Morgunblaðið - 18.04.1985, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR18. APRÍL1985'
4É k
| raðauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar \
þjónusta
Innflytjendur—peningar
Tek aö mér aö leysa út vörur úr banka og
tolli. Aöeins traustir aöilar koma til greina.
Þeir sem hafa áhuga á þjónustu minni leggi
nöfn sin inn á augld. Mbl. merkt:„L - 11 01 85
00“.
til sölu
Takiö eftir!
Skrásettu merkin til að setja á lyklakippur
fást hjá O. Engilberts, Síöumúla 36, Selmúla-
megin, sími 82424.
Skóverslun til sölu
Verslunin er í fullum rekstri. Góö viðskipta-
sambönd. Voriö meö góöum sölutíma fram-
undan. Þess vegna óskast samband viö
áhugasamt fólk strax merkt:
“Skóverslun — 2768“.
Fyrirtæki til sölu:
Prjóna- og saumastofa i ullariönaöi á
Reykjavíkursvæöinu. Góöur tækjakostur.
Starfsmannafjöldi 15-16. Fyrirtækiö þarf aö
flytja úr núverandi húsnæöi. Sala framleiöslu
1985 er þegar tryggö miöaö viö full afköst.
Auk þess getur seljandi hugsanlega tryggt
sölu framleiöslu næstu tvö ár meö
umtalsverðri aukningu.
Matvöruverslun, lítil en örugg, staðsett í
vesturbæ. Örugg atvinna fyrir einstakling eöa
samhent hjón.
Matvöruverslun meö mánaöarveltu yfir 2
milljónir. Gott fyrirtæki.
Stórt ínnflutnings- og heildsölufyrirtæki i
Reykjavík. Vaxandi velta, traust fyrirtæki.
Fyrirtækjaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæö. Sími 26278.
Þorsteinn Steingrimsson
löggiltur fasteignasali.
Sölumenn: Guöm. Kjartansson,
Kristján Jónsson.
Úthafsrækja
Vanur skipstjóri óskar eftir bát til úthafs-
rækjuveiða til leigu eöa umsjónar. Skaffar vira
og veiðarfæri. Eingöngu góöur bátur útbúinn
fyrir tog kemur til greina.
Upplýsingar í síma 94-3699 eöa 94-3884.
Meðeigendur óskast
að skyndibitastaö sem er í rekstri. Helst hjón,
ekki skilyröi. Þurfa aö hafa matreiösluréttindi
og geta lagt til fjármagn og vinnu. Upplýsingar
leggist inn á augld. Mbl. fyrir 22. apríl merkt:
„Góöur staöur — 2766“.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöir, sem veröa til sýnis í dag
og næstu daga:
2 stk. Ford Econoline, styttri gerö, smíðaár
1979.
1 stk. Chevrolet sendibíll, lengri gerö, smiöaár
1977.
Bifreiðirnar eru í allgóöu ásigkomulagi.
Réttur áskilinn til pess aö taka hvaöa tilboði
sem er eöa hafna öllum.
Vörumiðstöð SS,
Skútuvogi 4, Reykjavík.
Útboð
Framkvæmdanefnd um byggingu dvalar-
heimilis aldraöra, Siglufiröi, óskar eftir til-
boðum í aö steypa upp fyrsta áfanga bygg-
ingarinnar.
Útboðsgögn eru afhent hjá formanni nefnd-
arinnar, Hauki Jónassyni, Túngötu 16, s. 96-
71360.
Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 30. apríl
nk. kl. 14 e.h. í fundarsal Siglufjarðarkaup-
staöar. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa til-
boöi sem er eöa hafna öllum.
Grásleppuhrogna-
framleiðendur
Óskum eftir 100 tunnum af grásleppuhrogn-
um til útskipunar þegar í staö.
Triton
Kirkjutorg 4, Rvk. Sími 27244.
Sumarbústaður
Starfsmannafélag óskar eftir góöum sumarbú-
staö til kaups. Æskileg staösetning innan viö
tveggja klukkustunda akstur frá Reykjavík.
Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „2484“
fyrir 24. apríl 1985.
Áskorun til eigenda og
ábyrgðarmanna fasteigna
um greiðslu fasteigna-
gjalda í Reykjavík
Fasteignagjöld í Reykjavík 1985 eru nú öll
gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil
innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessar-
ar, mega búast viö, aö óskaö veröi nauðung-
aruppboös á eignum þeirra í samræmi viö I.
nr. 49/1951 um sölu lögveöa án undangeng-
ins lögtaks.
Reykjavík 16. apríl 1985.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
Skrifstofuhúsnæðá
Óska að taka á leigu bjart skrifstofuhúsnæði
40-60 fm vestan Grensásvegar og austan
Lækjargötu. Uppl. veittar í síma 23565 milli
kl. 9.00-17.00.
Notaðar trésmíðavélar
til sölu
Vegna breytinga í rekstri eru eftirtaldar not-
aöar trésmíðavélar fyrirtækisins til sölu:
Rennibekkur
Bandsög (jukksög)
Bandsög (J. Withelud)
Bandsög (Oliver)
Hjólsög (Frommia)
Hjólsög (Oliver)
Kúttari
Vélhefill — afréttari
Vélhefill — Domag
Þykktarhefill (Robinson)
Fræsari — (Jonsereds)
Borvél — Walker Turner
Hulsuborvél
Ýta — Holz Her
Geirungshnífur
Blokkþvinga
Handhefilbekkir
Slípivél Walker Turner
Slípivél f. trésagarblöö
Slípivél f. tennur úr fræs.
Nánari upplýsingar veitir Þóröur Guölaugs-
son í síma 91-20680.
T% LANDSSMIÐJAN HF.
T^SÍMI 91-20680
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-85006: Götuljós.
Opnunardagur: Þriöjudagur 14. mai, 1985, kl.
14.00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik, fyrir opnunartíma og verða þau
opnuð á sama staö aö viöstöddum þeim
bjóöendum er þess óska.
Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og meö fimmtudegi 18. apríl
1985 og kosta kr. 300,- hvert eintak.
Reykjavik 16. april 1985.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS.
Isusu Trooper1982
diesel-jeppi til sölu. Skipti á öörum bíl eöa
greiösla í formi skuldabréfs koma til greina.
Uppl. í síma 91-84446 og 91-11995.
Skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu eigi siöar en 1. sept. nk.
Æskileg stærö ca. 90-100 fm en stærra hús-
næöi kemur einnig til greina.
Nánari upplýsingar veitir: Þóröur S. Gunn-
arsson hrl., Óöinsgötu 4, sími 19080.
Okkur vantar fleiri
fermetra!
Viö óskum eftir aö taka á leigu bjart og gott
húsnæöi (ca. 150 m2) miösvæöis í Reykjavík
undir hljóöláta starfsemi.
Húsnæðiö þarf aö vera laust til afnota sem
allra fyrst. Gott útsýni sakar ekki.
Hafiö samband,
HAFNARSTRÆTI 15
SlMAR 16840 & 23777