Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 BROTTFARIR“ í samræmi viö niöurstööur almennrar skoöanakönnunar er GOTT VEÐUR NR. 1 í SUMARLEYFINU Nærri 70% óska sér helzt feröar til sólarlanda, þar sem veöriö er tryggt. Álíka fjöldi er reiöubúinn aö feröast utan háannatímans, ef það kostar miklu minna. Bláa brottförin 14. apríl er næstum uppseld. Hver skyldi vera ástæðan? Finnurðu hagstæðari ferðakjör? Verö frá kr. 20.630 í 26 daga meö góöri gistingu og þjónustu í bezta loftslagi Evrópu á Costa del Sol. AÐEINS FÁUM SÆTUM ÓRÁÐSTAFAÐ FjölskvIdupara d fc Vegna vinsælda „Bláu brottfaranna“ bjóöum viö einnig „Bláa brottför“ til Lignano og Bibione 29. maí — þar sem gullnar strendur og ítalska voriö bíöur þín. Verö frá kr. 23.100 á einstakling meö Fríklúbbsafslættinum, en meö barnaafslættinum fyrir hjón meö 2 börn 2—11 ára aðeins kr. 17.700 að meðaltali á mann í 3 vikur Þessi verö gilda aöeins fyrir þá, sem staðfesta og greiöa fyrir 20. apríl nk. „Bláu brottfarirnar borga sig — og eru að seljast upp. Ip' i 3 M il tl B i > c** *i aif Hvaða ferð er ódýr? Til þess aö feröalagiö svari kostnaöi, þarf þaö aö uppfylla ákveðnar óskir, vonir og þarfir farþegans. Reynslan sýnir, aö far- þegarnir leggja mesta áherzlu á eftirfar- andi: 1. Gott vedur í sumarleyfinu — þaö er öruggt á Spáni, Portúgal, ítalíu og Grikklandi. 2. Góöan aöbúnaó — Útsýn vandar vei til gististaöa sinna. 3. Góöa þjónustu — Fararstjórar og starfsfólk Útsýnar almennt er rómaö fyrir kunnáttu og lipurð. 4. Hagstætt verö og góöa greiösluskil- mála — Lítiö á feröadæmiö í heild og þiö sannfærist um, aö Útsýnarferöin er ódýrust og þar fæst mest fyrir feröapeningana. Auk þess greiöir Út- sýn fyrir hagkvæmum greiðsluskil- málum í formi FRÍ+LÁNA. Viö leysum feröavanda þinn fúslega, hvert sem þú vilt fara — en gleymið ekki aö dvalarkostnaöurinn — gisting, fasöi, drykkir, skemmtanir og ýmis varning- ur er ailt að þrisvar til fjórum sinnum ódýrari í Suðurlöndum en hér og víöast í noröanveröri élf- unni. > <L>- - L VILTU BETRA VEÐUR í SUMARLEYFINU? Okkur þykir vænt um fallega landiö okkar — en þörfnumst sólar í fríinu. Undanfarin sumur hefur fjöldi rigningardaga í Reykjavík í júlí veriö sem hér segir: Júlí ’82 — 26 úrkomudagar Júlí ’83 — 24 úrkomudagar Júlí ’84 — 21 úrkomudagur og mesta úrkomumagn í manna minnum. Útsýn vill tryggja þér bezta veðrið í sumarleyfinu meö bestu kjörum. KYNNIÐ YKKUR VANDLEGA FERÐABLAÐ ÚTSÝNAR SEM KOM ÚT MEÐ MORGUNBLAÐINU í GÆR Feróaskrifstofan Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Ráöhústorgi 3, sími 25000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.