Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 55 McEnroe og Winander vilja leika á íslandi - en taka 5,3 milljónir króna fyrir aö mæta KOMA heimsfrægir tennisleikar- ar til íslands í sumar? Varla, því að dýrt er drottins orftiö. Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur hefur fengift skeyti fré umbofts- manni hinna þekktu og heims- frægu stjarna John McEnroe, Matx Wilander og llie Nastase, þar sem boftift er uppé aft þeir komi til íslands og leiki tennis hér á landi. Sé galli fylgir bara gjftf Njarftar aft greiöa é 130 þús- und dollara fyrir heimsókn þeirra. Efta 5,3 milljónir íslenskra króna. Sigfús Ægir hjá TBR sagði aö í skeytinu, sem borist heföi frá um- boösskrifstofu tennisleikaranna, • Mats Wllander, Svflnn ungi, sem hefur veriö é mikilli uppleiö undanfarin ár og er nú einn sé besti í heimi. heföi komiö fram aö þeir heföu leikið tvo einliöaieiki og tvo tvíliöa- leiki hér á landi fyrir þessa upp- hæö. Annaö hvort léku þeir inn- byröis við tennisleikara frá islandi (þaö yröi nú sjálfsagt frekar ójafn leikur) eða þá hver gegn öörum. Sigfús sagöi jafnframt aö aðstaða væri ekki fyrir hendi hér á landi til aö taka á móti slíkum stjðrnum. Áhorfendastæöi væru engin og tennisvellirnir ekki nægilega góöir. En þaö sem kemur í veg fyrir aö hægt sé aö hugsa um svona boö er aö sjálfsögöu sú himinháa pen- ingaupphæö sem greiöa á fyrir iþróttamennina. Hún sýnir betur en margt annaó hversu háar upp- hæöir þarf aö greiöa þekktum og heimsfrægum íþróttamönnum fyrir aö sýna íþrótt sína. i dag hafa flestir frægustu íþróttamenn heims í einstaklings- greinum haröskeytta umboðs- menn á sínum vegum og sjá þeir um peningahliö málsins. Þess má geta aó íþróttamenn þeir sem hér eru nefndir eru meö tekjuhæstu íþróttamönnum heims í dag. — ÞR. IBI til Belgíu Meistaraflokkur ÍBÍ í knatt- apyrnu fór í gær í æfingaferft til Lokeren í Belgíu. Liftift mun æfa é íþróttasvæfti Lokeren í hélfan ménuft undir stjórn Gísla Magnússonar þjélf- ara og Kristjáns Bergburg, sem séft hefur um unglingaþjélfun hjé Lokeren. Liftift fór einnig í sams- konar ferft um síftustu péska og þóttist hún takast vel. isfiröingar eru staðráönir í aö komast í 1. deild eftir þetta keppn- istímabil. Þeir hafa endurheimt þá Jón og Örnólf Oddssyni aftur en misst Guömund Magnússon, sem fór til KR, og aö öllum Ifkindum veröur Atli Einarsson ekki meö þeim í sumar. Hann mætti á æf- ingu meö Víkingum í gærkvöldi og eru taldar miklar líkur á þvi aö hann gangi til liös viö Víkinga og spili meö þeim í sumar. Atli er ný- kominn frá Belgíu þar sem hann var á leigusamning hjá Lokeren. Honum líkaöi ekki dvölin og kom því heim og lýsti því yfir aö hann heföi áhuga á aö leika í 1. deild í sumar. iirriiiirj w • John McEnroe, besti tsnnisloikari ( hoimi, sést hér slé kúluna af ftryggi. TBR stendur til bofta aft fá hann tii landains. VOLKSWAGEN GOLF PÝSKUR KOSTAGRIPUR BILL SEM HÆFIR ÖLL Hann heíui sannad kosti sína vid islenskar adstœdur sem; / kjörinn fjölskyldubíll / duglegui atvinnubíll vinsœll bílaleigubíll */ skemmtilegur sportbíll Veiö írá kr. 386.000 6 ára rydvamarábYigö 50 ara reynsla í bílainnflutningi og þjónustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.