Morgunblaðið - 18.04.1985, Síða 64

Morgunblaðið - 18.04.1985, Síða 64
64. - -> MORGUNBLAÐED, FIMMTODAGUR18. APRÍL1985 • Hrafnhildur Valbjörnsdóttir sam hér sóst viö æfingar kemur fram sem gestur mótsins, er íslandsmótiö í vaxtarrœkt fer fram. íslandsmót í vaxtar- rækt haldið 28. apríl — Jón Páll og Hrafnhildur keppa ekki en koma fram sem gestir Bikarkeppni SKÍ: Guðrún og Guðmundur langefst Keppnistímabili skíöa- manna er nú lokiö í aldrí ald- ursflokkum. Urslit í Bikar- keppni SKI liggja nú ffyrir í alpagreinum karla og kvenna. Lokastaðan eftir keppnistímabHið var þessi: Kartar •tifl Guömundur Jóhannsson í 150 Daniel Hilmarsson D 145 Árnl Þ. Árnason R 84 ólafur Haróarson A 84 Helgi Geirharösson R 80 Guömundur Sigurjónsson A 60 Guöjón Ólafsson í 50 Þór Ormar Jónsson A 46 Einar Úlfsson R 43 Rúnar Ingi Kristjánsson A 35 Ingólfur Gíslason A 34 Björn B. Gíslason A 26 örnólfur Valdimarsson R 25 Valdimar Valdimarsson A 19 Rúnar Jónatansson í 18 Kristján Valdimarsson R 18 Elías Bjarnason A 17 Björn Víkingsson A 15 Haukur Bjarnason R 8 Brynjar Ðragason A 7 Jónas Valdimarsson R 6 Þröstur Arnórsson R 6 Úlfar Guömundsson i 5 Tryggvi Þorsteinsson R 4 Sveinn Aöalgeirsson H 4 Sigurjón Sigurösson R 3 Gunnar Helgason R 3 Arnar Þórisson R 2 Sæmundur Kristjánsson R 2 Konur: Stífl Guörún H. Kristjánsdóttir A 150 Snædís Úlriksdóttir R 140 Tinna Traustadóttír A 110 Bryndís Viggósdóttir R 87 Signe Viðarsdóttir A 68 Ingigeröur Júliusdóttir D 54 Helga Stefánsdóttir R 46 Gréta Björnsdóttír A 24 Inga Traustadóttir R 21 Hermína Gunnþórsdóttir A 18 Freygeröur ólafsdóttir i 16 Sigrún Siguröardóttir i 15 Jenný Jensdóttir i 14 Ásta Asmundsdóttir A 11 Nanna Leifsdóttir A 11 Helga Sigurjónsdóttir A 6 Kristín Jóhannsdóttir A 3 Kristin Ólafsdóttir R 2 Þórdis Hjörleifsdóttir R 1 — ÞR. 10 ára afmæli ANDRÉSAR andar-leikarnir í ár fara fram á Akureyri 24.-27. apríl nk. Keppnisgreinar eru sem hér segir: Svig og stórsvig: 7, 8, 9, 10, 11 og 12 ára drengir og stúlk- ur. Ganga: 12 ára drengir og stúlkur 2,5 km. 11 ára drengir og stúlkur 2,0 km. 10 ára drengir og stúlkur 1,5 km. 9 ára drengir og stúlkur 1,0 km. Stökk: 9, 10, 11 og 12 ára drengir. Öll keppni fer fram i Hlíö- arfjalli. Keppendur búa í Lundar- skóla. Þar veröur mötuneyti fyrir keppendur og farar- stjórnir. Þetta eru afmælisleikar þar sem tíu ár eru nú liöinn síöan leikarnir fóru fyrst fram. Gert er ráö fyrir þvi að hátt á þriöja hundraö keppendur víös veg- ar af landinu mæti til leiks. ÍSLANDSMÓTIÐ í vaxtarrækt fer fram í veitingahúsinu Broadway sunnudaginn 28. apríl næstkom- andi. Forkeppni veröur kl. 14 en úrslitin síöan kl. 20.30, eftir boröhald. Gestir mótsins aö þessu sinni veröa Islandsmeistararnir frá þvi i fyrra, Jón Páll Sigmarsson og Hrafnhildur Valbjörns, en hvorugt þeirra keppir nú. Auk þess veröur gestur á mótinu Cornelius Carter, bandarískur dansari, sem hefur dvalið hérlendis viö danskennslu síöan um áramót hjá Dansstúdíói Sóleyjar viö góöan orðstír og þar sem hann stundar einnig vaxtar- rækt, sem er hans helsta áhuga- mál fyrir utan dans, var hann feng- inn til aö semja dans fyrir ís- landsmótiö. Þaö eru Samvinnuferöir/Land- sýn sem styöja Landssamband vaxtarræktarmanna aö þessu sinni og veröur nú í fyrsta skipti keppt til annars konar verölauna en tíökast hefur hingaö til. Fyrir utan venju- lega verölaunapeninga ætla Sam- vinnuferðir aö veita íslandsmeist- urum í karla-, kvenna- og ungl- ingaflokki ferö til Rhodos þannig að til mikils er aö vinna og án efa veröur keppni hörð. Eins og áöur sagöi keppa is- landsmeistararnir i karla- og kvennaflokki frá því í fyrra ekki meö nú. Jón Páll sá sér þaö ekki fært vegna anna erlendis, en hann kemur fram sem gestur og segist ætla aö koma á óvart sem endra- nær! Ööru máli gegnir um Hrafnhildi Valbjörns. Hún sagöist í samtali viö blm. Mbl. aldrei hafa veriö í betri æfingu en einmitt nú „en ég álít aö keppnin veröi jafnari ef ég keppi ekki,“ sagöi hún. „Þetta eru allt ný andlit sem nú keppa, stúlkur sem ekki hafa keppt áöur. Ég held aö þetta yröi of ójafnt ef ég færi aö keppa líka. Engu aö síöur mun ég koma þarna fram og sýna og ég mun einnig dæma á rnótinu," sagöi Hrafnhildur. Everton með sjö stiga forystu NOKKRIR leikir fóru fram á þriðjudagskvöld í ensku knattspyrnunni. Ekkert lát er á sigurgöngu Everton, þeir sigruðu WBA með fjórum mörkum gegn einu og hefur liðiö nú sjö stiga forystu í 1. deild. Mörk Everton á þriöju- dagskvöldiö geröu Graeme Sharp 2, Kevin Sheedy og lan Atkins geröu svo sitt markiö hvor. Mark WBA geröi Steve Hunt. Everton hefur ekki tapaö 22 leikjum í röö og eru þeir félagar í miklu stuöi um þess- ar mundir. Luton sigraöi Norwich 3—1 eftir aö Norwich hafði haft yfir í hálfleik 0—1. Mick Channon skoraöi mark Nor- wich á 14. mínútu. Nígeriumaöurinn Emeka Nwajiobi jafnaöi á 53. mín. David Moss kom heimamönn- um yfir, meö marki úr víta- spyrnu á 77. min. og síöasta mark leiksins sem skoraö var rétt fyrir leikslok geröi Nwaj- iobi. Önnur úrslit á þriöjudag, voru þessi: 1. DEILD: Chelsea — Aston Villa 3:1 Sunderl. — Shetf. Wednesday 0:0 Watford — Ipswich 3:1 2. DEILD: Birmingham — Crystal Palace 3:0 Charlton — Sheff. Utd. 0:0 Wimbledon — Fulham 1:1 3. DEILD: Bristol Rovers — Burnley 4:0 Millwall — Cambridge 2:1 Newport — Bradford 0:1 Orient — Brentford 0:1 Plymouth — Lincoln 2:0 Walsall — Gillingham 0:1 4. DEILD: Torquay — Colchester 1:1 Tranmere — Chester 1:0 Wrexham — Chesterf. 2:0 Aðdáendur Tottenham stofna klúbb Aödáendaklúbbur Tott- enham Hotspur FC á íslandi var stofnaður 2. mars síð- astliðinn í Inghóli Selfossi, eins og mörgum er kunnugt. Tilgangur klúbbsins er að kynna félagið Tottenham Hotspur FC eða „Spurs“, m.a. með útgáfu fróttablaðs, verslun með Spurs-vörur, leigu myndbanda, standa fyrir utanlandsferðum og fleiru. Til stóö aö fara til London um páskana og sjá leiki í meistarabaráttu Spurs, en ekki gat oröiö af þeirri ferö vegna mistaka Flugleiöa. Þess í staö er stefnt aö Lund- únaferö næsta haust. Á stofnfundinum sem var nokkuö fjölmennur var kjörin stjórn klúbbsins og skipa hana: Kristinn Bárðarson, Magnús Jakobsson og Sumarliöi Guöbjartsson. Klúbburinn er landsklúbbur meö aösetur á Selfossi og eru allir aödáendur Spurs, hvar sem er á landinu, hvattir til aö ganga í klúbbinn. Árgjald er kr. 300. Heimilisfang klúbbs- ins er: Spurs klúbburinn, Box 13, 802 Selfoss. Áhugasamir eru beönir aö skrifa nafn sitt og senda klúbbnum, eöa innrita sig í pulsuvagninum á Selfossi. Nú þegar eru félagar um 60, flestir af Suöurlandi, en einnig úr Kópavogi, Reykja- vík, Seyöisfirði og Akureyri. (Fréttatílkynning.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.