Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 46
- 46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 SENNENCOVE and its Lifeboat John Corin W ith a ForttWrdb> tht President of lcthimJ MJ l’UO( ti iistvn t. m tn voti ijto r»o ti.O SI N\f \tOVI IWtAMHOI IHFK.NJ J Bók um Sennen Cove ÞAR sem England nær lengst til vesturs heitir Lands End qg þar er fiskibærinn Sennen Cove. I bænum hefur verið haldið úti björgunarbáti í 130 ár, og björgunarbáturinn og áhöfn hans hafa unnið hin fræki- iegustu afrek. íslendingar mættu muna táplega björgun áhafnar Tungufoss í septeraber 1981. Morgunblaðinu hefur nú borizt kilja sem heitir Sennen Cove and its Lifeboat eftir John Corin. Þar er sagt frá fiskibænum á lands- enda, lífi fólksins þar gegnum tíð- ina og björgunarstörfum sem það- an hafa verið unnin. Kiljan er prýdd mörgum myndum. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir skrifar stuttan formála. Fjölmiðlakönnun Hagvangs: Morgunblaðið mest lesið meðal allra aldurshópa Alþýðublaðið Reykjavík Reykjanes Vesturl. Vestf. Norðurl.v. Norðurl.e. Austurl. Suðurl. Alls Daglega 16 5,1% 6 3,1% 1 2,0% 2 6,7% 1 1,2% 1 3,4% 1 1,8% 28 3,6% Nokkrum sinnum í viku 8 2,6% 7 3,6% 1 3,3% 16 2,0% Nokkrum sinnum í mánuði 10 3,2% 9 4,6% 1 2.0% 2 6,7% 2 6,7% 5 6,2% 3 5,4% 32 4,1% Sjaldan 83 20,7% 45 23,2% 11 21,6% 2 6,7% 4 13,3% 15 18,5% 5 17,2% 6 10,7% 171 21,9% Aldrei 194 62,4% 127 65,5% 38 74,5% 25 83,3% 22 73,3% 60 74,1% 23 79,3% 46 82,1% 535 68,4% Samtals Hlutfall 311 39,8% 194 24,8% 51 6,5% 30 3,8% 30 3,8% 81 10,4% 29 3,7% 56 7,2% 782 100,0% Þjóðviljinn Reykjavík Reykjanes Vesturl. Vestf. Norðurl.v. Norðurl.e. Austurl. Suðurl. Alls Daglega 57 18,3% 15 7,7% 5 9,6% 2 6,7% 5 16,7% 7 8,6% 1 3,4% 4 7,1% 96 12,3% Nokkrum sinnum í viku 19 6,1% 18 9,3% 1 3,3% 3 3,7% 1 3,4% 1 1,8% 43 5,5% Nokkrum sinnum í mánuði 38 12,2% 19 9,3% 5 9,6% 2 6,7% 2 6,7% 6 7,4% 1 3,4% 4 7,1% 77 9,8% Sjaldan 73 23,5% 40 20,6% 17 32,7% 7 23,3% 2 6,7% 20 24,7% 5 17,2% 9 16,1% 173 22,1% Aldrei 124 39,9% 102 52,6% 25 48,1% 19 63,3% 20 66,7% 45 55,6% 21 72,4% 38 67,9% 394 50,3% Samtals Hlutfall 311 39,7% 194 24,8% 52 6,6% 30 3,8% 30 3,8% 81 10,3% 29 3,7% 56 7,2% 700 100,0% NT Undirbúning- ur hafinn að stofnun fleiri kúabændafélaga — og síðar lands- -vsambands þeirra KÚABÆNDUR á Vesturlandi og í Eyjafirði hyggjast fara að fordæmi starfsfélaga sinna á Suðurlandi og stofna félög kúabænda. Reiknað er með því að í vor verði stofnað félag á Vesturlandi og annað í Eyjafirði. í framhaldi af því er búist við að stofnað verði Landssaraband kúa- bændafélaga. Haukur Halldórsson í Svein- bjarnargerði í Eyjafirði sagði að ákveðið væri að stofna félag kúa- bænda við Eyjafjörð og bjóst hann við því að það yrði gert um næstu mánaðamót. „Þetta er liður í því að breyta félagskerfi land- ^ búnaðarins. Alltaf er að verða meiri og meiri sérhæfing í bú- skapnum og miklu eðlilegra að hver búgrein fyrir sig fari sem mest með eigin mál. Við erum sammála um að ákveðin heildar- stjórnun sé nauðsynleg, en að út- færsla á henni fari fram í hverri búgrein fyrir sig og sé þar með sem næst þeim sem undir henni þurfa að vinna,“ sagði Haukur um ástæður félagsstofnunarinnar. Jón Þór Guðmundsson í Galt- arholti í Borgarfirði sagði að unn- ið væri að stofnun félags kúa- bænda á Vesturlandi. Bjóst hann við að það yrði gert í vor og að félagssvæðið næði yfir svæðið frá Hellisheiði í Gilsfjarðarbotn, það er fyrsta verðlagssvæði utan Suð- urlands. Sagði hann að baráttu- mál yrðu í flestum tilvikum þau sömu og hjá Félagi kúabænda á SuðurJandi enda rækjust hags- munir bænda á þessu svæði ekki á. Reykjavík Reykjanes Vesturl. Vestf. Norðurl.v. Norðurl.e. Austurl. Suðurl. Alls Daglega 51 16,4% 23 11,9% 6 11,8% 4 13,8% 6 20,0% 17 21,0% 6 20,7% 11 19,6% 124 15,9% Nokkrum sinnum í viku 35 11,3% 23 11,9% 4 7,8% 2 6,9% 3 10,0% 6 7,4% 3 10,3% 6 10,7% 89 10,5% Nokkrum sinnum í mánuði 49 15,8% 21 10,8% 14 27,5% 7 24,1% 2 6,7% 13 16,0% 1 3,4% 10 17,9% 117 15,0% Sjaldan 83 26,7% 64 33,0% 17 33,3% 3 10,3% 8 26,7% 24 29,6% 8 27,6% 12 21,4% 219 28,0% Aldrei 93 29,9% 63 32,5% 10 19,6% 13 44,8% 11 36,7% 21 25,9% 11 37,9% 17 30,4% 239 30,6% Samtals Hlutfall 311 39,8% 194 24,8% 51 6,5% 29 3,7% 30 3,8% 81 10,4% 29 3,7% 56 7,2% 781 100,0% DV Reykjavík Reykjanes Vesturl. Vestf. Norðurl.v. Norðurl.e. Austurl. Suðurl. Alls Daglega 135 43,4% 97 50,0% 24 46,2% 10 33,3% 11 36,7% 28 34,6% 9 31,0% 21 37,5% 335 42,8% Nokkrum sinnum í viku 72 23,2% 43 22,2% 7 13,5% 5 16,7% 6 20,0% 16 19,8% 3 10,3% 9 16,1% 161 20,6% Nokkrum sinnum í mánuði 47 15,1% 25 12,9% 11 21,2% 5 16,7% 5 16,7% 16 19,8% 4 13,8% 8 14,3% 121 15,5% Sjaldan 37 11,9% 16 8,2% 7 13,5% 2 6,7% 5 16,7% 12 14,8% 6 20,7% 10 17,9% 95 12,1% Aldrei 20 6,4% 13 6,7% 3 5,8% 8 26,7% 3 10,0% 9 11,1% 7 24,1% 8 14,3% 71 9,1% Samtals Hlutfall 311 39,7% 194 24,8% 52 6,6% 30 3,8% 30 3,8% 81 10,3% 29 3,7% 56 7,2% 783 100,0% Hve oft lest þú Morgunblaðið? Reykjavík Reykjanes Vesturl. Vestf. Norðurl.v. Norðurl.e. Austurl. Suðurl. Alls Daglega 250 80,4% 138 71,1% 23 44,2% 16 53,3% 8 26,7% 22 27,2% 10 34,5% 24 42,9% 491 62,7% Nokkrum sinnum í viku 32 10,3% 17 8,8% 5 9,6% 3 10,0% 5 16,7% 6 7,4% 2 6,9% 6 10,7% 76 9,7% Nokkrum sinnum í mánuði 18 5,8% 20 10,3% 6 11,5% 6 20,0% 1 3,3% 19 23,5% 1 3,4% 5 8,9% 76 9,7% Sjaldan 9 2,9% 17 8,8% 11 21,2% 2 6,7% 5 16,7% 22 27,2% 6 20,7% 9 16,1% 81 10,3% Aldrei 2 0,6% 2 1,0% 7 13,5% 3 10,0% 11 36,7% 12 14,8% 10 34,5% 12 21,4% 59 7,5% Samtals Hlutfall 311 39,7% 194 24,8% 52 6,6% 30 3,8% 30 3,8% 81 10,3% 29 3,7% 56 7,2% 783 100,0%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.