Morgunblaðið - 18.04.1985, Síða 46

Morgunblaðið - 18.04.1985, Síða 46
46 MOftGUKBLAÐIP, FIMMTUDAGUR 18. APRlL 1985 Bridge__________ Arnór Ragnarsson Undankeppni íslands- móts í tvímenningi öll sterkustu pör landsins til- kynntu þátttöku í undankeppni fslandsmótsins. í tvímenpingi sem spiluð verður í Tónabáe (Gamla Lídó) um næstu helgi. Þegar síðast fréttist höfðu um 105 pör skráð sig til keppninnar sem verður spiluð í 7 riðlum 15—16 para. Keppnin hefst á laugardaginn kemur kl. 13 og verða spilaðar 3 lotur, önnur lota á laugar- dagskvöld og þriðja lota kl. 13 á sunnudag. 24 efstu pörin spila svo til úrslita á Hótel Loftleiðum 4.-5. maí. Núverandi íslandsmeistarar eru Jón Baldursson og Hörður Blöndal. Þeir spila ekki saman í úrslitakeppninni. Hörður spilar við Guðmund Pétursson en Jón við Sigurð Sverrisson. Bridgefélag kvenna Eftir þrjú kvöld í parakeppn- inni er staðan þessi: Stig Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 568 Véný Viðarsdóttir — Guðlaugur Níelssen 559 Sigríður Pálsdóttir — Guðjón Kristinsson 555 ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 554 Kristjana Steingrímsdóttir — Þórarinn Sigþórsson 551 Halla Bergþórsdóttir — Jóhann Jónsson 539 Lilja Pedersen — Jón Sigurðsson . 504 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánssön 503 Kristín Karlsdóttir — Magnús Oddsson 503 Una Thorarensen — Kristinn500 Sigrún Straumland — Þorsteinn Erlingsson 500 Meðalskor 468. Keppninni verður haldið áfram næstkom- andi mánudag. Sigurður Sverrisson og Jón Baldursson spila saman í fslandsmótinu í tvímenningi að þessu sinni. Þeir hafa báðir orðið fslandsmeistarar í tvímenningi, Jón reyndar fjórum sinnum. Sigurður varð íslandsmeistari með Skúla Einarssyni 1978. Ert þú umsjónarmaður sparibauksins á vinnustaðnum, fjárhaldsmaður, fjármálastjóri, sparifjáreigandi, eða þarft þú að varðveita fé á góðan og öruggan hátt? VH6 gerum þér sérstakt tíboó Reynist meðalinnstæða á Bónusreikningi, á árinu 1985, 500.000 kr. eða hærri verður 2% Vaxtabónus lagður við þann Bónusreikning. Vaxtabónus reiknast af samanlögðum áunnum verðbótum og vöxtum á árinu 1985 og verður lagður við þá Bónusreikninga, sem uppfylla ofangreind skilyrði, þann 20. jan. 1986. Tilboðið gildir fyrir alla þá sem eiga nú fé á Bónusreikningi eða stofna Bónusreikning fyrir 15. maí nk. Ársávöxtun á Bónusreikningi jan. - mars 1985 var = Með Vaxtabónus hefði hún orðið = lónaöarbankinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.