Morgunblaðið - 16.04.1985, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985
59
Kráin
opnar kl. 18 hjá okkur
og þar veröur Þórarinn
Gíslason sem spilar
Ijúfa tóna. Diskótekiö
opnar kl. 22 og þar
veröur „Crasy Freddy“
í hörku góöu formi.
staöurinn minn og þinn.
NORM-X
FISKKÖR
FYRIRMYND
ANNARRA
• Ntðsterk
• Létt þrif
LYNGÁS 8 S. 5 38 22
SUÐURHRAUN 1 S. 5 38 22
Bladburóarfólk
óskast!
Austurbær:
Óöinsgata Sóleyjargata
Meöalholt
Fréttir frá firstu hendi!
Hókus
Pókus
Hinn eini sanni töframaöur, Baldur Brjáns-
son, mun heiöra okkur meö nærveru sinni í
kvöld.
Af sinni alkunnu snilld mun hann slá á létta
strengi meö gestum okkar, hvaö um þig.
Aldurstakmark 18 ár. Miöaverö kr. 130.
HOIiyWOOD
kipping
fyrirþig
PAL S6CAM
Klipptu og settu saman efni á VHS-kassettun-
um þínum aö eigin vild. Hreinsaöu stubba af
mörgum kassettum yfir á eina, settu saman eig-
in dagskrá úr efni sem þú hefur tekið upp. Fjöl-
faldaöu efni sem þú vilt gefa kunningjunum.
Leigjum út fullkomnustu klippi- og yfirfærslu-
tæki sem til eru á markaönum fyrir VHS-kass-
ettur. Viö klippum fyrir þig eöa þú getur klippt
sjálfur, meö eöa án leiöbeinanda — ef þú óskar
þess frekar, klippum við eftir þinni uppskrift án
þess þú þurfir aö vera viðstaddur.
Upplýsingar í síma: 28810 eöa 45387.
%