Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAIGUR18. APRÍL1985 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bandariskur kaupsýslumaöur óskar eftlr aö komast I bréfasamband viö islenska stúlku, 22—30 ára. Skrifiö tH: Frederick Mltchell, 710 Mariners Island Blvd., San Mateo, Ca. 94404, U.S.A. VEROBWÉ F AM ABK AÐUR HÚ8I SÆRSUJNARINNAR 6 HCO KJUJPOSSAIA rUUUlMBHÉFA •FfMATfMI KL 10-12 OO 16-17 Edda Hárgr.stofan Sófh. 1. S: 36775. Stripur 490, klipping 270. Ólöf og Ellý. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Handmenntaskólinn Simi 27644 kl. 14-17. I.O.O.F. 5 = 1664168% = III □ St. St. 59854187 VIII Hvitasunnukirkjan Völvufelli 11 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk tekur þátt I samkomunni. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir sunnudag 21. apríl 1. kl. 10.30 Skíöaganga úr Blá- fjöllum í Grindaskörö. Gengiö í um 5 klst. Verö kr. 350. 2. kl. 13. Gengiö frá Þríhnjúkum í Kristjánsdali. Létt gönguleiö f Reykjanesfólkvangi. Verö kr. 350. Brottför frá Umferöarmið- stööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd full- oröinna. Atf).: Gönguferö á Esju sumar- daginn fyrsta. Helgarferö í Tindfjöll 10.—12. maí. Kvöld- vaka 24. apríl. Björn Th. Björnsson segir frá Þingvöllum og sýnir myndir. Almenn samkoma I Þribúöum, Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Vitnis- buröir. Ræöumaöur: Óli Agústs- son. Allir velkomnir. Samhjálp. Tílkynning frá Skíóafélagi Reykjavíkur Næstkomandi fimmtudag 18. mars veröur haldin skiöaboö- ganga i . Reykjavikurmeistara- mótiö (3x10 km). Gangan veröur haldin viö Borgarskálann i Blá- fjöllum. Mótiö hefst kl. 19.00. Skráning I Gamla borgar- skálanum Ef næg þálttaka verö- ur er keppt i flelri ftokkum. Upplýsingar i sima 12371. Stjórn Skiöafélags Reykjavikur. Ad. KFUM Amtmannsstlg 2B Fundur i kvöld kl. 20.30 I umsjá Sigurbjörns Þorkelssonar. Ungir karlmenn á öllum aldri eru sér- lega hvattir til aö fjölmenna. Athugiö ! Þetta er siöasti Ad — fundur vetrarins. e ÚTIVISTARFERÐIR Aðalfundur Útivistar veröur haidinn mánudaginn 22. aprfl kl. 20.30 aö Hótel Sögu, hliöarsal. Venjuleg aöalfundar- störf. Sumarleyfi f Austurrfki 24. maf, 19 dagar. Gönguferö um fjallahéruö Muhlviertei. Einn- ig dvöl f Vin og viö fjallavatniö Zell am See. Eínstakt tækifæri fyrir Utivistarfólaga og fjöl- skyldur þairra. Uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 og 23732. Sjáumst! Feröafélagiö Útivist. Hjálpræðisherinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Margir taka til máls. Samkomu- stjóri: Einar J. Gislason. íþróttadeildarmót Fáks veröur haldiö á Vfðlvöllum dag- ana 26., 27. og 28. aprtl. Keppt veröur í heföbundnum greinum, a- og b-fiokkar fulloröinna. elnn- ig barna- og unglingaflokkar. Skráning veröur á skrifstofu Fáks fimmtudaginn 18. aprfl og föstudaginn 19. apríl kl. 16—17. Ath. til keppninnar veröa ein- göngu skráðir Fáksféiagar. iþróttadeild Fáks. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjörbúðarstörf Starfsfólk óskast í eftirtalin störf. 1. Kjötiönaöarmaöur eöa maöur vanur kjötafgreiöslu. 2. Kona til aðstoöar í kjötvinnslu í 3 mánuöi. í sumar. V4 dagstarf. 3. Afgreiöslu og umsjón meö mjólk og skyldum vörum. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 23. april merkt: „Kjörbúöarstarf — 2769“. Laus staða í guöfræöideild Háskóla íslands er laus til umsóknar hálf staöa lektors í lítúrgískri söngfræðí. Gert er ráö fyrir aö staöan veröi veitt til þriggja ára frá 1. ágúst 1985 aö telja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 6. maí nk. Menn tamálaráðuneytið, 11. apríl 1985. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkra- liöa til starfa frá 1. maí. Ennfremur til sumar- afleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri, sími 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. VEITINGAHÚS Framreiðslunemi Óskum eftir aö ráöa nema í framreiöslu. Uppl. á staönum í dag og á morgun milli kl. 14—17. Hjúkrunar Sjúkrahús Vestamannaeyja vill ráöa hjúkrun- arfræðinga frá 1. maí og til sumarafleysinga. Nánari uppl. um launakjör og starfsaöstööu veitir hjúkrunarforstjóri Selma Guöjónsdóttir í síma 98-1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. 1. vélstjóra vantar á Skúm GK 22 sem er á netaveiðum og fer síðan i humar. Upplýsingar i sima 92-8566 á skrifstofutima og 92-8336 á kvöldin. Lögmannsfulltrúi Lögmannsskrifstofa óskar aö ráöa fulltrúa. Þarf aö geta hafiö störf strax. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 23. þ.m. merkt: „Fulltrúi — 2770“. Ragnheiðarstaðir Starfskraftur Hestamannafélagiö Fákur auglýsir hér meö eftir starfskrafti til starfa og umsjónar á jörö félagsins aö Ragnheiöarstööum i Gaulverja- bæjarhreppi i Árnessýslu. Viö augiýsum eftir reglusömum manni sem þekkir vel til sveitarstarfa. Frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins, Félagsheimilinu viö Bústaöaveg, Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi skriflegar umsóknir til skrifstofu Fáks. Umsóknir þurf a aö hafa borist fyrir 30. apríl nk. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar —■ I 7 ...........■ ................ . ' —æ^æi^. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aöalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur veröur haldinn laugardaginn 20. apríl nk. á Bergstaöastræti 11A og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. húsnæöi i boöi Til leigu Verslunarhúsnæöi i nýbyggöu húsi viö Borgartún til leigu. Um er aö ræöa annars vegar ca. 255 fm verslunarhúsnæöi og hins vegar allt aö 170 fm húsnæöi á jaröhæö fyrir verslun eöa aöra starfsemi. Húsnæöiö er laust frá 1. sept. nk. Möguleikar geta verið á lager og skrifstofu- húsnæöi á sama staö. Nánari uppl. t síma 14722. 2ja herb. séríbúð ásamt bilskúr til leigu á Seltjarnarnesi. Tilboö er greini fjölskyldustærö sendist augl.deild Mbl.fyrirföstudagskvöld merkt: “Strax-2764“ Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu á 3. hæö viö Siöumúla i Reykjavik alls 326 fm húsnæði sem leigist í heild eöa í hlutum. Húsnæöiö veröur laust í júní nk. Nánari uppl. í síma 82930 á skrifstofutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.