Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 53
T’C'Of T*rJ'T t > rj»'T # friVTTo^o*' MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 4. APRlL 1985 Svipmyndir frá íslandsmótinu í fimleikum Um páskana fer fram lands- keppni í fimleikum viö Belgíu í Laugardalshöllinni. Þaö veröur því í nógu að snúast hjá hinu unga fimleikafólki okkar yfir há- tíðirnar. Um síöustu helgi fór fram í Höllinni Íslandsmeístara- mótiö í fimleikum og birtast hér á síðunni nokkrar myndir sem Júlíus tók þar. Hanna Lóa Friö- jónsdóttir, 13 ára stúlka úr Gerplu, varö íslandsmeistari í kvennaflokki og er hún sú yngsta sem náö hefur þeim áfanga. Hanna sigraöi í tveimur greinum, á slá og tvíslá. Davíö Ingason, Ármanni, sigraöi í karlaflokki. Hann sigraöi í einni grein, á svifrá, varö annar j tveimur, og þriöji j tveimur greinum. Keppni var mjög jöfn og spennandi. • Hanna Lóa á tvislánni þar sem hún sígraöi. • Kristfn Gfsladóttir sýndi mikla fasrni i ssfingum á gótfi, en (þeirri grein varö hún isiandsmeistari. • Jónas þjálfarí aöstoöar ung- an Ármenning, Guöjón Guö- mundsson, í hringunum. • Einkunn gefin fyrir wfingar á gólfi. Keppandinn hefur greini- lega staöW sig vet. Jennings hættir! Bitk “-|.|»» , ri® BOO fTefinössy, ITviia" manni MM. é Englandi. PAT Jennings, markvöröurinn gamalkunni hjá Arsenal, hefur nú fengið frjálsa sölu frá félaginu og getur því fariö þaðan til annars liös í vor án þess aö Arsenal krefjist greiöslu fyrir hann. Ekki eru þó miklar líkur á þvi aö Jennings fari annaö — hann hefur sagt aö Arsenal veröi sitt síöasta félag og líkur eru taldar á því aö hann leggi skóna á hilluna. Jennings er elsti leikmaöurinn í ensku 1. deildinni, hann veröur 40 ára 12. júní nk. Hann hóf aö leika í marki Watford er hann var 17 ára aö aldri og lék þar 48 deildarleiki áöur en stórliöiö Tottenham keypti hann. Þar lék Jennings í fjölda ára, þar til 1977, viö frábæran oröstír en meö Tottenham lék hann alls 472 deildarleiki. Forráöamenn Spurs héldu aö Jennings væri út- brunninn og seldu hann fyrir sára- lítinn pening til erkifjendanna Ars- enai en sá gamli var aldeilis ekki búinn aö vera — hann hefur staöiö sig frábærlega hjá Arsenal undan- farin ár, en nú segir Don Howe, þjálfari liösins, aö hann geti ekki tekiö Jennings fram yfir John Luk- ic og liðið á mjög efnilegan vara- markvörö þannig aö þegar hugsaö sé til framtíöarinnar geti hann ekki tekiö Jennings í dæmiö. Jennings hefur sem sé leikiö 762 deildarleiki meö félögunum þremur og þaö sem meira er, hann hefur leikiö 109 landsleiki fyrir Norður-lrland og hefur þar með leikiö fleiri landsleiki en nokkur annar Breti. Hann sagöist fyrir stuttu stefna aö því aö slá met Svi- ans Björns Nordquist, sem lék 115 leiki á sínum tima, en nú er óljóst hvort það getur oröiö. íþróttir um páskana Skíóamót íslands: Skíöamót íslands fer fram um páskana á Siglufiröi. Mótiö var sett i gærkvöldi en keppni hefst i dag. Mótinu lýkur á annan dag páska. Allt besta skíðafólk landsins er meðal þátttakenda bæöi i alpa- greinum og norrænum greinum. Knattspyrna: Næstkomandi laugardag leika Fram og Þróttur i Reykjavíkurmót- inu. Leik liöanna var frestaö á sin- um tíma. Hann hefst kl. 14.00. Handknattleikur. Á Akranesi fer fram handknatt- leiksmót 4 liöa. Drengjalandsliö A og B leika þar ásamt IA og Stjörn- unni. Mótiö hefst kl. 13.00 á laug- ardag. Fimleikar: Landskeppni i fimleikum fer fram í Laugardalshöll 6. og 7. apríl. Keppt veröur viö landslíö Belgíu í karla- og kvennaflokki. Fimleika- fólk okkar er í framför og búast má viö skemmtilegri keppni í mörgum greinum. Sund: Kalott-keppnin i sundi fer fram um páskana. Liö frá Noröur-Nor- egi, Finnlandi, Sviþjóö og islandi taka þátt i mótinu. Langt er um liöið síöan island hefur getaö teflt fram jafn sterku sundlandsliöi og í dag. Landslið islands á góöa möguleika á efsta sætinu takist sundfólki okkar vel upp og án efa falla nokkur íslandsmet. VEGNA þeu hve blaöiö fór snemma í prentun i gærkvötdi var ekki unnt aö vera meö úrslit leikja sem fram fóru seint í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.