Morgunblaðið - 18.04.1985, Page 40

Morgunblaðið - 18.04.1985, Page 40
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR18. APRÍL 1985 « 40 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heimilishjálp — húsnæði Umhyggjusöm manneskja óskast til heimilisað- stoðar fyrir gamlan mann. 2ja herbergja íbúð gæti veriö í boði fyrir þann sem vildi taka þetta að sér. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín og upplýsingar á augld. Mbl. merkt: “H — 1564“ fyrir 24. apríl. Laus staða í læknadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar hlutastaða dósents (37%) í sýklafræði Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir; svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 6. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 11. apríl 1985. Skrifstofustarf Staöa fulltrúa hjá Skrifstofu rannsóknastofn- ana atvinnuveganna er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir asamt upplýsingum um menntun og fyrr: störf sendist okkur fyrir 10. mai nk. Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna, Nóatuni 17, Reykjavik. Staða aðalritara j tímaritsins NORDISK KONTAKT er laus til umsóknar Tímaritiö Nordisk Kontakt er gefið út af Noröurlandaraöi Markmið utgáfunnar er að veita upplýsingar um norrænt samstarf, störf norrænu þjoöþinganna, stjórnmalaastand og þióðfélagsvíöhorf á Norðurlöndum. Nordisk ! Kontakt kemur út 16 sinnum á ári, en ætlunin * er að þaö komi út 17 sinnum á ári frá og meö arinu 1986 Tímaritið er lesið af stjórnmálamönnum, fréttamönnum og öörum þeim, sem vilja ; fylgjast meö norrænu samstarfi og stjórn- málaástandi á Norðurlöndum. Ákveðiö hefur verið aö utliti tímaritsins og skipuíagi útgáfunnar veröi breytt frá og með árínu 1986. Noröurlandaráð auglýsir eftir aö- alritstjóra sem skal koma þessum breyting- um ! framkvæmd og vera ábyrgur útgefandi timaritsins Hann skai og bera ábyrgð á fjár- , maiurr þess Samningstímínn er a ár og hefst þann 1. október 1985. ritstjórn tímaritsins sitja auk aðalritstjórans einn ritstjóri í hverju norrænu landi og leggja þeir tii efni í tímaritið hver frá sinu iandi. Aöalritstjórinn mun fá starfsaöstööu a skrifstofu forsætisnefndar Norðurlandaráös áTyrgatan 7, Stokkhólmi i Staöar er auglyst á öllum Noröurlöndunum. Nanar uppiysingar veita llkka-Christian Björkíund, aöalritari forsætisnefndar Noröur- landaráös og Áke Pettersson aöstoðarritari i forsætisnefndar Noröurlandaraös í síma [ 143420 í Stokkhólmi og Snjólaug Ólafsdóttir, ! ritar: íslandsdeildar Noröuriandaráös í sima I 1I56C Óskaö er eftir aö launakröfur umsækjanda kom fram í umsoknunum Umsóknunum skal beina tii forsætisnefndar Noröurlandaráös (Nordiska rádets presidium), Box 19506, S- I0432 Stockholm. Umsoknarfrestur er tii 30. apríl 1985. Starfsfólk vantar til aö vinna á strauborð. Efnalaug Óskum aö ráöa stúlku til starfa strax. Hlín hf., Ármúla 5, Reykjavik, sími 686999. Efnalaugin Snögg. Suðurveri. Hótelstarf Óskum aö ráöa hressa konu til starfa. Starfið er meðal annars fólgiö í ræstingu, tiltektum og blómaumsjón. Daglegur vinnutími, 7.30 - 16.30. Hér er ekki um sumarstarf aö ræöa. Upplýsingar veittar á milli 14-17 á staönum. Brauðbær Veitingahús V/ÓÐINSTORG Nordisk Indusmfond auglýsir eftir aðstoðar- framkvæmdastjóra Hlutverk Norræna iönaöarsjóösins er aö efla samstarf Noröurlanda á sviði rannsókna- og þróunarstarfsemi í iönaöi. Norræni iönaðarsjóöurinn veitir fjárstuöning til einkafyrirtækja og opinberra stofnana vegna rannsókna- og þróunarverkefna í iönaði. j ár hefur sjoöurinn yfir aö ráöa um 40 millj- onum sænskra króna. Samkvæmt áætlun þeirri sem samþykkt var á síöasta þingi Noröurlandaraðs er fyrirhugaö aö efla sjóö- inn verulega á næstu tveimur árum A arinu 1986 mun sjóðurinn flytja starfsemi sina frá Stokkhoimi tii Oslóar Gert er ráö fyrir aö aðstoöarframkvæmda- stjorinn taki viö starfi framkvæmdastjóra frá 1 janúar 1987 Fram aö þeim tíma er ætlast til aö aðstoöarframkvæmdastjon vinm meö nuverandí framkvæmdastjöra aö endur- skipulagnmgu á starfseminm meö hliösjón at breyttum viöhorfum og skipulagningu nýrra verkefna Jafnframt taki hann þatt í raöningu nyrra starfsmanna svo og undirbuningi starf- seminnar í Osló. /Eskilegt er aö umsækjandi hafi almenna þekkingu a sviöi tækni- og fjarmala, svo og reynslu viö stjórnun, ennfremur innsýn í rannsokna- og þrounarstarfsemi á sviði iön- aðar. Starfið krefst frumkvæðis og góöra eigínleika til samstarfs meö öörum. Laun og ráðningarkjör veröa ákveðin meö hliösjön af hæfní umsækjanda. Athygli skai vakin á aö ríkisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum i allt aö 4 ár ef um er aö ræöa störf hjá samnorrænum stofnunum og fá þann tíma viöurkenndan sem starfsald- ur í heímalandinu. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjori Norræna íðnaðarsjoösins Rut Bácklund- Larsson, simi 08-243555 í Stokkhólmi eöa Kristmundur Halldórsson, deildarstjóri í lön- aöarraöuneytinu simi 25000. Umsóknír meö upplysingum um menntun og fyrri störf. asamt meömælum, launakröfum og hvenær umsækjandi getur hafiö störf sendist í síöasta lagi 2. mai 1985 til Nordisk Industrifond, Birger Jarlsgatan 27 5 Tr. 111 45 Stockholm, Sveríge. Viljum ráða menn í blikksmiöju. blikksmiöi, lærlinga, járnsmiöi og plötusmiöi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 54244. Blikktæknihf., Hafnarfiröi. Afgreiðslumaöur — framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa atgreiöslumann í verslun okkar. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar sem fyrst. HF Pósthólf 1415, 121 Reykjavik. Atvinna Óskum aö ráða nú þegar stúlkur á kvöldvakt- ir i fataframleiöslu okkar á Skúlagötu 51. Um er aö ræöa saumastörf og vinnu á ha- tíönisuöuvélar. Fyrirhugaðar eru 4—5 klst vaktir, 4 daga vikunnar — mánudaga til fimmtudaga. Gott tækifæri t.d. fyrir húsmæöur, sem ekki eíga heimangengt að deginum. Viö leitum fyrst og fremst aö vönu fólki. Viö erum staösettir í nánd viö miöstöö stræt- isvagna aö Hlemmi. Upplysingar gefnar í sima 12200 á vinnutíma. SEXTÍUOGSEX NORÐUR Sjóklæðagerðin hf. Skúlagata 51, Reykjavík :uí Rekstrarstjórnun Höfum veriö beöin um aö hafa milligöngu i ráöningu rekstrarstjóra hjá nyjum vönduðum veitingastaö uti á landsbyggðinni Starfssviö er stjórnun á rekstri, skipulagning skemmtiatriöa, raöningar á skemmtikröftum, eftirlit meö þjónustu starfsfólks, samsetning matseöla í samráöi viö matsveiha. umsjón meö innkaupum i samraöt viö tramkvæmda- stjóra svo og dagleg uppgjör. Um framtiöarstarf er aö ræöa Nauðsynlegt er að viðkomandi sé gæddur góöum stjórn- unarhæfileikum, hafi halögoöa þekkingu og reynslu eöa innsýn á þessu sviöi. Þjóns- menntun er ekki skilyrði. I boöi eru góö laun og möguleiki á útvegun húsnæöis. Nanari upplýsingar á skrifstofunni trá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavörðust/g ia - 70? Reykjavlk - St'mi 621355

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.