Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL1985 atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | 1. vélstjóra vantar á skuttogara af minni gerö frá Suö- vesturlandi. Uppl. hjá L.I.U. i sima 29500. Trésmiðir óskast Upplýsingar í síma 92-8294. Sölumaður vill bæta á sig verkefnum, er á eigin bíl. Sölu- feröir út á land koma til greina. Tilboö merkt: „S — 28“ sendist augld. Mbl. fyrir 15. apríl nk. Veiðihús Kona óskast til aö sjá um matreiöslu og húshald í veiöihúsi í 3 mánuöi í sumar. Fáir gestir. Menntun í matreiöslu æskileg, ekki skilyröi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt:„K-10 88 91 00“. Óskum að ráða duglegan sölumann Góö vinnuskilyröi. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaveröi. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Forstöðumaður tæknideildar Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir laust til umsóknar starf forstööumanns (fram- kvæmdastjóra) tæknideildar. Starfssviö: Sjá um eftirlit og stjórnun allra verklegra framkvæmda, vinna viö áætlunar- gerö ásamt skyldum verkefnum. Viökomandi skal vera verkfræöingur eöa tæknifræöingur. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 12. apríl nk. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Skólavördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Sölumaður Höfum veriö beöin aö útvega sölumann fyrir eitt af stærri fyrirtækjum höfuöborgarinnar. Um framtíðarstarf er aö ræöa. Viö leitum aö manni gæddum góöum sölu- mannseiginleikum, öruggum í fasi og fram- komu. Nauösynlegt er aö viökomandi hafi góöa kunnáttu i ensku og einu Noröurlanda- máli. Einnig er æskilegt aö umsækjendur hafi einhverja reynslu af tölvunotkun, geti samiö íslensk verslunarbréf, sent telex o.fl. Starfiö er aöallega fólgiö i kynningu á vörum hjá fyrirtækjum á höfuöborgarsvæöinu svo og úti á landsbyggöinni nk. sumar. Fyrirtækiö mun leggja til bifreiö. I boöi er öruggt starf hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá þriöju- deginum 9. april nk. Viðgerðarvinna Vélainnflytjandi vill ráöa bifvélavirkja eöa vélvirkja til starfa. Umsóknir um starfiö meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Morgunblaösins sem fyrst merkt: „V — 3557“. Tónlistarkennarar Tónlistarskóli ísafjaröar óskar aö ráða kennara til starfa næsta vetur í eftirtöldum greinum: Fiölu, málmblásturshljóöfæri, gitar og söng. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 94-3926. Vélvirkjar — rennismiðir Viljum ráöa vélvirkja og rennismiö til starfa nú þegar. Vélsmiðjan Faxi hf., Skemmuvegi 34, Kópavogi. sími 76633. IS! LAUSAR STÖÐUR HJÁ !rj REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftir- talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Afgreiöslufulltrúi og gjaldkeri (heil staöa) við Breiöholtsútibú Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Asparfelli 12. Stúd- entspróf, verslunarmenntun eöa starfs- reynsla í skrifstofustörfum á rekstrarsviöi kæmi sér vel. Æskilegt aö viökomandi gæti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur yfirmaöur fjár- mála- og rekstrardeildar FR í síma 25500. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. apríl 1985. m Byggingaverk- fræðingur Byggingaverkfræöingur óskast til starfa hjá Krafttaki sf., sem hefur meö höndum bygg- ingu allra neöanjaröarmannvirkja viö Blöndu- virkjun. Helstu verkefnin eru: Aðkomugöng 800 metra löng. Stöövarhús 26.300 rúmmetrar. Tvenn lóörétt göng 500 metra löng. Frárennslisgöng 1800 metra löng. Verktími er til júní 1989. Leitað er aö byggingaverkfræöingi meö al- hliöa reynslu og áhuga á krefjandi sjálfstæöu og fjölbreyttu starfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Verk- fræðistofa Stefáns Guðbergssonar. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til: Verkfræöistofu Stefáns Guöbergssonar, Síöumúla 31, 108 Reykjavík, fyrir 11. apríl nk. Farið verður meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. KRAFTTAKsf. JOINT VENTURE JERNBETON AS — ELLERT SKULASON H F Meinatæknar Á rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stööur nú þegar eöa síöar eftir samkomulagi. Fullt starf, hlutastarf, afleys- ingar. Uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. Sölufólk Lítil heildverslun óskar eftir sölumanneskju. Viö leitum aö manneskju sem: • hefur ánægju af aö vinna meö fólki, • getur unniö sjálfstætt, • hefur reynslu í sölu til smásöluverslana og fyrirtækja, • hefur áhuga á aö starfa fyrir ört vaxandi fyrirtæki. Þeir sam hafa áhuga skili tilboöi á augld. Mbl. fyrir kl. 17 þann 11. apríl merkt: „H — 10 91 61 00“. Sölumaður Framleiöslufyrirtæki í byggingariðnaöi óskar eftir aö komast í samband viö sölumann, sem gæti tekiö aö sér sölu á ýmsum byggingar- hlutum. Um er aö ræöa gott tækifæri fyrir duglegan sölumann meö þekkingu í byggingariönaöi, helst tækniþekkingu. Tilboö merkt: „B-2465" sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. apríl nk. Ferðaskrifstofu- starf Ferðaskrifstofan Útsýn leitar aö starfskrafti meö aölaöandi framkomu, áhuga og sölu- mannshæfileika til framtíöarstarfs nú þegar eða á næstunni. Æskilegur aldur 25—40 ár. Umsóknareyöublööum frá Útsýn skal skilaö með mynd og meðmælum fyrir 10. apríl nk. Austurstræti 18, sími 16611. Aðalbókari Við leitum að aðalbókara, fyrir eitt stærsta og traustasta framleiöslufyrirtæki landsins, til aö stjórna viöamiklu bókhaidi þess. Fyrirtækiö er staösett í næsta nágrenni Reykjavíkur. Viðkomandi skal vera viðskiptafrœöingur, hagfræöingur og/eða löggiltur endurskoð- andi. Tungumálakunnátta ásamt reynslu í bók- haldi algjört skílyrðí. Sá, sem við leitum að, þarf aö hafa stjórnun- arhæfileika, vera fljótur aö taka ákvarðanir, eiga gott aö vinna meö öörum, vera opinn fyrir nýjungum og fljótur aö tileinka sér þær. Starfiö er laust í maímánuöi. Góö launakjör í boöi og auövelt aö fá hús- næöi á staðnum. Allar umsóknir og fyrirspurnir algjört trún- aöarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf og annað er máli skiptir, sendist skrif- stofu okkar sem fyrst, þar sem nánari upp- lýsingar eru veittar. Gudni íónsson RÁÐCJÖF b RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.