Morgunblaðið - 18.04.1985, Qupperneq 61
MORGimBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1985
61
)B
: BMhOU
Sími78900
SALUR 1
NÆTUR
Frumsýnir nýjustu mynd
Francis Ford Coppola
Splunkuný og frábærlega vel gerö og leikln stórmynd sem
gerist á bannárunum i Bandarikjunum. The Cotton Club er
ein dýrasta mynd sem gerö hefur veriö, enda var ekkert til
sparaö viö gerö hennar. Þeim félögum Coppola og Evans
hefur svo sannarlega tekist vel upp aftur, en þeir geröu
myndina The Godfather. Myndin veröur frumsýnd i London
3. mai nk.
Aöalhlutverk: Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane,
Bob Hoskins.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Framleiöandi: Robert Evans.
Handrit eftir: Mario Puzo, William Kennedy, Francis
Coppola.
Sýnd kL S, 7 J0 og 10.
Hakkai varO. BOnnuö bömum innan 16 éra.
Myndin ar I Doiby Slarao og týnd I Slaracopa.
SALUR2
Splunkuny og stórkostleg œvintýramynd tull al tœknibrellum og spennu
Myndin hefur slegiö rækilega I gegn bæöl I Bandarfkjunum og Englandi,
enda engin furöa þar sem valinn maöur er I hverju rCimi. Myndin var
frumsýnd I London 5. mars sl. og er island meö fyrstu löndum tll aö
frumsýna.
Aöalhlutverk: Roy Schaidor, John Lithgow, Halan Mirran, Kair Dullaa.
Tæknibrellur: Richard Edlund (Qhoatbuatara, Star Wara).
Byggö á sögu eftir: Arthur C. Clarke.
Leikstjóri: Petor Hyama.
Dolby Stereo og aýnd I 4ra réaa Staracopo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað varö.
SALUR3
Frumaýnir apannumyndina
DAUÐASYNDIN
Hðrkuspennandi .þriller* geröur af
snillingnum Waa Craven. Kjörln
mynd fyrir þá sem unna góöum og vel
geröum spennumyndum. Aöalhlut-
verk: Maran Jonaan, Suaan Buckn-
ar, Erneat Borgnina, Sharon Stono.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuö bömum innan 16 éra.
I^DlyBL^G
SALUR4
Grínmynd í sérflokki
ÞRÆLFYNDIÐ FÓLK
m
Sýnd kl. 5 og 7.
f Bróöskemmtileg kvlkmynd. Tekln I
Dolby Starao. Aöalhlutv.: Egill
Ólafaaon, Ragnhildur Gialadóttir,
Tinna Gunnlaugadóttir.
Sýnd kl. 9 og 11
AUGLYSING
Hvernig fannst þér
Skammdegi?
Erna Eiríksdóttir, nemi
Hún var æöisleg, ég öskraöi upp
einu sinni.
Bjarnheiöur Ingimundardóttir
Myndin nær tilgangi sínum, ein-
angrun og stórbrotnu landslagi.
Guðmundur Guómundsson,
leikmyndasmiöur
Margt mjög gott. Mjög vel leikin,
takan góó, og hljóöiö sennilega
þaó best heppnaöa í islenskri
kvikmynd til þessa.
■I
Karl Hermannsson, rannsókn-
arlögreglumaöur
Mér fannst myndin góö, já,
nokkuö góö. t
Magnús Bjarnfreösson
Góö, þrælspennandi, frábær
leikur og mjög góð myndataka.
Haukur Gunnarsson 7 ára
Alveg pottþétt og vatnsþétt.
iNýtt líf
NIEAR BERGENE
þetta er sko
gott
gott
..og miklu ódýrara.’
Heildsölubirgdir
inmrr. _ .
<zMmcrLóKCir
simi 82700
Frumsýnin
HULDUMAÐURINN
Sænskur visindamaöur finnur upp nýtt fullkomlö kafbátaleitartæki. Þetta er
eitthvaö fyrír stórvetdin aö gramsa I. Hörkuspennandi refskák stómjósnara I
hinni hlutlausu Sviþjóó, meö Dennls Hoppar, Hardy Krugar, Cory Motdar,
Gösta Ekman.
islanskur tsxti. Bðnnuö innan 16 óra.
Sýnd kl. 3,5,7,6 og 11.15.
Frumsýnir
Óskarsverðlauna
myndina:
FERÐIN TIL
INDLANDS
Stórbrotin, spennandi og frábær að
efni, leik og stjórn, byggó á metsöiu-
bók eftir E.M. Forster.
Aöalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr
Dýrasta djásniö), Judy Davis, Alec
Guinness, James Fox, Victor
Benerjee. Leikstjóri: David Lean.
Sýnd kl. 3.05 6.05 og 9.05.
íslonskur taxti — Haskkað voró.
„THE SENDER"
Spennandl og dularfull ný bandarlsk
litmynd um ungan mann meö mjög
sérstæöa og hættulega hæfileika.
Leikarar: Kathryn Harrold og Zelejko
Ivanek. Leikstjóri: Roger Christian.
íslenskur texti.
Bðnnuö innan 10 ára.
Sýnd kL 3.10,7.10,0.10 og 11.10.
jjii THQdeen
Frábasr þýsk kvikmynd. gerö af
snillingnum Rainer Werner Fatsbinder.
Myndin var sýnd hér fyrír nokkrum árum
viö miklar vinsældir og mjög góöa dóma.
Aöalhkitverk: Hanna Schygulla, Mel
Ferrar og Gisncarlo Giannini.
ísianskur toxti.
Sýnd kl. 3,6,9og 11.15.
Flunkuný islensk skemmtlmynd meó
tónllstarlvafi. Skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna meö Agli Ólafasyni, Ragnhildi
Glaladóttur og Tinnu Gunnlsugsdóttur.
Leikstjóri: Jakob F. Magnússon.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.
Jazz í kvöld
Reynir Sigurðsson, vibrófónn
Ólafur Gaukur, gítar
Tómas Einarsson, bassi.
Siguröur Reynisson, trommur.
— O —
Málverkasýning.
The Forgotten Feeling.
Roberto Bono.
Hornið/Djúpið
Hafnarstræti 15