Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 37
MOR&UNBLAPIÐ, FIMMTUDAQUR-4.'APRfc 19»5 JtL atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur útskrifaöur í maí 1984 af sölu- og markaðs- sviöi óskar eftir starfi. Hef reynslu m.a. af tölvubókhaldi, endurskoöun, samningagerð, útfl. pappírum, innflutningi og sölumennsku. Viðkomandi getur hafiö störf fljótlega. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Dugnaöur 2438“ fyrir 12. apríl. Yfirlæknir Staöa yfirlæknis viö lyflækningadeild Fjórö ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staöan veröur veitt frá 1. janúar 1986. Um- sóknarfrestur er til 2. júní nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahúss- ins, Gunnari Sigurbjörnssyni, sem veitir nán- ari upplýsingar i síma 96-22100. Umsóknar- frestur er til 15. apríl nk. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Bókhald Viö leitum aö starfsmanni sem þarf aö geta hafiö störf sem allra fyrst. Starfiö felst í um- sjón meö bókhaldi og almennum skrifstofu- störfum. Leitaö er aö starfsmanni meö reynslu í bók- haldsstörfum. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 15. apríl næstkomandi. ioa.r *• 1 Laugavegi 178, 105 Reykjavík. Laus staða Lektorsstaöa á kristnum fræöum og trúar- bragðasögu viö Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Kennslureynsla er æskileg. Auk háskólaprófs í greininni er uppeldis- og kennslufræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. maí 1985. Menntamálaráðuneytið. 1. april 1985. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3 SlMI814n Kerfisfræðingur Viljum ráða kerfisfræöing til starfa í skýrslu- véladeild nú þegar. Störf í brunadeild Óskum eftir starfsmanni til þess aö annast áhættuskoöun og tjónaeftirlit. Samvinnuskólamenntun eöa hliöstæö mennt- un æskileg. Hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til aö takast á viö ný og fjölbreytt verkefni nauösyn- leg. Viðkomandi veröur aö hafa bifreiö til umráða. Einnig viljum viö ráöa starfsmann í brunadeild til almennra skrifstofustarfa. Færni í skrif- stofustörfum æskileg. London Umboðsstörf íslendingur búsettur í London óskar eftir aö komast í samband við viöskiptaaöila sem óskuöu eftir starfskrafti til aö vinna að mark- aðsmálum eöa öörum þjónustustörfum í London. Tilboö sendist Morgunblaðinu fyrir 12. apríl auökennt: „L — 2458“. Lausar stöður Viö æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands eru lausar til umsóknar nokkrar kenn- arastöður. Um er að ræöa: Stööur fastráðinna æfingakennara, m.a. meö áherslu á kennslu í móöurmáli í efstu bekkjum grunnskóla og nokkrar stööur almennra kennara, m.a. íþróttakennara (V2 staöa). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 1. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 2. apríl 1985. Lausar stöður Hjúkrunarfræðingur óskast í fullt starf viö Heilsugæslustöðina á Akureyri frá 1. maí nk. eöa eftir samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar til sumarafleysinga viö heimilis- hjúkrun. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-24052. Meinatæknir óskast í hálft starf sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 96-22311. Ritari óskast í heilt eöa hálft starf frá 1. maí nk. eöa eftir samkomulagi. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg og gjarnan þekking á ritvinnslu á tölvu. Starfsmaöur í móttöku óskast í heilt eöa hálft starf frá 1. maí nk. Æskilegt er aö viö- komandi hafi vélritunarkunnáttu. Einnig óskast ritarar og starfsfólk í móttöku til sumarafleysinga. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir framkvæmdastjóri í síma 96-22311 eöa hjúkrunarforstjóri í sima 96-24052. Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Framleiðslustjóri Prentsmiðja Prentsmiöja utan Reykjavíkur vill ráöa fram- leiðslustjóra til starfa sem fyrst. Um er aö ræöa trúnaöarstaií viö hliö prentsmiöjustjóra, hvað varöar alla fram- leiðslu, skipulag og starfsemi fyrirtækisins. Starfssviö: tekur viö verkefnum í vinnslu, gerir tíma- og afgreiösluáætlun, segir fyrir um setningu, umsjón meö prentun og frá- gangi, starfsmannahaldi og skyldum verk- efnum. Viö leitum aö offsetprentara/-ljósmyndara eöa skeytingamanni sem er stjórnsamur, getur unnið sjálfstætt, hefur örugga fram- komu og er tilbúinn í krefjandi starf. Séð verður um útvegun húsnæöis. Góö launakjör í boöi fyrir róttan aöila. Haft veröur samband viö alla í algjörum trún- aöi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, sem fyrst, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. ClJPNí JÓNSSON RAÐCJÓF & RAÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skrifstofustarf Opinber stofnun í miöborginni óskar að ráöa starfskraft til skrifstofustarfa. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 12. apríl nk. auðkenndar: „Skrifstofustarf — 2467“. Kerfisfræðingur/ Forritari óskast til starfa sem fyrst viö uppsetningu nýrra og viöhald eldri kerfa á IBM/36 tölvu. Upplýsingar gefur Björn Magnússon. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Sendill óskast Utanríkisráðuneytið óskar aö ráöa röskan og áreiðanlegan ungling til sendiferöa, eftir há- degi. Möguleikar á fullu starfi í skólaleyfum og í sumar. Nánari upplýsingar veittar í afgreiðslu ráöu- neytisins. Utanríkisráðuneytið, Hverfisgötu 115,5. hæð. Viðskiptafræðingur Skattstjórinn í Reykjavík óskar aö ráöa viö- skiptafræðing til starfa viö Atvinnurekstrar- deild. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, skóla, fyrri störf og annaö er máli kann aö skipta sendist Skattstjóranum í Reykjavík, Tryggvagötu 19, fyrir fimmtudaginn 11. apríl nk. auökenndar: Starfsmannahald. Afgreiðslumaður Óskum eftir aö ráöa lipran starfsmann til af- greiðslustarfa í herrafataverslun, sem fyrst. Einnig vantar starfsmann í fatabreytingar á sama staö. Um er aö ræöa hálfsdags starf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBANDISL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALO LINDARGÖTU 9A Saumastörf og fleira Við óskum aö ráöa strax starfsfólk til eftirtalinna starfa: Ýmissa saumastarfa á overlock- og bein- saumavélar viö saum á Pollux-vinnufatnaöi og Storm-sportfatnaöi. Jafnframt vantar starfsfólk á hátíðnibræðsluvélar viö vinnslu á Max-regnfatnaöi. Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstaklings- bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar gefur verkstjóri. Ármúla 5 v/Hallarmúla, Simi 82833.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.