Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Innritun skólabarna Innritun 6 ára barna (börn fædd 1979) fer fram í skólum bæjarins miövikudaginn 10. apríl kl. 13.00-16.00. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog eöa koma úr einkaskólum, fer fram sama dag á skólaskrifstofu Kópavogs, Digra- nesvegi 12, kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00, sími 41863. 0. .. , ... Skolafulltrui. Frönskunámskeið Alliance Francaise Sumarnámskeiö fyrir byrjendur og lengra komna veröa haldin frá 15. apríl til 27. júní (10 vikur). Innritun fer fram á skrifstofu A.F. aö Laufás- vegi 12, alla virka daga frá kl. 17.00 til 19.00 og henni lýkur 12. apríl. Upplýsingar á staðnum og í síma 23870, frá kl. 17.00 til 19.00 tilboö — útboö Utboð Tilboö óskast i aö steypa upp og gera fokheld tvö þriggja ibúöa fjölbýlishús í Smáíbúöar- hverfi. Upplýsingar veittar i síma 29277 á skrifstofutíma eftir páska. Til leigu Tilboö óskast í gott verslunarhúsnæöi ca. 2*Ö0 fm og iðnaöarhúsnæði ca. 200 fm á mjög góöum umferðarstað. Upplýsingar í síma 43066. ty ÚTBOÐ Tilboö óskast i aö byggja og fullgera sundlaugarhús úr steinsteypu viö Breið- holtsskóla fyrir byggingardeild. Flatarmál hússins er 142 m2 og rúmmál 858 m3. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama staö þriðjudaginn 23. apríl nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 tilkynningar Athafnafólk! Bæjarstjórn Akureyrar býður ykkur samstarf og aðstoö. Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt aö veita lán og/eöa styrki úr Framkvæmdasjóði Akureyrarbæjar til þeirra sem hyggja á nýjan atvinnurekstur á Akureyri. Fyrirgreiöslu þess- ari er ætlað aö standa straum af kostnaði vegna arösemisathugana og áætlana um nýjan atvinnurekstur. Umsóknunum skulu fylgja itarlegar upplýs- ingar um fyrirhugaöa starfsemi. Upplýsingar veita formaður atvinnumálanefndar Jón Sig- uröarson og Úlfar Hauksson hagsýslustjóri i síma 96-21000. A tvinnumálanefnd Akureyrarbæjar. Vélsmiðjan Faxi hf. tilkynnir: Höfum flutt alla starfsemi okkar aö Skemmu- vegi 34, Kópavogi. Símanúmeriö er óbreytt, 76633. Vélsmiðjan Faxi hf. húsnæöi i boöi Glæsilegt raðhús til sölu 116 fm meö bílskúr. Uppl. í síma 92-8294 Eigendur sportbáta Hafnarfirði Eins og síðastliðið sumar veröa til leigu nokk- ur pláss fyrir báta viö flotbryggju í suöurhöfn- inni. Þeir sem hafa áhuga á aö taka þessi pláss á leigu snúi sér til Hafnarskrifstofunnar, Strandgötu 4, þar sem nánari upplýsingar eru veittar ásamt umsóknareyðublöðum. Umsóknarfrestur er til 12. apríl nk. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Garðabær Iðnaðarlóðir Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir eftir umsóknum i iönaöarlóöir. Um er aö ræða eina lóö i Búðahverfi og tvær lóöir viö Skeiðarás. Stærð lóöanna er um 1.500 m2. Nánari upplýsingar um skilmála, greiöslukjör o.fl. veitir starfsfólk bæjarskrifstofu. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyðu- blööum er liggja frammi á bæjarskrifstofu. Bæjarstjóri. íbúðarhúsalóðir Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir eftir umsóknum í íbúðarhúsalóðir viö: 1. Bæjargil. Um er að ræða raðhúsalóðir fyrir tveggja hæða hús. Gatnageröargjald er kr. 235.000. 2. Hofsstaöamýri. a) Um er aö ræða lóðir fyrir einnar hæðar hús meö nýtanlegu risi. Byggingarréttur er 110 m2 ásamt 32 m2 byggingarrétt fyrir bílskúr. Aöeins nokkrar lóöir. Gatnagerð- argjöld kr. 451.000. Stórar lóðir (700-900 m2). b) Lóöir fyrir einnar hæöar hús á mjög stórum byggingarreitum (230-350 m2). Gatnageröargjald er kr. 553.560. Nánari upplýsingar um skilmála, greiöslukjör o.fl. veitir starfsfólk bæjarskrifstofu í sima 42311. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blööum er liggja frammi á bæjarskrifstofu. Bæjarstjóri. Einstakt tækifæri Vegna veikinda eiganda er til sölu eitt af betri bifreiöastillingaverkstæöum á höfuöborg- arsvæöinu (starfsmenn eru 2). Hér væri tilvalið fyrir 2 duglega menn aö skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Eigandi gefur uppl. í síma 91-42458. Einnig Fyrirtækjaþjónustan í síma 91-26278. ýmislegt Sumarbústaðalönd Hef sumarbústaöalönd á nýskipulögöu svæöi. Fagurt útsýni. Uppl. í síma 99-8480. Aflakvóti óskast Óska eftir aö kaupa þroskkvóta. Staö- greiösluviöskipti. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „Aflakvóti — 3940“. Jarðhiti Jaröeigandi óskar eftir aö komast i samband viö áhugasama menn, sem vilja hefja atvinnu- rekstur, sem þarf jarðhita og landrými, t.d. fiskeldi, gróöurhúsaræktun og iönaöur koma til greina. Allar tillögur teknar til athugunar. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „ J-2439“. Á skrifstofu minni eru til sölu eftirtalin skuldabréf: A. Veöskuldabréf meö hæstu lögleyfðu vöxt- um, tryggð meö veöi í nýju einbýlishúsi úti á landi. Endurgreiöist meö fjórum afborgunum á 6 mán. fresti í fyrsta skipti i byrjun ágúst nk. 1. Bréf sem stendur nú i krónum 115.900, selst á krónur 95.000. 2. Bref sem stendur nú í krónum 115.900, selst á krónur 95.000. 3. Bréf sem stendur nú i krónum 231.660, selst á krónur 190.000. B. Skuldabref með sjálfskuldarábyrgö meö hæstu lögleyfðu vöxtum sem stendur nú i krónum 208.000. Endurgreiðist með fjórum afborgunum á 6 mánaöa fresti í fyrsta skipti í ágúst nk., selst á krónur 170.000. Lögfrædiskrifstofa, Tryggvi Agnarsson, hdl. Bankastræti 6, 3. hæö, sími 28505. Jarðir í Rangárvallasýslu - Árbakki, Landmannahreppi. Stærö 300 hektarar, þar af 30 hektara tún. íbúöarhús, fjárhús, fjós, hesthús. Afréttur og veiöi. - Speröill, Vestur-Landeyjahreppi. Stærö 360 hektarar, þar af 30 hektara tún. Nýlegt ibúöarhús. Fjárhús, fjós, hesthús og fl. Til greina koma skipti á íbúö á Reykjavík- ursvæöinu. - Völlur 2, Hvolhreppi. Stærö 100 hektarar, þar af 38 hektara tún. íbúöarhús og fjós. - 220 hektara jörö i vestanverðri sýslunni. 50 hektarar ræktaöir eöa í ræktun. íbúöarhús, fjós meö nýju rörmjaltakerfi, fjárhús og hesthús. Veiöi. - Eyðibýli í Vestur-Landeyjahreppi. Jöröin liggur meðfram Hólsá. - 50 hektara land á bökkum Ytri-Rangár. Skógræktarbýli. Lögbýlisréttur. Nánari upplýsingar hjá Fannberg sf. FANNBERG s/f > Þrúðvangi 18, 850 Hallu, sími 5028, pósthólf 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.