Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 27 Fangar í Ansar fagna frelsun sinni og hóta um leið að ganga frá Israelum. AP/Símamynd ísraelar láta nær 800 fanga lausa «uu. Líbmnon, 3. npríi. AP. ^ ÍSRAELAR slepptu í dag um 760 fongum úr fangabúdum sínum í Ansar í l.íbanon og flestir sungu Líbanirnir og Palestínumennirnir „stríð þar til sigur vinnst, Khomeini, Khomeini" fullum hálsi og hótuðu að drepa alla fsraela áður en yfir lyki. ísraelar lögðu niður fangabúðirnar í Ansar í vikunni vegna brottflutnings þeirra og 1.100 öðrum föngum var komið fyrir í nýjum fanga- búðum sem staðsettar hafa verið í fsrael. Er búist við þvi að frelsi þeirra fari eftir þvi hvort fsraelar verði fyrir alvarlegum árásum meðan þeir ljúka brottflutningi sínum frá Suður-Líbanon. Þrír fjórðu hlutar fanganna i Ansar voru úr hópi shíta, sem hafa staðið fyrir flestum meiri há- ttar hryðjuverkum í Líbanon á síðustu misserum og flestum árás- um á her ísrael í suðurhluta Líb- anon. Fjórði hlutinn telur sunni- múhameðstrúarmenn og Palest- ínumenn. Öllum föngunum var til- kynnt að verið væri að gefa þeim möguieika á því að búa í sátt og samlyndi við nágranna sína, en viðurlögin yrðu þung ef upp kæm- ist um hryðjuverkastarfsemi af þeirra hálfu. Fréttamenn spurðu einn hvort hann ætlaði sér að berjast áfram gegn fsraelum Hann svaraði: „Þessu svara ég ekki fyrr en ég er frjáls maður, þá skuluð þið sjá til.“ Er leirinn vagga • JT • •• X* • e\ lifsins a joroinm? MounUin View, Kaliforníu, 3. apríl. AP. VÍSINDAMENN við NASA, bandarísku geimferðastofnunina, hafa rennt stoðum undir þá kenningu, að lífið á jörðinni hafl hafíst í leir en ekki í hafínu eins og löngum hefur verið talið. Vísindamennirnir skýrðu frá því á ráðstefnu, sem haldin var á vegum bandarísku loftsiglinga- og geimferðastofnunarinnar, að leir gæti geymt og miðlað orku en þetta tvennt þarf að hafa far- ið saman þegar lífið steig sín fyrstu spor. „Sú staðreynd að ólífræn sam- eindakerfi geta annast ýmis sérhæfð störf lifandi efnis, veld- ur því, að menn verða að skil- greina að nýju lífið í grundvall- aratriðum," sagði dr. Lelia Co- yne, efnafræðingur við háskól- ann í San Jose, en hún hafði orð fyrir vísindamönnunum við NASA. Kenningin um, að lífið hafi orðið til í leir, gengur í berhögg við þá skoðun, sem menn hafa lengi talið sjálfsagða, að lífið hafi sprottið upp í frumhöfunum eftir að einfaldar, lífrænar sam- eindir hafi verkað þar hver á aðra um milljónir ára. Sú kenn- ing er frá fjórða áratug aldar- innar og er höfundur hennar Sovétmaðurinn A.I. Oparin. Taldi hann, að tilviljun hefði mestu ráðið um þróun lifsins en að sögn visindamannanna við NASA gefur leirlífskenningin mynd af miklu kerfisbundnari þróun. „Þau efnahvörf, sem valda því að lifefnakeðjurnar lengjast, verða að gerast í vökva- eða vatnslausu umhverfi og það er erfitt að imynda sér slíkt um- hverfi í hafinu,“ sagði dr. Coyne. „Þótt saman væri komið mikið af lífrænu efni er hætt við, að lítið yrði úr þvi í vatninu. Til að keðjurnar geti lengst verða sam- eindirnar að vera nærri hver annarri og þær aðstæður geta skapast í og á yfirborði fasts efnis." Sýnt hefur verið fram á með tilraunum, að leir getur geymt og miðlað orku þegar hann er vökvaður með lífrænum efnum eða vatni, geislaður, þurrkaður, brotinn eða mulinn, en til að renna frekari stoðum undir kenningu sína um uppruna lífs- ins í leir verða vísindamennirnir við NASA að sanna, að lífrænu efnin í leirnum hafi getað annast önnur mikilvæg störf lifandi efnis að sögn dr. Coyne. Margir vísindamenn, sem þátt tóku í ráðstefnunni, tóku þessari nýju kenningu tveim höndum og er búist við, að á næstunni verði víða gerðar umfangsmiklar til- raunir með lífræn efni í leir. #HQ¥EL# Um leiö og viö óskum lands- mönnum gleðilegra páska vilj- um viö vekja athygli á okkar frábæra matseöli sem viö bjóö- um bænadagana SKÍRDAGUR: Esjubarg: Kiðaberg: hédegi: hádagi: Spergilsúpa Spergilsúpa. Sitrónukryddaöur lamba- Koniaksristaður hryggur með sítrónusósu. lambageiri Grísasneið m/grænmeti. með kjörsveppum. Ferskjur Melba. Sherrybúðingur. Kvðld: Kvðld: Kjörsveppasúpa. ishafs kavíar Fjölkryddað lambalæri á ristuðu brauöi. með kjðrvilsósu. Turnbauti með Glóöarsteiktur kjúklingur gæsalitrarkæfu. með rjómasósu. Pönnukökur meö Sherrybúðingur. koníaksis. PÁSKADAGUR: Esjuberg: Kiðaberg: hádegi: hádegi: Blómkálssúpa. Kræklingur Vinagrette. Lambakjöt á teini Mínútusteik m/krydd- m/krydduöum hrisgrjónum. smjöri og rjómasoönum Steiktur kjúklingur kartöfluflögum. m/rjómalagaöri spergils- Melonur i portvíni sósu. m/rommkremi. Ferskt ávaxtasalat. Kvðld: Kvðld: Humarsúpa. Humarsúpa. Steikt aliönd m/Bigarade- Fylltur grísahryggur sósu. m/Robersósu. Kampavins- og Peter Her- Hvitlaukskryddaður ing- krapís m/súkkulaði lambavöðvi m/blaö- smáköku. laukskartöflum. Mokkaís. FÖSTUDAGURINN LANGI: Esjuberg: v Moawrg. hádegi: hádegi: Rósakálsúpa Rósakálsúpa. Ekta grísasteik með Nautapiparsteik meö brúnkáli. grænpiparsósu. Sinnepskrydduö lamba- Perur Belle Helene. sneið meö estragonsósu. Kvðld: js m/súkkulaðimintsósu. Gin og einiberjagrafinn Kvöld: lax. Kjötseyði Célestine. Ristaöar grisalundir Roast beef m/ofnbökuö- m/kjörsveppajafningi. um kartöflum og bernaise- Sítrónukrapís. sósu. Þverskornar lamba- hryggsneiðar með rauö- vínssósu. Jarðarberjakrapís. II PÁSKADAGUR: Esjuberg: Kiðaberg hádegi: hádegi: Sjávarréttasúpa. Sjávarréttasúpa. Hamborgarhryggur Nautalundir m/piparsósu m/rauökáli og sykurbrún- og Hasselbakken kartöfl- uöum kartöflum. um. Buff Saute Stroganoff Piparmintuís m/ekta jarö- m/baconi og sýröum arberjasósu. rjóma. Kvöld: Engifer-wisky-is. Skinkumauk m/gras- Kvðld: lauksrjóma. Spergilsúpa. Heilsteiktur nautahryggur Hreindýrasteik m/Wal- m/Bordelaisesósu. dorfsalati. Appelsínukrapis i appel- Grisakótiletta Calcutta. sínukörfu. Hindberjakrapís. OPNUNARTÍMI Á ESJUBERGI OG SKÁLAFELLI UM BÆNADAGANA 1 Kiöaberg Skálafell Skírdagur 08.00—22.00 19.00—23.30 Föstud. langi 09.00—21.00 Lokaö Laugard. 21.4. 08.00—22.00 19.00—23.30 Páskadagur 09.00—21.00 Lokaö Annar í páskum 09.00—22.00 19.00—01.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.