Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 42
42 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1985 Páskamynd 1985 í FYLGSNUM HJARTANS Ný bandarisk stórmynd sem hefur hlotiö frábœrar viðtökur um heim allan 09 var m.a. útnefnd til 7 Óskarsverölauna. Sally Fleld sem leikur aöalhlutverkiö hlaut Óskars- verölaunin fyrir leik sinn i þessari mynd. Myndin hefst i Texas áriö 1935. Vlð fráfall eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi meö 2 ung bðrn og penlnga- laus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir llfinu á timum kreppu og svertingjahaturs. Aöalhlutverk: Sally FMd, Lindsay Crouae og Ed Harris. Leikstjórl: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. Hakkað varð. Ghostbusters Sýndkl.2.30. B-SALUR THE NATURAL ROBERT RCDFORD Á Sýnd kl. 7 og 9.20. Hsakkað varð. KarateKid Sýndkl.2.30. Hsskkað verö. Siðasta sýningarhelgi. li Slmi50249 * S&M# ^ ntc ' ■ DCSTROYER ^ w Ný amerísk stórmynd um kraftajötunin Conan og aevintýri hans. Sýnd kl. 5 og 9. Núharðnaríári Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýndkl.3. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir gamanmyndina Safari 3000 DAVID CARRAOINE STOCKARD CHANNING CHRISTOPHER LEE "SAFARI3000'.’ iuwioicamp . —ias»s:Gao -. erjsi eíBXin min ;íntw*t rr- *»« ■ « fiýijn'/VA Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerisk gamanmynd i litum er fjallar á hraöan og kröftugan hátt um al- þjóölegan rallýakstur í hinni villtu Afriku. Grinmynd fyrir alla aldurs- hópa. Leikstjóri: Harry Hurwitz. Aðalieik.: David Carradine, Chriatopher Lee. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. HRINGURINN Ný islensk kvikmynd eftir Friörik Þór Friöriksson. Blaöaummæli: Skemmliteg og frumleg mynd meö frábærri músik. Þjóðviljinn. Aö sjá landslagiö þjóta á móti sér undurfallegt. NT. Innkeyrslan i Ijósasjó höfuöborg- arinnar aö kvöldlagi er án efa ein fall- egasta sena, sem hin unga islenska kvikmyndagerö hefur boöiö upp á hingaö til. Alþýðublaðið. Sýndkl.3. H /TT Lr ikllúsiö í GAMLA BÍÓ 51. sýning i kvöld kl. 20.30. 52. sýning mánudag kl. 20.30. 53. sýning þriöjudag kl. 20.30. Miðasalan í Gamla bió ar opin frá kl. 14 til 20.30 — aími 91-11475. Míðapantanir fyrir aprfl i sima 91- 82199 alla virka daga frá kl. 10—16. Passíusálmar Megas heldur hljómleika í Gamla bió laugardag fyrir páska og páskadag kl. 21. Hljómsveitina sklpa: Ragn- hildur Gísladóttir, Asgeir Óskarsson, Haraldur Þorsteinsson, Pétur Hjalte- sted, Björgvin Gíslason, Rúnar Georgsson og fleiri. Miöasala i Gamla bió. MIOAH GtVMDIR ÞAH lll &VNING MtFSI A ABVHGO KORIHAFA LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 <Bj<9 GISL í kvöld kl. 20.30. 5 sýningar eftir. DAGBÓK ÖNNU FRANK Þriöjudag kl. 20.30. Allra slðasta sinn. AGNES - BARN GUÐS Miðvikudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Fimmtudag kl. 20.30. Miöasala i lönó kl. 14.00-20.30. Flunkuný og fræðandi skemmtikvik- mynd meó spennuslungnu tónlistar- ivafi. Heiðskir og i öllum regnbogans litum fyrir hleypidómalaust fólk a ýmsum aldri og i Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alia fjölskylduna. Aöalhlutverk: Egill Ólatsson, Ragn- hildur Gfsladóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir, ásamt fjölda Islenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnús- ton. islensk stórmynd i sérflokki. -Þaö ar margt I mörgu* Á.Þ., Mbl. „Óvenjuleg eins og vió var búiat** S.E.R., H.P. „Stundum er hún hrein æralamynd" E.H., N.T. „Mörg atriöin frábærlaga unnin og skemmtileg" H.K., D.V. „Hvlta méva vantar ekki kraftinn, uppáfinningasemina, húmorinn“ E.H., N.T. „Athugum svo Iftillega helsta kost myndarinnar“ M.Á., Þjv. nni oolbv stereo l Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Hsakkaó mióaveró. MÁNUDAGUR Sýnd kl. 5 og 9. VÍGVÖLLUR (Killing Fields) Frumsýnd kl. 9. ÞJÓDLE1KHÚSIÐ Kardemommubærinn í dag kl. 14.00. Uppsðlt Skirdag kl. 14.00. Dafnis og Klói 3. sýning i kvöld kl. 20.00. Blá aögangskort gilda 4. sýning skirdag kl. 20.00. Gæjar og píur Miövikudag kl. 20.00. Litla Sviðið: Valborg og Bekkurinn í kvöld kl. 20.30. Vekjum athygli á kvöldveröi í tengslum viö sýninguna á Val- borgu og bekknum. Kvöld- veröur er frá kl. 19.00 sýningarkvöld Miðasala 13.15 - 20.00 Simi 11200. Salur 1 Páskamyndin 1985 Frumaýning é bestu gamanmynd seinni ára: Lögregluskólinn Tvimælalaust skemmtilegasta og frægasta gamanmynd sem gerö hefur veriö. Mynd sem sleglö hefur öll gamanmyndaaösóknarmet þar sem hún hefur veriö sýnd. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim Cattrall. Mynd fyrir alla fjölskylduna. ial. texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Salur 2 Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 2.45,5,7.30, og 10. Hækkaö verö. Saiur 3 Knppnk.otiirinn mikli Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtia, Natalie Wood, Peter Falk. Enduraýnd kl. 5,7.30 og 10. HÁDEGISTÓNLEIKAR þriöjudaginn 2. april kl. 12.15. Elin Sigurvinsdóttir, Friöbjörn G. Jonsson, Sigfús Halldórsson, flytja lög eftir Sigfús. Miöasala viö innganginn. Hótel Borg Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9—01 Hljómsveit Jóns Sig- urðssonar ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve halda uppi hinni rómuðu Borgarstemmn- ingu. Kr. 150.- Veitingasalurinn er op- inn alla daga frá kl. 8—23.30. Njótið góðra veitinga í glæsilegu umhverfí. Boröapantanir í síma 11440. Skuggaráöiö Ognþrunginn og hörkuspennandi „þriller" i Cinemascope frá 20th. Century Fox. Ungum og dugmiklum dómara meö sterka réttarfarskennd aó leióarljósi sviöur aó sjá forherta glæpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Fyrir tilviljun dregst þessi ungi dómari inn I stórhættulegan félagsskap dómara er kalla sig Skuggaráðið en tilgangur og markmiö þeirra er aö hegna þeim er hafa sloppiö i gegn. Toppmenn i hverju hlutverki: Michael Douglas „Romancing the Stone", Hal Holbrook „Magnum Force" og „The Fog", Yapad Kotto „Alien" og „Brubaker". Leikstjóri er sá sami og stóó aö „Bustin", „Telephone" og „Capricorn One" Peter Hyams. Framleiöandi er Frank Yablans m.a: „Silver Streak". Myndin er tekin og sýnd i □□[ DOLBY 5TEREO | íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bðnnuð innan 14 ára. BACHELORPARTY Splunkunýr og geggjaöur larsi meö stjörnunum úr „Splash". „Bachelor Party“ (Steggjapartý) er myndin sem hefur slegiö hressilega I gegnill Glaumur og gleöi út i gegn. Sýndkl.3. Sfðaata ainn. LAUGARÁS Símsvari I 32075 SPILAVITISRIDDARAR Spennandi og skemmtileg mynd sem lýsir vel álaginu viö aö spila I spilavítum. Sýndkl. 5,7,9og 11. Lokað frá mánudegi til annars I páskum, vegna tokaundirbúnings, an þa bpnum við 2 nýja sali. fftttypiiiiMiifrife Góóan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.