna kepptu þær Ósk og Auöur Ebenezerdætur. Auöur vann aö þessu sinni, var aöeins fjórum sek- úndum á undan tvíburasystur sinni, Ósk. Stella og Málfríöur eru einnig tviburasystur, en þær keppa í flokki 16—18 ára. Stella hefur ver- iö ósigrandi í skíöagöngu frá því aö hún byrjaöi aö keppa fyrir fimm árum. Úrslit í skíöagöngunni uröu þessi: Karlaflokkur 20 ára og eldri, 15 km mín 1. Gottlieb Konráösson, Ó 43.14 2. Haukur Eiríksson, A 45.15 3. Ingþór Eiriksson, A 47.13 4. Einar Yngvason, í 49.04 5. Brynjar Konráðsson, I 61.12 Orengir 15—16 ára, 7,5 km min Ðaldur Hermannsson, S 21.51 Ingvi Óskarsson Ó. 22,36 Rögnvaldur Ingþórsson i. 23.25 Friörik Einarsson, Ó 23.35 Heimir Hansson, í 24.09 17—19 éra piltar, 10 km Ólafur Valsson, S 33.55 Baldvin Kérason, S 34.36 Bjarni Gunnarsson, í 35.08 Guömundur Kristjánsson, í 35.37 Ólafur Björnsson, Ó 36.32 Sigurgeir Svavarsson, Ó 36.37 Brynjar Guöbjartsson, í 37.10 13—15 ára atúlkur, 2,5 km Auöur Ebenesardóttir, í 8.16 Ósk Ebenesardóttir, 1 8.20 Eyrún Ingþórsdóttir, 1 9.11 Magnea Guöbjörnsdóttir, Ó 9.39 Herdis Pálsdóttir, Ó 9.43 Ólöl Einarsdóttir, Ó 10.10 Margrét Traustadóttir, Ó 10.42 16—16 ára stúlkur, 3,5 km Stella Hjaltadóttir, i 12.54 Málfríöur Hjaltadóttir, í 17.02 13—14 ára drengir, 5 km Sölvi Sölvason, S 18.20 Magnús Erlingsson, S 18.35 Óskar Einarsson, S 20.07 Grétar Björnsson, Ó 20.28 Óskar Jakobsson, í 21.51 • Valdís Hallgrímsdóttir úr UMSE setti níu fslandsmet á mótinu. Valdís lyfti 110 kg í réttstööulyftu sem er vel af sér vikið. Hér er Valdís í réttstöðulyftunni. Morgunblaðiö/Svavar • Stella Hjaltadóttir, ísafirói, hef- ur veriö ósigrandi í skíóagöngu fré því hún byrjaöi aö keppa. Hér er Stella ettir einn sigur sinn í göngukeppni t vetur. Metaregn á Dags-mótinu í kraftlyftingum ÞAD VAR sannkallað metaregn é fyrsta Dags-mótinu í kraftlyfting- um sem haldiö var um helgina é Akureyri. Hvorki fleiri né fasrri en 17 íslandsmet, 2 unglingamet og 26 Akureyrarmet voru sett é mót- inu sem er þaó mesta sem sett hefur verið é kraftlyftingamóti í héa herrans tíö. Þeir fjölmörgu áhorfendur sem fylgdust með mótinu fengu svo sannarlega aö sjá hádramatíska keppni á milli flestra af snjöllustu kraftlyftingamönnum landsins. „Kraftur, leikni, fegurð" voru ein- kunnarorö mótsins og þaö var því vel viö hæfi aö tvær stúlkur tóku þátt og sýndu karlpeningnum hvaö fólst í þessum oröum. Aö öörum ólöstuðum má segja aö þær Laufey Kristjánsdóttir og Valdís Hallgrímsdóttir hafi stolið senunni. Valdís keppti í 56 kg fl. og setti alls níu islandsmet, lyfti mest 70 kg í hnébeygju, 45 kg í bekk- Ólafur sigraði í svigi og stórsvigi BIKARMÓT unglinga í alpagrein- um unglinga 13—14 éra, fór fram é Siglufiröi um síóuatu helgi. Ólafur Sigurösson, isafiröi, var sigursæll, sigraöi bæöi í svigi og stórsvigi, nokkuð örugglega. Guörún H. Ágústsdóttir, Siglu- firöi, og Ásta Halldórsdóttir, Isa- firöi, skiptu með sér gullverö- laununum í svigi og stórsvigi. Blíöskaparveöur var á meöan keppni stóö báöa dagana. Keppn- in fór fram í Skaröinu fyrir ofan Siglufjörö. Ekki reyndist unnt aö halda mót viö Hól, þar sem ekki er nægur snjór á skíðasvæöinu. Keppendur voru 42 í drengja- flokki og 31 i stúlknaflokki og bjuggu flestir aökomukeppendurn- ir í Iþróttamiöstööinni aö Hóli. Þar hefur nýlega veriö tekin i notkun baöaöstaöa og gufubaö, sem krakkarnir notfæröu sér óspart. Mótsstjóri var Freyr Sigurösson. ÚRSLIT: Stórivig stúlkna: 1. Guörún H. Ágústsdóttir, S 98,33 2. Ásta Halldórsdóttir, i 99,88 3. Geirný Geirsdóttir, R 100,29 4. Geröur Guömundsdóttir, UiA 100,56 5. Sólveig Gisladóttir, A 101,39 6. Ágústa Jónsdóttir, í 101,95 Stórsvig drengja: 1. Ólafur Sigurðsson, i 92,13 2. Vilhelm Þorsteinsson, A 94,51 3. Jón Ingvi Árnason, A 95,14 4. Kristinn Svanbergsson, A 95,43 5.-6. Jón Ólafur Arnason, i 95,59 5.-6. Jóhannes Baldursson, A 95,59 Svig stúlkna: 1. Asta Halldórsdóttir, i 108,66 2. Guðrún H. Ágústsdóttir, S 109,08 3. Ágústa Jónsdóttir, i 109,41 4. Margrét Rúnarsdóttir, í 110,46 5. Sólveig Gísladóttir, A 111,75 6. Harpa Víöisdóttir, R 114,12 Svig drtngja: 1. Ólafur Sigurðsson, í 98,00 2. Egill I. Jónsson, R 100,18 3. Jóhannes Baldursson, A 100,43 4, Jón Haróarson, A 100,63 5. Kristinn Svanbergsson, A 100,70 6. Vilhelm Þorsteinsson, A 101,75 • Kéri Elísson setti fslandsmet í bekkpressu, lyfti 168 kg. pressu og 110 í réttstööulyftu eöa samtals 225 kg. Laufey setti 6 Islandsmet, lyfti 65 kg, 40 kg og 100 kg, samtals 205 kg. Skammt á eftir stúlkunum í feg- urö kom kraftajötuninn ógurlegi, Hjalti Úrsus Árnason. Hjalti sýndi allar bestu hliöar á mótinu og und- ir dúndrandi diskótónlist reif hann upp 345 kg í réttstööulyftu, heims- met unglinga sem því miöur fæst ekki staöfest þar sem alþjóölega dómara vantaöi. Þrátt fyrir þetta gífurlega afrek varö Hjalti samt sem áöur aö láta í minni pokann fyrir „Heimskautabangsanum“ Vík- ingi Traustasyni, sem var vægast sagt hrikalegur á þessu móti. Vík- ingur er aldrei betri en þegar hann hefur „Úrsus á milli hrammanna" og þaö kom glögglega í Ijós á Dags-mótinu. 330 kg í hnébeygju, 195 kg í brekkpressu og 320 kg i réttstööulyftu, samtals 845 kg skipa Víkingi í hóp mestu afreks- manna íslendinga í kraftlyftingum, árangur á alþjóölegan mæli- kvaröa. Hjalti lyfti hins vegar 832,5 kg í samanlögöu sem er hreint ótrúlegt miðaö viö aö „Úrsusinn” haföi ákveöiö aö sýna júdó á móti í Reykjavík þennan sama dag. Af því gat þó ekki oröiö, en júdómenn I»l<m)unMnt>it>_ mm eiga þá upplifun eftir aö fá Hjalta til aö koma fram. Þaö liggur viö aö þaö gleymist aö tvö frábær afrek voru unnin á þessu móti, slík var stemmningin í kringum keppni „bangsans" og Úrsusar. Ólafur Sigurgeirsson, for- maöur nýstofnaös kraftlyftinga- sambands, „tjakkaöi" upp 192,5 kg í brekkpressu í 90 kg flokki sem er nýtt, glæsilegt íslandsmet. Góö- vinur hans, Kári Elíson, „krafta- kötturinn", stóö honum ekki aö baki. Þeytti upp 168 kg í bekk- pressu í 75 kg flokki sem er nýtt islandsmet. Kári setti auk þess glæsileg Akureyrarmet í öllum greinum, lyfti 240 kg í hnébeygju og 270 kg í réttstööulyftu, samtals 678 kg og þaö er Ijóst aö Skúli Óskarsson veröur aö fara aö æfa aftur ef hann á ekki aö missa metin í þessum flokki til Kára innan fá- einna ára. Auk þeirra Hjalta og Ólafs keppti annar góöur gestur úr Reykjavík á þessu móti. Höröur Magnússon var meö sýnikennslu í vel útfæröum hnébeygjum og sannaöi svo ekki varö um villst aö hann veröskuldar nafnbótina „hnébeygjutröir. Höröur svitnaöi varla undir 332,5 kg í hnébeygju, lyfti 175 kg í bekk og 300 í rétt- stööulyftu, samtals 807,5 kg sem er frábær árangur. Mest þátttakan var í 90 kg flokknum en þar sigraöi gullsmiö- urinn snjalli, Flosi Jónsson. Þaö var góðmálmaglampi í augunum á Flosa fyrir þetta mót og hann inn- byrti gullpeninginn auðveldlega. Lyfti samtals 645 kg en átti mikiö inni. A góöum degi ætti Flosi aö vera upp á 680 til 690 kg þannig aö 700 kg múrinn gæti brostiö hvenær sem er. Annar í 90 kg flokki varð ís- landsmethafinn Ólafur Sigur- geirsson með 600 kg, Eiríkur St. Eiríksson þriöji meö 467,5 kg og Haukur Ásgeirsson fjóröi meö 455 kg- I 82,5 kg fiokki var einn kepp- andi, Björn Broddason, vaxtar- ræktarmaöur með meiru, og hann sýndi að hann getur gert fleira en bara hnyklaö á sér vöövana. Björn lyfti samtals 380 kg, nokkuö sem hann gæti bætt verulega meö auk- inni reynslu. Annar vaxtarræktarmaöur, Gissur Agnarsson, tók þátt í keppni í 75 kg fl. Lyfti samtals 255 kg- Aöalsteinn Kjartansson hinn 18 ára kraftlyftingamaöur sem aöeins hefur æft í nokkrar vikur, keppti í 60 kg flokki og af ótrúlegu harö- fylgi togaöi hann upp 138 kg í réttstööulyftu og bætti þar með eldgamalt Akureyrarmet Haraldar Ólafssonar. Aöalsteinn lyfti sam- tals 273 kg. Þá er aðeins ótalinn 100 kg flokkurinn en þar sigraöi Jóhann Már Jóhannesson, nýbakaöur Is- landsmeistari unglinga. Jóhannes setti nýtt Islandsmet unglinga i réttstööulyftu, 262,5 kg, og lyfti samtals 600 kg. Fyrirfram var búist viö mikilli keppni á milli hans og Konráös Jó- hannssonar en Konráö varö aö hætta keppni vegna tognunar. Konráö, sem nú er 42ja ára, lætur hins vegar engan bilbug á sér finna og þaö kæmi ekki á óvart þó aö Akureyrarmet fykju í hnébeygjunni í 100 kg flokki næst þegar hann veröur meö. Kári Elíson varö stigahæsti maöur mótsins og vann því Dags- bikarinn, hinn glæsilega farandbik- ar sem keppt var um. 15 keppend- ur tóku þátt sem er nýtt Akureyr- armet og áhorfendur geröu einnig atlögu aö Akureyrarmeti í aösókn. Dags-mótiö skipaöi sér meö þessu í röð helstu kraftlyftingamóta landsins og þaö ætti aö vera hægt aö lofa unnendum þessarar stór- brotnu íþróttar því aö „kraftur, leikni og fegurö" munu setja svip á Dags-mótiö i framtíöinni. FrétUtilkjnning frá Degi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.