Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985
63
ÞAÐ Á akki af Ásgeiri Sigurvins-
syni knattspyrnukappa ad ganga.
Á morgun, fimmtudag, þarí hann
að gangast undir uppskurð á nýj-
an leik. Ásgair var avo til alveg
búinn að jafna sig eftir
sam hann hiaut í janúar síöastliö-
inn þegar hann varð fyrir því
óhappi að maiöast aftur.
Fyrsta tap FH í vetun
Víkingar burstuðu
þá í gærkvöldi
Þorbjörn Jensson, fyrirliöi Vals,
var útilokaöur í leiknum og fór þaö
svo i skapiö á honum aö hann
sparkaöi niöur hurö í Laugardals-
höllinni þegar hann rauk til bún-
ingsklefa.
Mörk Vtk Valdimar (■rínuown 5, Júlíus
Jónason 4, Jón Pétur Jónwon 3 ▼, Þorbjtfrn
< .uómundsKon 2, In^ar Guómundsson 3, Geir
Sranwon 1, Þorbjörn Jenwon 1.
Mörk KR: Jakob Jónwon 7, Haukur Geir-
mundwon 6, 4v, iUukur Ottesen 2, Páll Björg-
vinason 1, Jóhannea Stefánason 1 og FriArik
(■udmundwwn 1.
VJ.
Víkingar tóku liö FH heldur
batur til bæna í gærkvöldi í
úrslitakeppninni í handknattlaik.
FH varð að sætta sig við sitt
fyrsta tap í vetur. Víkingar gar-
sigruðu FH-inga 30—19. í hálfleik
var staðan 18—9. Yfirburðir Vík-
inga voru algjörir. Mesti munur á
liöunum í fyrri hálflaik var tíu
mörk ar staðan var 17—7. En um
tíma í síðari hálfleik skildu 13
mörk liöin af. Þá var staöan
28—15. Það var fyrst og fremst
mjög stark liðsheild sam færði
Víking þannan stóra sigur og
leíkur liðsins lofar svo sannarlega
góðu fyrir þá arfiöu evrópulaiki
sam framundan aru hjá liðinu.
Allt gakk upp hjá Víkingum í
leiknum, bæði í sókn og vörn.
Þagar átta mínútur voru til laiks-
loka gaf Bogdan þjálfari ungu
mönnunum í liði sínu tækifæri á
að sprayta sig og tók lykilmann-
ina útaf.
Leikmenn Víkings voru mjög
ákveönir strax í upphafi leiksins og
fór þaö ekki milli mála aö þeir ætl-
uðu sér ekkert annaö en sigur.
Þegar fyrri hálfleikur var hálfnaöur
var staöan oröln 10—3. Vörn FH
var í molum svo og markvarslan.
Þá var sóknarleikurinn slakur.
Skyttur FH og línumenn réöu ekki
viö sterka vörn Víkings og Kristján
markvöröur varöi mjög vel. Þaö
var ekki fyrr en á 13. minútu fyrri
hálfleiks sem FH-ingar skoruðu sitt
Naumur sigur
Vals á KR
VALSMENN unnu eins marks sig-
ur á liði KR í gærkvöldi í Laugar-
dalshöll, 19—18. Eitt mark skildi
liðin að í leikhléi, þá var staöan
12—11 fyrir Val. Leikur liðanna
var lengst af mjög jafn. Framan af
fyrri hálfleik var jafnt á öllum töl-
um fram að 8—8. Þá tókst Vals-
mönnum að ná frumkvæöinu í
leiknum og héldu þeir því allt til
ioka laiksins.
Valsmenn voru þó aldrei meiru
en einu til tveimur mörkum yfir, en
KR-ingum tókst aldrei aö jafna
metin. Bestu menn liöanna voru
markveröirnir, þeir Einar Þorvarö-
arson í liöi Vals og Jens Einarsson
í liði KR. Einar varöi 14 skot en en
Jens 15 þar af tvö víti. Þá átti
Valdimar Grimsson góöan leik í liöi
Vals og þeir Jakob Jónsson og
Haukur Geirmundsson í liöi KR.
England
• Tvair laikir fóru fram í 1. deild-
inni í Englandí I gær, Arsenal og
Ipswich garöu jafntefli, 1:1, og
Watford vann Luton, 3:0.
Öldungar
keppa
INNANHÚSSMÓT öldunga verður
haldíð dagana 23. og 24. mars.
Kappt verður I öllum aldursflokk-
um karla og kvanna, 35 ára og
eldri (35—39, 40—44, 45—49,
50—54, 55—59, 60-04, 65—09,
70+) og ar gart ráð fyrir kappni í
þessum greinum:
Laugardagur 23. mars í þessum
greinum: 50 m hlaupa karla og
kvenna; 50 m grindahlaup karla og
kvenna; langstökk karla og
kvenna.
Sunnudagur 24. mars í íþrótta-
húsi KR, Frostaskjóli 2: hástökk
karla og kvenna; kúluvarp karla og
kvenna.
Mótiö hefst kl. 14 báöa dagana
og sér Frjálsíþróttadeild KR um
þaö í samvinnu viö Öldungaráö
FRj. Væntanlegir þátttakendur eru
beönir aö tilkynna þátttöku fyrlr
miðvikudagskvöld 20. mars til
Guðrúnar Ingólfsdóttur (s. 12891)
eöa Ólafs Grótars Guömundsson-
ar (s. 26133 (v) og 75292 (h)) en
lokaskráning fer fram á mótinu
sjálfu.
(Fréftatilkynning)
þriöja mark í leiknum. Mjög góöur
leikkafli hjá Víking kom síðari hluta
hálfleiksins og þá geröu þeir alveg
út um leikinn.
Þaö sama var uppá teningunum
í síöari hálfleik. Spurning var nán-
ast bara hvaö sigurinn yröi stór.
Mesti munur í hálfleiknum var tíu
mörk, 17—7, eins og áður sagöi.
Ekki er hægt aö gera upp á milli
einstakra leikmanna Víkings í
þessum leik. Þeir léku allir mjög
vel og eru greinilega í hörkuæf-
ingu. Ef einhvern ætti aö nefna
öörum fremur þá er þaö Kristján
Sigmundsson markvöröur sem án
nokkurs efa leikur um þessar
mundir eins og hann getur gert
best. Hann varöi 17 skot í leiknum.
í liði FH bar enginn af. Einstakl-
ingsframtak Kristjáns Arasonar
dugöi skammt í leiknum. Hann
náöi þó aö skora átta mörk þar af
tvö úr vítaköstum. FH-ingar veröa
svo sannarlega aö taka sig á ef
ekki á illa aö fara þegar þeir leika
gegn einu sterkasta félagsliöi
heims í Evrópukeppni meistaraliöa
í handknattleik.
Mörk Víkings: Viggó Sigurösson 7,
5v, Guömundur Guömundsson 5,
Steinar Birgisson 5, Þorbergur Aö-
alsteinsson 4, Karl Þráinsson 3,
Hilmar Sigurgíslason 3, Einar Jó-
hannsson, Guömundur B. Guö-
mundsson og Siguröur Ragnars-
son 1 mark hver.
Mörk FH: Kristján Arason 8, 2v,
Hans Guömundsson 4, Guöjón
Guömundsson 2, Sigþór Jó-
hannsson 2, Sveinn Bragason 1,
ÞorgilS Óttar 1, og Óskar Ár-
mannsson 1. VJ/ÞR
Asgeir skorinn upp á morgun
— leikur ekki meira á keppnistímabilinu
f gær fór hann til sérfræöings í
Freiburg og útkoman var ekki upp-
örvandi fyrir Ásgeir. Hann var meö
slitin liðbönd í hné og þarf aö
leggjast inná sjúkrahús, gangast
undir uppskurö og Ijóst er aö hann
leikur ekki meira á þessu keppnis-
tímabili.
Eftir viku til 10 daga dvöl á
sjúkrahúsi þarf Ásgeir aö vera
fimm til sex vikur í gifsumbúöum.
Síöan þarf hann aö fara í endur-
hæfingu. Litlar likur eru þvi á aö
hann geti leikið meö islenska
landsliöinu í leikjum þeim sem
framundan eru á næstunni i und-
ankeppni heimsmeistarakeppninn-
ar.
Lániö hefur svo sannarlega ekki
leikiö viö Asgeir. Hvaö eftir annaö
hefur hann orðiö fyrir þrálátum
meiöslum, og nú enn einu sinni
þegar hann var svo til á sinni fyrstu
æfingu eftir sjö vikna hlé frá
keppni. Já, þaö sannast aö lif at-
vinnumannsins í knattspyrnu er
ekki alltaf dans á rósum.
Landsliöið
til Þýskalands
ÁKVEDIÐ hefur verið að islenska
landsliðið { handknattleik fari í
æfingaferð til Vestur-Þýskalands
( égúst næstkomandi og leikur
liðið þá við nokkur af bestu fé-
lagsliðum Vestur-Þjóðverja, þar é
meðat THW Kiel, sem Jóhann Ingí
Guðmundsson þjélfar. Ferðin
stendur yfir fré 22. til 31. égúst.
• Viggó Sigurðsson, Víkingi lék vel gegn FH og skoraði sjð mörk. Hér
ógnar hann vðrn FH-inga f leiknum t gær.
Morgunblaöiö/Júlíus.
lesa Bild, en þar
• Ásgeir þarf að fara enn eina ferðina é sjúkrahús í uppskurð. A þessari mynd mé sjé hann
var greint fré því é forsiðu þegar hann þurfti að gangast undir uppskurð siðast.