Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 47 Smábáta- eigendur óánægðir Félag smábátaeigenda í Reykja- vík lýsir undrun sinni á þeirri rá6- stöfun sjávarútvegsráðuneytisins aö banna allar fiskveiðar smábáta, sem eru undir 10 lestum, nema grá- sleppuveiðar (þó þ«r eigi ekki að byrja fyrr en 18. aprfl við Faxaflóa). 10 til 15 þúsund tonna veiði þeirra á ársgrundvelli getur ekki haft nein teljandi áhrif á stofnstærð. Þá vill félagið geta þess að sá afli, sem þessir bátar veiða, getur bætt miklu í þjóðarbúið sem ekki er vanþörf á. Eldsmiðurinn valinn á kvik- myndahátíð ÍSLENSKA kvikmyndin Eldsmiður- inn hefur verið valin til keppni á kvikmyndahátíö sem Evrópuráð stendur fyrir í Dortmund í Þýska- landi. 300 myndir tóku þátt í undan- keppni og komst Eldsmiðurinn í úr- slitakeppni ásamt 40 öðrum mynd- um. Kvikmyndahátíð þessi er nú haldin í þriðja sinn og hefur hátíð- in alltaf verið helguð ákveðnu þema. í þetta sinn er það Iðnaður og umhverfi. Þessu þema er síðan skipt í átta smærri málaflokka. Alls verða sýndar 80 myndir á há- tíðinni en aðeins 40 þeirra verða í keppni. í tengslum við hátíðina fara fram umræður um umhverf- ismál í Evrópu og víðar. Af því tilefni hefur mörgum þekktum náttúrufræðingum og umhverfis- frömuðum verið boðið til Dort- mund til þess að fjalla um þessi mál. Kvikmyndin Eldsmiðurinn fjallar um Sigurð Filippusson eldsmið á Mýrum við Hornafjörð. Stjórnandi er Friðrik Þór Frið- riksson en Ari Kristinsson kvik- myndaði og Jón Karl Helgason nam hljóð. Myndin var frumsýnd í febrúar 1982 i sjónvarpinu og fékk mjög lofsamlega dóma, segir í fréttatilkynningunni. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Pltjrj0tmbtnhib Tvíþætt flutningsþjónusta frá 70 Nú önnumst við vikulega gámaflutninga frá Helsinki til Reykja víkur og reglubundna storflutninga beint frá Helsinki á 3ja vikna fresti. Þessi tvíþætta flutningskeðja milli Finnlands og íslands tryggir styttri flutningstíma, hag- kvæmari flutning og öruggt vörustreymi allan ársins hring. Umboðsmaður í Helsinki: OY Henry Nielsen AB Box 199 SF00101 - Helsingfors 10 Cables: Tonnage Tel. 90-17291 Telex: 124673 Flutníngur er okkar fag EIMSKIP Sími 27100 PLEGEL er höfuóprýóí hússíns stallað ÞAKSTÁL í heilum plötum • Plegel er með PVF lökkun, sem er best gagnvart ryðmyndun og upplitun og er talin ein besta lökkun á stáli í heiminum • Plegel neglist beint í hábáru er því engin hætta á leka með neglingu • Plegel er í löngum lengdum PLEGEL er því rétta ÞAKSTÁLIÐ á vandaó hús örugg þéttíng meó endaskörun PARDU5# Smiðjuvegi 28, Kóp. S: 79011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.