Morgunblaðið - 16.04.1985, Page 67

Morgunblaðið - 16.04.1985, Page 67
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 67 Borgarfjörður: íþróttahús væntanlegt á Kleppjárnsreykjum Itorgarfirdi, 11. aprfl. SÍÐASTLIÐIÐ haust var lokið við að steypa sökkul að íþróttahúsi við grunnskólann á Kleppjámsreykjum í Reykholsdal og fylla grunninn með uppfyllingarefni. Verktaki var Pétur Jónsson smiður á Hvanneyri. Verður íþróttahúsiö um 580 m2 að flatarmáli og um 3400 m3. Stærð salarins verður um 10x20 m. Við sökklana á íþrótta- husinu er nú þegar sundlaug, 11x25 m að stærð og malarvöllur. Mun þetta nýja íþróttahús leysa af hólmi íþróttaaðstöðuna sem er í ganginum fyrir framan skólastofurnar. Er sá gangur 3x15 m að stærð, og má nærri geta, hvort þar sé ekki oft þröngt og krakkarnir verði ekki að fá að ærslast inni í tímum í kennslustofunum, þar sem meira pláss er til staðar. Á Kleppjámsreykjum eru krakkar á aldrinum 6—15 ára. Að sögn Guðlaugs Óskarssonar, skólastjóra Kleppjárnsreykja- skóla, er mjög brýnt að hraðað verði framkvæmdum við íþrótta- húsið, svo sundlaugin geti m.a. komið að fullum notum, krakkar á þessum aldri taki út mikinn þroska og þess vegna mikilvægt að þau hafi nauðsynlega aðstöðu til íþróttaiðkana til mótvægis við kyrrsetu, sem bóknám býður upp á. Ef hið opinbera hefði greitt til íþróttahússbyggingarinnar svo sem til stóð, þá væri ljóst að unnt hefði verið að reisa íþróttahúsið á þessu ári. Nýttist baðaðstaða líka fyrir sundlaugina og útivöllinn, sem og íþróttahúsið. Sagði Guðlaugur, að það væri ekki gott, að ríkið skuli á þennan hátt draga mjög úr áhuga og áræði sveitarstjórnarmanna til að búa vel að æskumönnum héraðs- ins. Það hlyti að vera íhugunar- vert fyrir stjórnvöld, hvort ekki væri rétt að hraða þessu verki með því að standa við sinn hlut fremur en að draga úr byggingarhraða með því að gjalda ekki sitt. — pÞ- Sökkullinn að íþróttahúsinu. Fjær má sjá skjólgarðinn umhverfis sundlaugina og bráðabirgðabúningsklefa fyrir sundlaugina. r Gazella á stór-góðu verði Teg.8445 Tilboðsverð Aðeins kr. 1.500.- Teg.8404 Tilboðsverð Aðeins kr. 1.500.- KÁPUSALAN BORGARTÚNI 22 sími 23509 Næg bílastæði Húsavík: Æskulýðsdagur Hóaavik, 15. aprfl. I TILEFNl af ári æskunnar efndu JC-félagar, Tómstundaráð og skólarnir á Húsavík til starfskynningar í gær í Félagsheimilinu á Húsavík. Einnig fóru þar fram ýmis skemmtiatriði, sem ungmennin önnuðust, svo sem leiksýn- ingar, tónlistarflutningur og tízkusýn- ingar. Þessum æskulýðsdegi lauk með pallborösumræðum og sat þar meðal annars fyrir svörum Níels Arni Lund, æskulýðsfulltrúi. Húsavík: Sýning á símtækjum HúsaTÍk, 15. aprfl. Á laugardag hafði Póstur og sími fjölbreytta sýningu í Safna- húsinu á Húsavík. Var símaþjón- ustan kynnt og sýndar margvís- legar gerðir símatalfæra, skipti- borð, telextæki og ýmislegt fleira, sem menn vissu ekki áður að Sím- inn hefði upp á að bjóða. Eréttaritari /Vpglýsinga- síminn er 2 24 80 Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands 1985 verður haldinn í dag, þriðjudaginn 16. apríl, í Súlnasal Hótel Sögu Friðrik Dagskrá: Kl. 10.00 Fundarsetning. Ræða: Páll Sigurjónsson formaóur VSÍ. Kl. 10.40 Erindi. Einar Benediktsson, sendiherra: Tengsl utanríkisþjónustu vió atvinnulífió. Kl. 11.00 Erindi Friörik Pálsson, framkvœmdastjóri: ísland sf. Kl. 12.15 Hádegisveröur aóalfundarfulltrúa og gesta. Kl. 13.30 Aöalfundarstörf akv. lögum VSÍ. Kl. 14.30 Panelumraaöur: Nýsköpun í atvinnurekstri. Þátttakendur: Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra, Þorsteinn Pálsson, form. Sjálfstæóisflokksins, Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráöherra, Sverrir Hermannsson, iönaóarráóherra. Umræðustjóri: Höröur Sigurgestsson, forstjóri. Kl. 16.00 Framhald aöalfundarstarfa. (Ath. breytta dagskrá frá fréttabréfi). Kl. 17.00 Fundarslit. Stmngrfmur Þor»toinn Halldór Sverrir Hörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.