Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1985 B 15 Þau hafa öll starf- að hjí Skóverk- smiðjunni Iðunni í yfir 40 ár Stefán Sigurðsson lengst til vinstri, þá Margrét Jónsdóttir og Bogi Pétursson. Sverrír Gunniaugsson strengir skótau yfir svokallaðan leista. Óli Hansen límir á sóla, en þeir eru sfðan pressaðir á í vél með nokkurra tonna pressu. Þá er að setja í reimar, hreinsa af Ifm og pússa, en Bergþóra Bergsdóttir þræðir hér reimar í lögregluskó. Að lokum í kassa og sfðan beint á markað. Anna Frið- riksdóttir til vinstrí og Billy Tryggvadóttir til hægri. Saumaskapurinn er stærstur hhiti framleiðslunnar og auðséð að unnið er í bónus. mannsfótum á sama tímabili og er meðalstærðin nú 38. Stærstu skór sem skóverksmiðjan hefur fram- leitt voru númer 59—60, en það voru sérsmíðaðir skór á Jóhann heitinn Svarfdæling. Lager skóverksmiðjunnar er enginn í dag — allt selt jafnóðum sagði Úlfar. Starfsfólk vinnur f bónus og í desember-mánuði var oft unnið til kl. 23 á kvöldin en engin leið samt sem áður að hafa undan. Þeir sögðu að talað hefði verið um að koma á tvískiptum vöktum, en erfiðleikar væru því fylgjandi þar sem erfitt væri að fá þjálfað fólk eða fólk í þjálfun. Þrír starfsmenn í yfir 40 ár Framleiðslu verksmiðjunnar á Act-, Puffins-, Act-Addidas- og lögregluskóm verður líklega bezt lýst með birtingu þeirra mynda, sem Bjarni ljósmyndari Mbl. tók á göngu okkar með þeim þremenn- ingum um verksmiðjuna. Algengt var að með kynningu þeirra á starfsfólkinu fylgdi, að viðkom- andi hefði unnið hjá skóverk- smiðjunni í 25, 30 ár og a.m.k. þrír voru kynntir sem starfsmenn verksmiðjunnar i yfir 40 ár. Við gerum þvi að lokaorðum þessarar samantektar svar Úlfars Gunn- arssonar framleiðslustjóra, er hann var spurður hverju hann vildi helzt þakka velgengni fyrir- tækisins. „Góðu starfsfólki. Þetta byggist fyrst og fremst á mjög góðu starfsfólki." F.P. Tónleikar Félagsstofnun Stúdenta Sunnud. 31. mars kl. 20—24. FIST ásamt GYPSY Verð kr. 200.- Ekkert aldurstakmark Bladburóaifólk óskast! Austurbær: Kópavogur: Vesturbær: Óöinsgata Laufbrekku Tómasarh 32—57 Hverfisgata 63—115 Nýbýlaveg Stigahlíö 37—97 ptargmiMbiMfe ?v? GEFST LYFTAR INN UPPUM MIBJA DA( Þá getum við hjálpað. Við erum sérfræðingar í rafgeymum fyrir lyftara og nýjustu tölvustýrðu hleðslutækjunum. TUDOR umbodið Laugaveg 180 sími 84160 umboðsmenn um land allt. TUDOR .. Já —þessir meö 9 lif!'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.