Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1985
B 7
ÞRJC BAÐHERBERGI
- ER MÐ m EKKIEIMJ OF?
EN SOFES EER SÉRHERBERGI,
annað gengur ekki lengur!
Svona má lengi spá og spekúlera yfir nýju stóru teikningabókinni.
Þar eru grunn- og útlitsteikningar frá þremur arkitektum á 76
síðum. Alls konar hús, einnar og tveggja hæða.
SEM ÓDVRAST
SIGLIJFJARÐAR
Eitt sjónarmið getur verið að velja sér hús sem verður
eins ódýrt og kostur er á. Hvert sem sjónarmiðið er
þá stendur það óbreytt að fjölbreytni Siglufjarðarhúsa
getur verið nánast óendanleg.
NYJA TEIKNINGVBOKIN
sýnir ótrúlegan fjölda alls
konar húsa sem panta má, en
þar með er sagan aðeins hálf-
sögð. Arkitektarnir luma á
fjöldá teikninga í viðbót og
auk þess má hæglega breyta
hverri teikningu á marga vegu
þannig að hún henti lóð,
afstöðu til sólargangs og
ykkur sjálfum.
r
FVRSTA SKRIIII)
til að eignast hús akkúrat eins og
þið viljið hafa það er að hringja til
okkar og biðja um eintak af nýju
teikningabókinni, þessari númer 5.
TEIKNINGABÓKINA
II, R 1)1
með því að hringja í okkur á Siglufirði,
síminn er 96-71340 eöa 96-71161.
í Reykjavík annast Verkfræðiþjónusta
Guðmundar Óskarssonar sölu Sigiufjarðar-
húsa til 1. maí n.k. í Kópavogi höfum við
opnað nýja söluskrifstofu til frambúðar. Hún
er í Hamraborg 12, Kópavogi, sími 641177.
I\R 5
1 JL m# L-F
r
HUSEININGAR HF