Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1985
B 37
Verkstæðissýning
Verkstæðissýning veröur haldin í húsakynnum Glits aö
Höföabakka 9, Reykjavik, dagana 30. mars - 3. april kl.
2-6 e.h. Sýnd veröa verk eftir Hring Jóhannesson list-
málara og fleiri listamenn unnin í listasmiðju Glits hf.
Höfðabakka 9,
S.85411
SPORT 2001
TENGIST ÍPRÓTTUM
Brjóstahaldarinn SPORT 2001
hentar vel konum sem stunda íþróttir,
eöa útisport sem kallar á mikla hreyfingu,
sökum þess hve vel hann heldur að.
ÁGÚST ÁRMANN hf. Jfik
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN #U\
SUNDABORG 24, SÍMI 686677^^^^^
Styrkur og ending stáls
útlit og áferð silfurs
NORRÆN SAMVINNAIVERKI:
20% IÆKKUN Á ELECTR0LUX
BW 200 UPPÞVOTTAVÉLUMI
Kt:26.900t
Vörumarkadurinn og Electrolux hafa með samvinnu
sinni lækkað allverulega verð á hvítum uppþvottavélum
af gerðinni Electrolux BvV 200 - sem kemur per til góða.
Fullkomin uppþvottavél á afsláttarverði, ein hljóðlátasta vélin á
markaðnum - frábær þvottakerfi (með sparnaðarrofa) - öflugar
vatnsdælur sem þvo úr 100 ltr. á mínútu - þrefalt yfirfallsöryggi. -
Ryðfrítt 18 8 stál í bvottahólfi. - Barnaiæsing á nurð. - Rúmar
borðbúnað fyrir 12-14 manns.
Fullkomin Electrolux BW 200 uppþvottavél á tilboðs-
verði sem þú trúir tæpast - og ekkert vit í að hafna.