Morgunblaðið - 04.04.1985, Side 53

Morgunblaðið - 04.04.1985, Side 53
T’C'Of T*rJ'T t > rj»'T # friVTTo^o*' MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 4. APRlL 1985 Svipmyndir frá íslandsmótinu í fimleikum Um páskana fer fram lands- keppni í fimleikum viö Belgíu í Laugardalshöllinni. Þaö veröur því í nógu að snúast hjá hinu unga fimleikafólki okkar yfir há- tíðirnar. Um síöustu helgi fór fram í Höllinni Íslandsmeístara- mótiö í fimleikum og birtast hér á síðunni nokkrar myndir sem Júlíus tók þar. Hanna Lóa Friö- jónsdóttir, 13 ára stúlka úr Gerplu, varö íslandsmeistari í kvennaflokki og er hún sú yngsta sem náö hefur þeim áfanga. Hanna sigraöi í tveimur greinum, á slá og tvíslá. Davíö Ingason, Ármanni, sigraöi í karlaflokki. Hann sigraöi í einni grein, á svifrá, varö annar j tveimur, og þriöji j tveimur greinum. Keppni var mjög jöfn og spennandi. • Hanna Lóa á tvislánni þar sem hún sígraöi. • Kristfn Gfsladóttir sýndi mikla fasrni i ssfingum á gótfi, en (þeirri grein varö hún isiandsmeistari. • Jónas þjálfarí aöstoöar ung- an Ármenning, Guöjón Guö- mundsson, í hringunum. • Einkunn gefin fyrir wfingar á gólfi. Keppandinn hefur greini- lega staöW sig vet. Jennings hættir! Bitk “-|.|»» , ri® BOO fTefinössy, ITviia" manni MM. é Englandi. PAT Jennings, markvöröurinn gamalkunni hjá Arsenal, hefur nú fengið frjálsa sölu frá félaginu og getur því fariö þaðan til annars liös í vor án þess aö Arsenal krefjist greiöslu fyrir hann. Ekki eru þó miklar líkur á þvi aö Jennings fari annaö — hann hefur sagt aö Arsenal veröi sitt síöasta félag og líkur eru taldar á því aö hann leggi skóna á hilluna. Jennings er elsti leikmaöurinn í ensku 1. deildinni, hann veröur 40 ára 12. júní nk. Hann hóf aö leika í marki Watford er hann var 17 ára aö aldri og lék þar 48 deildarleiki áöur en stórliöiö Tottenham keypti hann. Þar lék Jennings í fjölda ára, þar til 1977, viö frábæran oröstír en meö Tottenham lék hann alls 472 deildarleiki. Forráöamenn Spurs héldu aö Jennings væri út- brunninn og seldu hann fyrir sára- lítinn pening til erkifjendanna Ars- enai en sá gamli var aldeilis ekki búinn aö vera — hann hefur staöiö sig frábærlega hjá Arsenal undan- farin ár, en nú segir Don Howe, þjálfari liösins, aö hann geti ekki tekiö Jennings fram yfir John Luk- ic og liðið á mjög efnilegan vara- markvörö þannig aö þegar hugsaö sé til framtíöarinnar geti hann ekki tekiö Jennings í dæmiö. Jennings hefur sem sé leikiö 762 deildarleiki meö félögunum þremur og þaö sem meira er, hann hefur leikiö 109 landsleiki fyrir Norður-lrland og hefur þar með leikiö fleiri landsleiki en nokkur annar Breti. Hann sagöist fyrir stuttu stefna aö því aö slá met Svi- ans Björns Nordquist, sem lék 115 leiki á sínum tima, en nú er óljóst hvort það getur oröiö. íþróttir um páskana Skíóamót íslands: Skíöamót íslands fer fram um páskana á Siglufiröi. Mótiö var sett i gærkvöldi en keppni hefst i dag. Mótinu lýkur á annan dag páska. Allt besta skíðafólk landsins er meðal þátttakenda bæöi i alpa- greinum og norrænum greinum. Knattspyrna: Næstkomandi laugardag leika Fram og Þróttur i Reykjavíkurmót- inu. Leik liöanna var frestaö á sin- um tíma. Hann hefst kl. 14.00. Handknattleikur. Á Akranesi fer fram handknatt- leiksmót 4 liöa. Drengjalandsliö A og B leika þar ásamt IA og Stjörn- unni. Mótiö hefst kl. 13.00 á laug- ardag. Fimleikar: Landskeppni i fimleikum fer fram í Laugardalshöll 6. og 7. apríl. Keppt veröur viö landslíö Belgíu í karla- og kvennaflokki. Fimleika- fólk okkar er í framför og búast má viö skemmtilegri keppni í mörgum greinum. Sund: Kalott-keppnin i sundi fer fram um páskana. Liö frá Noröur-Nor- egi, Finnlandi, Sviþjóö og islandi taka þátt i mótinu. Langt er um liöið síöan island hefur getaö teflt fram jafn sterku sundlandsliöi og í dag. Landslið islands á góöa möguleika á efsta sætinu takist sundfólki okkar vel upp og án efa falla nokkur íslandsmet. VEGNA þeu hve blaöiö fór snemma í prentun i gærkvötdi var ekki unnt aö vera meö úrslit leikja sem fram fóru seint í gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.