Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB 31. MARZ 1985
B 35
Verslunarmenn um land allt.
Söluumboö
Bókabúöir, plötubúöir, tískuverslanir, gjafa-
vöruverslanir og fleiri. Söluumboö vantar um
allt land fyrir merki. Um er aö ræöa vinsæl
barmmerki.
Vinsamlegast hringiö í síma 91-54833 á milli
kl. 10.00 og 12.00 fyrir hádegi.
DALSHRAUNI 20 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 91-54833
Íslenzk-Ámeríska félagið
Íslenzk-Ameriski Listiönaöarsjóðurinn (áöur
Menningarsjóöur Pamelu Sanders Brement)
og íslenzk-Ameríska félagið auglýsa til um-
sóknar tvo námsstyrki við Haystack listiönað-
arskólann í Maine, til 2-3 vikna námskeiða á
tímabilinu júní til september, 1985.
Námskeiðin eru ætluö starfandi listiðnaðar-
fólki i eftirtöldum greinum: Leirlist, textíl ýmis-
konar, glerblæstri, járnsmíði, málmvinnu, tré-
skuröi, grafík og pappírsvinnu.
Umsóknir berist íslenzk-Ameríska félaginu,
Pósthólf Box 7051, 107 Reykjavík fyrir 11.
apríl nk.
Iðnaðaitankinn
-nútima banki
:Hafa ' Rová
Baðinnréttingar
fyrir þá sem hafa góðan smekk
\P
VALD. POULSEN'
Suðurlandsbraut 10. Sími 686499.
Innréttingadeild 2. hæö.
ÚTSALA
á skíðum og vetrarfatnaði
20-50%
afsláttur fram aö páskum
Nokkur dæmi: Nú Áður
Loftpúöaskíöaskór 3.990 4.950
Dúnhúfur 599 799
Dúnlúffur 599 799
Snjósleöalúffur 935 1.245
Vatthúfur 445 595
Gönguskíöapakki meö öllu 3.375 4.500
Stretsbuxur 1.700 2.900
Nokkur dæmi: Nú Áður
Gönguskíöagallar 900 1.980
Unglingaskíöaskór nr. 32—39 850 1.290
Skíðasamfestingar nr. 36—44 1.950 3.850
Dúnúlpur 3.000 3.950
Udis anorakkar 950 2.150
Barnakuldaskór 500 799
Unglingaskíði 1.950 2.450
„Látiö ekki happ úr hendi sleppa“ E
Póstsendum hUfllfliel
SPORTVÖRUBÚOIN
ÁRMÚLA 38 — SÍMI 83555.
>»»»»»»