Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 í DAG er fimmtudagur 4. apríl, skírdagur, 94. dagur ársins 1985. Bænadagar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.32 og síödegisflóö kl. 17.56. Sólarupprás í Rvík. kl. 6.35 og sólarlag kl. 20.28. Sólin er í hádegis- staö í Rvík. kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 0.21. (Al- manak Háskólans.) Ég beini augum mínum á þá þeim til heilla og flyt þá aftur inn í þetta land, svo að ág megi byggja þá upp og ekki rífa þá niður aftur og gróðursetja þá og ekki uppræta þá eftur. (Jer. 24.6.) ÁRNAD HEILLA QA ára afmsli. Þriðjudag- OU inn 9. apríl næstkom- andi verður áttræð frú Valgerð- ur Ingibergsdóttir frá Melhóli í Meðallandi. Þann dag ætlar hún að taka á móti gestum hér í Reykjavík, i Bakkaseli 22, eftir kl. 16. Eiginmaður henn- ar var Ingimundur Sveinsson bóndi, en hann er látinn fyrir nokkrum árum. QA ára afmæli. Páskadag, 7. ÖU apríl, verður áttræður Kristján Kristjánsson frá Narfa- koti á Vatnsleysuströnd, Nökkvavogi 54 hér í borg, en hingað fluttist hann árið 1942. Hann vann hjá Vegagerð rík- isins í 10 ár, en hátt á þriðja tug ára hjá Vatnsveitu Reykjavíkur. rT p* ára afmæli. í dag, 4. apr- I O il, skírdag, er 75 ára Ingi Haraldur Kroyer, fyrrum leigu- bílstjóri, Norðurbrún 1 hér í borg. Lengst af starfaði hann á BSR-stöðinni. Kona hans er Valgerður Kroyer Hallgríms- dóttir, en bæði eru þau Seyð- firðingar. Hann er að heiman. verður 75 ára Baldvin Þ. Krist- jánsson frá Hnífsdal, Álfhóls- vegi 123 í Kópavogi. Hann var lengi erindreki Sambands ísl. samvinnufélaga, félagsmála- fulltrúi Samvinnutrygginga og forstöðumaður klúbbanna ör- uggur akstur. Eiginkona hans er Gróa Ásmundsdóttir frá Akranesi. Þau eiga tvo syni, 9 barnabörn og tvö barnabarna- börn. Baldvin tekur á móti gestum í Holtagörðum á af- mælisdaginn kl. 17—19. Það má Jón þó eiga, að hann kann að striplast á skandinavísku. — En Árna virðist bara vera alveg fyrirmunaö að koma upp nokkru hljóði nema á þessu kríuskersmáli!! t7A ára afmæli. 1 dag, skír- I v dag, 4. apríl, er sjötug frú Klín Konráðsdóttir, Óldu- granda 9 hér í borg, starfsmað- ur í mötuneyti Utvegsbanka fslands. Hún tekur á móti gestum í Kristalsal Hótels Loftleiða kl. 15—18 í dag. Eig- inmaður hennar var Gabriel Einarsson, sjómaður frá ísa- firði, sem látinn er fyrir nokkrum árum. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gær- morgun að horfur væru á því að áfram myndi hlýna í veðri. Hér í Keykjavík var Ld. frostlaus nótt í fyrrinótt. Þá var aftur á móti 11 stiga frost norður á Staðarhóli og uppi á Hveravöllum. Hvergi hafði orðið teljandi úrkoma um nóttina. I*es.sa sömu nótt í fyrra var frostlaust á láglendi og hér í Reykjavík 3ja stiga hiti. FRÍMEKKI. í tilk. frá Póst- og símamálastofnun í nýju Lög- birtingablaði segir að 3. maí nk. komi út tvö ný frímerki, svonefnd Evrópufrímerki. Þau verða að þessu sinni tileinkuð tónlLstarári Evrópu. Annað sýn- ir konu spila á langspil en hitt karlmann leika á íslenska fiðlu. Þau verða að verðgildi 650 og 750 aurar. SINAWIK I Rvík. heldur fund nk. þriðjudagskvöld 9. þ.m. kl. 20 í Lækjarhvammi á Hótel Sögu. Gestir fundarins verða þjónn og kokkur, sem sýna borðskreytingar og kynna smárétti. HRAUNPRÝÐISKONUR í Hafnarfirði efna til vorgleði í íþróttahúsi bæjarins nk. þriðjudagskvöld 9. þ.m. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá verð- ur og veislukaffi borið fram. KVENFÉL. Kópavogs efnir til spilakvölds í félagsheimili bæjarins nk. þriðjudagskvöld 9. þ.m. og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENFÉL. Breiðholts efnir til fundar í Breiðholtsskóla þriðjudagskvöldið 9. apríl nk. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Ingólfur Sveinsson læknir og talar um streitu og vöðvasjúkdóma. KVENFÉL. Hrönn heldur skemmtifund nk. þriðjudags- kvöld, 9. apríl, í Borgartúni 18, sem hefst kl. 20.30. Meðal skemmtiatriða er tiskusýning og matur verður borin fram. FRÁ HÓFNINNI I' FYRRINÓTT kom Keykjafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. f gær kom togarinn Engey af veiðum, til löndunar og togar- inn Arinbjörn kom úr söluferð. Þá hélt togarinn Hjörleifur aftur tii veiða. Hofsá lagöi af stað til útlanda og Svanur var væntanlegur frá útlöndum — fór að bryggju í Gufunesi. Á páskadag er Selá væntanleg að utan. I Kvöld-, natur- og holgidagapfónusta apótakanna i I Reykjavík. Til og meö S. april er hún i Ingólfa Apótaki og B* Laugarnaa Apótaki. Dagana 6. april til 12. apríl. aö báö- um dögum meötöldum, í Raykjavíkur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Onamíaaógaróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Nayóarvakt Tannlaaknalél. íslanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Salfoaa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: OpiO allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóiatöóin: Ráögjöf i sálfræóilegum efnum. Sími 687075. StuttbylgjuaatKlingar útvarpsins til útlanda daglega á t3797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. f stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringeine: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadeild Landapítalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakoteepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepftalinn í Foaavogí: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensáedeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Haileuvarndaretöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífileetaóaepítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeatespltali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúe Keflavíkurlæknis- hóraóe og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónueta. Vegna bilana á veitukerfl vatne og híta- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 06. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókaeafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaeafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn felands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóaleafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er rinnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst Sórútlán — Þingholtsstrætl 29a, síml 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheímaeafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Stmatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofevallaaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búetaóaeafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaeatn felande, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjareafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jóneeonan Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Húe Jóne Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náftúrutræóiefofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl síml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhöilin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gutubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Moefatlssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðil Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18 Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarneee: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.