Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 16
16 MORQUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRlL 1985 Bjargarstígur 16 Rvk. Til sölu er fasteignln Bjargarstigur 16 Rvk. Húsiö er á 3 hæðum, samtals 162 fm aö stærö. í risi eru 3 svefnherb. auk baöherb. Á hæöinni er stofa, boröstofa, eldhús og wc. í kjallara er auk þvottahúss aöstaöa til aö koma upp einstaklingsibúö. Skuldlaus eign. Verð 2,5 milljónir. Nánari upplýs. á skrifstofunni. Lögfræöiskrifstofa, Tryggvi Agnarsson hdl., Bankastræti 6,3. hæð, sími 28505. Til sölu er Gróðrarstöðin Stuðlar í Ölfusi Eignarland um 1,2 ha. íbúðarhús 200 fm ásamt bilskúr 75 fm, 3 gróöurhús ca. 380 fm hvert ásamt verkfæra- geymslu og pökkunarsal. Þá er einnig litil ibúö i tengslum við garöyrkjustööina. Einn sek./l af heitu vatni. Garö- yrkjustööin er i um 2ja km fjarlægö frá Selfossi og er i fullum rekstri. Allar upplýsingar gefur Ólafur i sima 99-1516. Fasteignasala - leigumiðlun 22241 - 21015 Hverfisgötu 82 GLEÐILEGA PÁSKA! Lokaö yffir hátíöirnar Opnum aftur þriöjudaginn 9. apríl nk. 22241 - 21015 Friðrik Friðrikuon Iðgtr. 26933 íbúð er öryggi 26933 Yfir 16 ára örugg þjónusta Einbýli 5 glæsileg einbýlishús Kaupendur athugiö aö veröiö á þessum eignum er ótrúlegt miöaö viö byggingarkostnaö i dag. Malarás Stórglæsilegt einb.hús á tveimur hæöum ca. 360 fm meö tvöf. bilskúr. Eign i sérflokki. Mögui. á aö taka raöhús eöa minni eign uppi. Verö 8,0 millj. Birkigrund — Kóp. Sérlega vandaö 210 fm einbýli meö tvöf. bilskúr á góöum staö i Kópvogi. Ákv. sala. Verö 6,5-7 millj. Markarf löt — Gb. 350 fm mjög fallegt hús. f kj. eru tvö herb., eldhús og snyrting. Tvöf. bilskúr. Mögul. aö taka minni eign uppi. Dalsbyggð — Gb. 270 fm einbýli meö tvöf. bilsk. 6-7 herb. Parket á gólfi. Viöarinnr. i eldh. Verö 6,7 millj. Mögul. á aö taka minni eign i skiptum. Helgarland 140 fm einbýli á einni hæö. Sérstaklega gott hús og f rágangur vandaður. Eikarinnr. i eldhúsi. Verönd. Bilskúr. í byggingu Pósthússtræti 150 fm á tveimur hæöum. Verö 3,5-3,7 millj. I I I Reykás 200 fm raöhús meö bilsk. Selst fullfrág. utan meö gleri og útihurö. Verö 2250 þús. Góðir gr.skilmálar. Birtingakvísl Ca. 170 fm á 2 hæöum. Afh. fokhelt innan, fullfrág. utan. Verö frá 2650-2740 þús. Útb. óverötryggð. 3ja herb. íbúöir Tilbúin undir tréverk á mjög góöum staö i borginni. Afh. 1. mai. Glæsileg eign á góöum staö. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. á söluskrá. Höfum kaupendur Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja-4ra herb. íbúö f lyftu- blokk miðsvæöis f borginni. Höfum kaupanda aö góöu raöhúti f Fossvogi aöa f Hvassaleiti. mSrCaóurinn H.fn.r.tra»ti 20, .(mi 2S933 (Ný|. húalnu við Lmkj.rtorg) riMum.nn. mr 72979. Skúli Sigurösson hdl. wm > ’IIIH' IH!||= GARÐUR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opiö í dag kl. 1-4 Hólar. Góöar 2ja herb. ibúöir. Verö 1500 þús. Skarphéöínsgata. 2ja herb. samþ. kj.ibúö. Lausstrax. Skipasund - laus. 2ja-3ja herb. ca. 70 fm snyrtil. kj.ib. I tvíb.húsi. ib. öll nýmákiö. Ný teppi. Verö 1550 þus. Vesturbær. 3ja herb. nýleg fullg. ib. á 3. hæö i blokk. Mikiö útsýni. Bil- geymsla. Góö fullb. sam- eign. Engihjalli. 3ja herb. rúmg. ib. á 3. h. Gott útsýni. Verö 1850 þús. Útb. 622 þús .Mjög góö 2ja-3ja herb. hornib. i nýju sambýlish. Til afh. strax. Seltjarnarnes. 3ja herb. rúmg. ib. á 1. hæö fjórb.húsi. Verö 1900 þús. Súluhólar. 3ja herb. endaib. á 2. hæð i litilli blokk. Góö ibúö. Verö 1850 þús. Uthlíð. 3ja herb. snyrtileg íb. á jaröhæö í fjórbýlish. Mjög góöur staður. Verð 1750 þús. Æsufell. 3ja herb. mjög rúmgóö og snyrtileg íb. á 6. hæö i lyftuhúsi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Búr innaf eldh. Útsýni. Verö 1750 þús. Engihjalii. Mjög góö 4ra herb ca. 117 fm íb. ofarlega í háhýsi. Frábært útsýni. Tvennar svalir. Laus fljótl. Verö 2,2 millj. Langholtsvegur. Faiieg 3ja-4ra herb. efri haað i tvibýlish. Nýtt eldhús. Nýtt gler og póstar. Sér hiti og inng. Verö 2,1 millj. Ásbraut. 5 herb. ca. 125 fm endaíb. á 1. hæö i blokk. Þvottaherb. og búr innaf eld- húsi. Tvennar svalir. Bilskúrs- réttur. Verö 2,3 millj. Blönduhlíð. 5-6 herb. 162 fm ib. á 2. hæö í fjórb.húsi. Nýtt eldhus. nýlegt á baði. Bilskúr. Tvennar svalir. Mögul. aö taka 3ja herb. íb. t.d. í Fossvogi uppi. Sérhæó í Hlíöum. 120 fm á 1. hæð i fjórb. Endurn. eldh. og baöh. Sérþv.herb. Sérhiti og -inng. Bílskúrsr. Verö 3,2 millj. Safamýri. 4ra-5 herb. ca. 120 fm endaib. á 3. hæö i blokk. Mjög góö ib. á eftirsóttum stað. Bilskúr. Útsýni. Einkasala. Stærri eignír Bugöulækur. 140 fm ib. á 2 hæðum. 4 svefnh. Góöur bilsk. Vönduö eign á góöum staö. Seltjarnarnes. Fallegt svo til fullgert endaraðhús. Innb. bílsk. Verö 4,3 millj. Hjallavegur. Einb.hús, hæö og ris ca. 135 fm auk bilsk. Gott hús á ról. staö. Verð 3,8 millj. Hvannhólmi. Einb.hús á 2 hæöum ca. 150 fm. Svo til fullgert hús. Hagstæö gr.kjör. Mosfellssveit. Gott einb,- hús á failegum stað. Húsiö er 178 fm auk ca. 40 fm rýmis i kj. Bilskúr. Fallegur garöur. Útsýni. Skipti á ib. möguleg. Rjúpufell - laust. Endaraö- hús 140 fm hæö auk kj. undir öllu húsinu. Bilskúr. Frágenginn garöur. Mjög hagstætt verö. Fossvogur. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæö. Góöar suöursv. Einkar hentug ib. t.d. fyrir eldra fólk sem vill minnka viö sig. Álfaskeiö. 5 herb. ca. 120 fm endaib. á 2. hæö. Mjög góö ib. Bilskúrsr. Verö 2,2 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. ca. 100 fm endaib. á 4. hæð. Bílsk. Verö 2,2 millj. Blíkahólar. 4ra herb. góö ibúö á 2. hæö. Mikiö útsýni. Ný teppi. Verö 2150 þús. Blöndubakki. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæö. Ath. rúmgóö barnaherb. Þvottah. i ib. Suöursv. Stórt herb. i kj. fylgir. Verð 2,3 millj. Laus fyrst i júni. í smíðum Jakasel. Einb.hús, hæö og ris 168 fm auk 31 fm bílsk. Selst fokh. Til afh., strax. Verö 2,7 mHlj. Kambasel. Raöhús á 2 hæöum með innb. bílsk. Til afh. strax. Fokhelt, fultfrág. aö utan m.a. bilastæöl og lóö. Grafarvogur. Giæsiiegt ein- býlish. og raöhús. Seljast fok- hetd og lengra komin. Góö greiöslukjör. Teikn. á skrifst. Vesturás. Mjög skemmtilega teiknaö og staösett endaraöhús með bíisk. Útsýni. Selst fokhelt. Vantar. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að góðri 3ja-4ra herb. fb. f vesturbæ. Kári Fanndal Guðbrandston Lovisa Kristjánsdöttir Björn Jónsson hdl. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájsjðum Moggans! ®**«im*,£ Bók um ferminguna KIRKJAN sendir frí sér nýja bók fyrir páska sem tengd er ferming- unni og heitir Fermingin, hátíðisdag- ur í lífl mínu. Hér er um vandaða bók að ræða sem prentuð er í 4 litum hjá Prentsmiðjunni Hólum. Bókin er í senn minninga-, mynda-, gesta-, sálma- og lista- verkabók. í bókinni er ávarp til fermingarbarnsins, textar úr Bibl- íunni og sérstakar opnur fyrir ættartölu og aðrar upplýsingar um fjölskylduna. Þá er ætlast til að barnið setji inn mynd af ferm- ingarkirkju og fleiru sem tengist þessari hátíð. Hér er á ferðinni bók sem geymir hluta af trúar- og menningarverðmætum íslensku þjóðarinnar í máli og myndum. Dr. Gunnar Kristjánsson, prestur á Reynivöllum i Kjós, þýddi og staðfærði bókina. Þá valdi hann og myndir. Það er skoðun Skálholtsútgáf- unnar að hér sé á boðstólum veg- leg og ómissandi gjöf, gjöf sem varðveiti ferminguna á einstakan hátt. Vestmannaeyjar: Myndlist- arsýning í Safnahúsinu Vestmannaeyjum, 3. aprfl. JÓHANNA Bogadóttir opnar á skírdag myndlistarsýningu í Safna- húsinu í Eyjum. Sýningin verður opin milli klukkan 15.00 og 22.00 fram til 11. aprfl nk. Á sýningunni verða 16 til 18 myndir, grafíkmyndir og málverk, allar unnar á síðustu tveimur ár- um. Aðgangur að sýningu Jó- hönnu er ókeypis. Jóhanna Boga- dóttir hefur getið sér gott orð í myndlistinni og haldið fjölmargar sýningar hér á landi og erlendis. Jóhanna er borinn og barnfæddur Vestmanneyingur og hefur oft áð- ur heiðrað heimabyggð sína með sýningarhaldi, sýndi hér fyrst 1968. H.KJ. Sinubruni trufl- ar fermingar Hver«gerAi, 3. aprfl. HÉR „austan fjalls“ hefur veðurfar veríð þurrt og kalt síðustu vikur og jörð því mjög þurr. Virðist mér að einhver brennuandi hafl hlaupið í menn, því síðustu daga hafa eldar logað bér austur um allar sveitir. Hefur af þessum sökum legið yflr okkur hér í Hveragerði blár og megn reykur sem margir kvarta sáran undan. Sérlega var þetta slæmt á pálmasunnudag, en þann dag voru fermd 17 börn frá Hveragerðis- kirkju og var óvenjugestkvæmt á heimilum af því tilefni. Þótti fólki þetta mjög óþægilegt og óviðeig- andi og fannst að brennumenn hefðu betur „haldið hvíldardaginn heilagan".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.