Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985
5
er liðið eitt ár
síðan við tókum við söluumboði fyrir IBM PC-tölvuna. Á þessu eina ári höfum við selt fleiri PC-töIvur á
íslandi en nokkur annar, eða yfir 350 tölvur, meira en eina á dag hvorki meira né minna. Fyrir þessu eru
margar góðar ástæður sem við bjóðum þér að kynnast með heimsókn til okkar þar sem þú ert ávallt
velkominn.
IBIYI PC ásamt helstu sérfræðingum Gísla J. Johnsen bjóða þig velkominn til að kynnast íslensku hugriti og alþjóðlegrí tækni.
Afmælistilboð
í tilefni ársafmælisins höfum við ákveðið að bjóða nú IBM PC með ótrúlega hagstæðum kjörum næstu 10
daga þannig að sem flestir geti eignast þetta undratæki sem hentar smærri og stærri fyrirtækum jafnt sem
einstaklingum. Má þar nefna olíufélög, skipafélög, bókasöfn, læknastofur, rithöfunda, endurskoöendur
o.s.frv., o.s.frv.
IBM PC frá kr. 85.900.-
Við bjóðum í kaupbæti: ★ Námskeið í skóla okkar í allt að 12 klst. * Skákforrit * Leikjaforrit * Hugleit,
__ tilvalið fyrir bókasafnið, plötusafnið, tímaritasafnið, kökuuppskriftirnar o.s.frv._
GÍSLI J. JOHNSEN
n i
TÖLVUBUNADUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF
SMIÐJUVEGI 8 P O BOX 397 202 KÓPAVOGI SIMI 73111
SUNNUHLÍÐ, AKUREYRI, SlMI 96-25004