Morgunblaðið - 04.04.1985, Page 16

Morgunblaðið - 04.04.1985, Page 16
16 MORQUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRlL 1985 Bjargarstígur 16 Rvk. Til sölu er fasteignln Bjargarstigur 16 Rvk. Húsiö er á 3 hæðum, samtals 162 fm aö stærö. í risi eru 3 svefnherb. auk baöherb. Á hæöinni er stofa, boröstofa, eldhús og wc. í kjallara er auk þvottahúss aöstaöa til aö koma upp einstaklingsibúö. Skuldlaus eign. Verð 2,5 milljónir. Nánari upplýs. á skrifstofunni. Lögfræöiskrifstofa, Tryggvi Agnarsson hdl., Bankastræti 6,3. hæð, sími 28505. Til sölu er Gróðrarstöðin Stuðlar í Ölfusi Eignarland um 1,2 ha. íbúðarhús 200 fm ásamt bilskúr 75 fm, 3 gróöurhús ca. 380 fm hvert ásamt verkfæra- geymslu og pökkunarsal. Þá er einnig litil ibúö i tengslum við garöyrkjustööina. Einn sek./l af heitu vatni. Garö- yrkjustööin er i um 2ja km fjarlægö frá Selfossi og er i fullum rekstri. Allar upplýsingar gefur Ólafur i sima 99-1516. Fasteignasala - leigumiðlun 22241 - 21015 Hverfisgötu 82 GLEÐILEGA PÁSKA! Lokaö yffir hátíöirnar Opnum aftur þriöjudaginn 9. apríl nk. 22241 - 21015 Friðrik Friðrikuon Iðgtr. 26933 íbúð er öryggi 26933 Yfir 16 ára örugg þjónusta Einbýli 5 glæsileg einbýlishús Kaupendur athugiö aö veröiö á þessum eignum er ótrúlegt miöaö viö byggingarkostnaö i dag. Malarás Stórglæsilegt einb.hús á tveimur hæöum ca. 360 fm meö tvöf. bilskúr. Eign i sérflokki. Mögui. á aö taka raöhús eöa minni eign uppi. Verö 8,0 millj. Birkigrund — Kóp. Sérlega vandaö 210 fm einbýli meö tvöf. bilskúr á góöum staö i Kópvogi. Ákv. sala. Verö 6,5-7 millj. Markarf löt — Gb. 350 fm mjög fallegt hús. f kj. eru tvö herb., eldhús og snyrting. Tvöf. bilskúr. Mögul. aö taka minni eign uppi. Dalsbyggð — Gb. 270 fm einbýli meö tvöf. bilsk. 6-7 herb. Parket á gólfi. Viöarinnr. i eldh. Verö 6,7 millj. Mögul. á aö taka minni eign i skiptum. Helgarland 140 fm einbýli á einni hæö. Sérstaklega gott hús og f rágangur vandaður. Eikarinnr. i eldhúsi. Verönd. Bilskúr. í byggingu Pósthússtræti 150 fm á tveimur hæöum. Verö 3,5-3,7 millj. I I I Reykás 200 fm raöhús meö bilsk. Selst fullfrág. utan meö gleri og útihurö. Verö 2250 þús. Góðir gr.skilmálar. Birtingakvísl Ca. 170 fm á 2 hæöum. Afh. fokhelt innan, fullfrág. utan. Verö frá 2650-2740 þús. Útb. óverötryggð. 3ja herb. íbúöir Tilbúin undir tréverk á mjög góöum staö i borginni. Afh. 1. mai. Glæsileg eign á góöum staö. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. á söluskrá. Höfum kaupendur Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja-4ra herb. íbúö f lyftu- blokk miðsvæöis f borginni. Höfum kaupanda aö góöu raöhúti f Fossvogi aöa f Hvassaleiti. mSrCaóurinn H.fn.r.tra»ti 20, .(mi 2S933 (Ný|. húalnu við Lmkj.rtorg) riMum.nn. mr 72979. Skúli Sigurösson hdl. wm > ’IIIH' IH!||= GARÐUR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opiö í dag kl. 1-4 Hólar. Góöar 2ja herb. ibúöir. Verö 1500 þús. Skarphéöínsgata. 2ja herb. samþ. kj.ibúö. Lausstrax. Skipasund - laus. 2ja-3ja herb. ca. 70 fm snyrtil. kj.ib. I tvíb.húsi. ib. öll nýmákiö. Ný teppi. Verö 1550 þus. Vesturbær. 3ja herb. nýleg fullg. ib. á 3. hæö i blokk. Mikiö útsýni. Bil- geymsla. Góö fullb. sam- eign. Engihjalli. 3ja herb. rúmg. ib. á 3. h. Gott útsýni. Verö 1850 þús. Útb. 622 þús .Mjög góö 2ja-3ja herb. hornib. i nýju sambýlish. Til afh. strax. Seltjarnarnes. 3ja herb. rúmg. ib. á 1. hæö fjórb.húsi. Verö 1900 þús. Súluhólar. 3ja herb. endaib. á 2. hæð i litilli blokk. Góö ibúö. Verö 1850 þús. Uthlíð. 3ja herb. snyrtileg íb. á jaröhæö í fjórbýlish. Mjög góöur staður. Verð 1750 þús. Æsufell. 3ja herb. mjög rúmgóö og snyrtileg íb. á 6. hæö i lyftuhúsi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Búr innaf eldh. Útsýni. Verö 1750 þús. Engihjalii. Mjög góö 4ra herb ca. 117 fm íb. ofarlega í háhýsi. Frábært útsýni. Tvennar svalir. Laus fljótl. Verö 2,2 millj. Langholtsvegur. Faiieg 3ja-4ra herb. efri haað i tvibýlish. Nýtt eldhús. Nýtt gler og póstar. Sér hiti og inng. Verö 2,1 millj. Ásbraut. 5 herb. ca. 125 fm endaíb. á 1. hæö i blokk. Þvottaherb. og búr innaf eld- húsi. Tvennar svalir. Bilskúrs- réttur. Verö 2,3 millj. Blönduhlíð. 5-6 herb. 162 fm ib. á 2. hæö í fjórb.húsi. Nýtt eldhus. nýlegt á baði. Bilskúr. Tvennar svalir. Mögul. aö taka 3ja herb. íb. t.d. í Fossvogi uppi. Sérhæó í Hlíöum. 120 fm á 1. hæð i fjórb. Endurn. eldh. og baöh. Sérþv.herb. Sérhiti og -inng. Bílskúrsr. Verö 3,2 millj. Safamýri. 4ra-5 herb. ca. 120 fm endaib. á 3. hæö i blokk. Mjög góö ib. á eftirsóttum stað. Bilskúr. Útsýni. Einkasala. Stærri eignír Bugöulækur. 140 fm ib. á 2 hæðum. 4 svefnh. Góöur bilsk. Vönduö eign á góöum staö. Seltjarnarnes. Fallegt svo til fullgert endaraðhús. Innb. bílsk. Verö 4,3 millj. Hjallavegur. Einb.hús, hæö og ris ca. 135 fm auk bilsk. Gott hús á ról. staö. Verð 3,8 millj. Hvannhólmi. Einb.hús á 2 hæöum ca. 150 fm. Svo til fullgert hús. Hagstæö gr.kjör. Mosfellssveit. Gott einb,- hús á failegum stað. Húsiö er 178 fm auk ca. 40 fm rýmis i kj. Bilskúr. Fallegur garöur. Útsýni. Skipti á ib. möguleg. Rjúpufell - laust. Endaraö- hús 140 fm hæö auk kj. undir öllu húsinu. Bilskúr. Frágenginn garöur. Mjög hagstætt verö. Fossvogur. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæö. Góöar suöursv. Einkar hentug ib. t.d. fyrir eldra fólk sem vill minnka viö sig. Álfaskeiö. 5 herb. ca. 120 fm endaib. á 2. hæö. Mjög góö ib. Bilskúrsr. Verö 2,2 millj. Hvassaleiti. 4ra herb. ca. 100 fm endaib. á 4. hæð. Bílsk. Verö 2,2 millj. Blíkahólar. 4ra herb. góö ibúö á 2. hæö. Mikiö útsýni. Ný teppi. Verö 2150 þús. Blöndubakki. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæö. Ath. rúmgóö barnaherb. Þvottah. i ib. Suöursv. Stórt herb. i kj. fylgir. Verð 2,3 millj. Laus fyrst i júni. í smíðum Jakasel. Einb.hús, hæö og ris 168 fm auk 31 fm bílsk. Selst fokh. Til afh., strax. Verö 2,7 mHlj. Kambasel. Raöhús á 2 hæöum með innb. bílsk. Til afh. strax. Fokhelt, fultfrág. aö utan m.a. bilastæöl og lóö. Grafarvogur. Giæsiiegt ein- býlish. og raöhús. Seljast fok- hetd og lengra komin. Góö greiöslukjör. Teikn. á skrifst. Vesturás. Mjög skemmtilega teiknaö og staösett endaraöhús með bíisk. Útsýni. Selst fokhelt. Vantar. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að góðri 3ja-4ra herb. fb. f vesturbæ. Kári Fanndal Guðbrandston Lovisa Kristjánsdöttir Björn Jónsson hdl. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájsjðum Moggans! ®**«im*,£ Bók um ferminguna KIRKJAN sendir frí sér nýja bók fyrir páska sem tengd er ferming- unni og heitir Fermingin, hátíðisdag- ur í lífl mínu. Hér er um vandaða bók að ræða sem prentuð er í 4 litum hjá Prentsmiðjunni Hólum. Bókin er í senn minninga-, mynda-, gesta-, sálma- og lista- verkabók. í bókinni er ávarp til fermingarbarnsins, textar úr Bibl- íunni og sérstakar opnur fyrir ættartölu og aðrar upplýsingar um fjölskylduna. Þá er ætlast til að barnið setji inn mynd af ferm- ingarkirkju og fleiru sem tengist þessari hátíð. Hér er á ferðinni bók sem geymir hluta af trúar- og menningarverðmætum íslensku þjóðarinnar í máli og myndum. Dr. Gunnar Kristjánsson, prestur á Reynivöllum i Kjós, þýddi og staðfærði bókina. Þá valdi hann og myndir. Það er skoðun Skálholtsútgáf- unnar að hér sé á boðstólum veg- leg og ómissandi gjöf, gjöf sem varðveiti ferminguna á einstakan hátt. Vestmannaeyjar: Myndlist- arsýning í Safnahúsinu Vestmannaeyjum, 3. aprfl. JÓHANNA Bogadóttir opnar á skírdag myndlistarsýningu í Safna- húsinu í Eyjum. Sýningin verður opin milli klukkan 15.00 og 22.00 fram til 11. aprfl nk. Á sýningunni verða 16 til 18 myndir, grafíkmyndir og málverk, allar unnar á síðustu tveimur ár- um. Aðgangur að sýningu Jó- hönnu er ókeypis. Jóhanna Boga- dóttir hefur getið sér gott orð í myndlistinni og haldið fjölmargar sýningar hér á landi og erlendis. Jóhanna er borinn og barnfæddur Vestmanneyingur og hefur oft áð- ur heiðrað heimabyggð sína með sýningarhaldi, sýndi hér fyrst 1968. H.KJ. Sinubruni trufl- ar fermingar Hver«gerAi, 3. aprfl. HÉR „austan fjalls“ hefur veðurfar veríð þurrt og kalt síðustu vikur og jörð því mjög þurr. Virðist mér að einhver brennuandi hafl hlaupið í menn, því síðustu daga hafa eldar logað bér austur um allar sveitir. Hefur af þessum sökum legið yflr okkur hér í Hveragerði blár og megn reykur sem margir kvarta sáran undan. Sérlega var þetta slæmt á pálmasunnudag, en þann dag voru fermd 17 börn frá Hveragerðis- kirkju og var óvenjugestkvæmt á heimilum af því tilefni. Þótti fólki þetta mjög óþægilegt og óviðeig- andi og fannst að brennumenn hefðu betur „haldið hvíldardaginn heilagan".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.