Morgunblaðið - 20.04.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 20.04.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRÍL1985 í DAG er laugardagur 20. apríl, sumarmál, 110. dagur ársins 1985. Árdegisflód í Reykjavík kl. 6.36 og síð- degisflóö kl. 18.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 5.38 og sólarlag kl. 21.17. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 13.43. Nýtt tungl, sumar- tungl. 26. vika vetrar (Al- manak Háskólans). Komiö til mín og heyriö þetta: Frá upphafi hefi óg eigi talaö í leyndum. Þegar kominn var sá tími, aö þaö skyldi veröa, kom ég. (Jes. 48,16.) KROSSGÁTA 1 [2 13 [4 LÁRÉTT: — 1 hrasa, 5 til, 6 rándýrin, 9 mjó, 10 píln, 11 ending, 12 rengja, 13 Ifkamshhita, 15 aula, 17 svalan. LÓÐRÉTT: — 1 hval, 2 eins, 3 tryllta, 4 fjall, 7 þráður, 8 klettasnös, 12 at- óm, 14 grammeti, 16 tveir eins. LAtlSN SÍÐlISTi; KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 aorg, 5 erta, 6 Laxá, 7 MM, 8 narra, 11 du, 12 óna, 14 agga, 16 rakrar. LÓÐRÉTT: — 1 sólunda, 2 rexar, 3 grá, 4 garm, 7 mas, 9 auga, 10 róar, 13 aur, 15 GK. FRÉTTIR________________ f FVRRINÓTT var eins stigs næturfrost hér í bænum í hrein- viðri. Grasblettir voru hvitir af hrimi í gærmorgun, en við gras- rót hafði verið 5 stiga frost um nóttina. Mest frost i láglendi var 3 stig i nokkrum veðurat- hugunarstöðvum nyrðra, Ld. Raufarhöfn. 7 stiga frost hafði verið i Hveravöllum. Úrkoma hafði hvergi verið teijandi um nóttina. Vestur í Frobisherflóa var enn hörkufrost í gærmorgun snemma, 21 stig. Hiti var um frostmark í Nuuk. í Þrindheimi var 3ja stiga hiti, fímm stig í Sundsvall og hiti tvö stig í Vaasa. f spárinngangi sagði Veð- urstofan að hiti myndi lítið breytasL YFIRLÆKNINN i Kristnesspít- ala í Eyjafírði hefur heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- ið skipað. Er það Halldór Hall dórsson læknirog mun hann taka við yfirlæknisstörfum hinn 1. júní næstkomandi, seg- ir í tilkynningu í nýju Lögbirt- ingablaði. LISfTSKREYTINGASJÓÐUR ríkisins, sem hefur aðsetur í menntamálaráðuneytinu, augl. í nýlegu Lögbirtinga- blaði eftir umsóknum um framlög úr sjóðum vegna yfir- standandi árs með umsóknar- fresti til 1. september nk. Er sjóðnum ætlað að stuðla aö fegrun opinberra bygginga með listaverkum. Um þennan sjóð gilda sérstök lög, nr. 34 frá 1982. Formaður stjórnar sjóðsins er Arni Gunnarsson skrifstofustjóri í menntamila- riðuneytinu. KVENFÉLAGASAMB. Kópa- vogs heldur aöalfund sinn i dag, laugardag kl. 10, í Hraunborg 1, sal sjálfstæðis- félaganna. Þar verður síðan almennur fundur sem öllum er opinn kl. 14. Þar talar sr. Agn- es Sigurðardóttir um æsku- lýðsmil. Mun hún svara fyrir- spurnum að erindinu loknu. Á fundinum syngur Kristin Vigg- ósdóttir einsöng og börn úr Tónlistarskóla Kópavogs leika á blokkflautur. FÉLAGSSKAPURINN Tengsl, Vesturgötu 10 hér í bænum, ætlar að efna til námskeiðs fyrir fólk sem nýlega hefur skil- ið eins og félagsskapur þessi orðaði það við blaðið. Þetta námskeið, sem hefst nk. mánudagskvöld kl. 20.30 „ÞETTA VERÐUR AÐ STÖÐVA” min Aoóun,” xegir Albert GuOmunduon fjármálaráóherra um þá ákvörðun bankaráöa rfkiabanka og stjðrnar Framkvcmdaatofnunar, að greiöa yflrmönmim 460 þáaund hverjum i bdaatyrk á árl. 'íGryiÚMD Þú ætlast þó ekki til þess að við ökum á fínu bflunum okkar á þessu salt-slepju- malbiki án þess að breiða eitthvað undir, eða hvað? stendur yfir í 6 vikur, eitt kvöld í viku. Félagsráðgjafar stjórna námskeiöinu, þær Nanna K. Sigurðardóttir og Sig- rún Júlíusdóttir. ÁRNAD HEILLA HJÓNABAND. f dag verða gef- in saman í hjónaband Sigríður Hjartardóttir og Guttormur Björn Þórarinsson. Heimili þeirra verður á Flókagötu 51. MINNINGARSPJÖLP STYRKTARFÉLAG vangefínna hefur minningarkort sín til sölu á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigs- vegi 6, sími 15941, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, sími 15597, Bókabúð Braga v/Hlemm, sími 29311, Bóka- versl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, sími 14281, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, sími 21090, Stefánsblóm, Njálsgötu 65, sími 10771, Bókaversl. Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. Tekið er á móti minn- ingargjöfum í síma skrifstof- unnar 15941 og minningar- kortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins og Minn- ingarsjóðs Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom Kyndill I til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá fór Lagarfoss á ströndina og heldur beint til útlanda. Togararnir Vigi og Karlsefni héldu aftur til veiða. f gær kom togarinn Hjörleifur inn af veiðum, til löndunar. Kvötd-, ruttur- og holgidagaþjónuátá apótukanna I Reykjavik dagana 19. april til 25. april, aö báöum dögum meötöldum. er i Borgar Apóteki. En auk þess er Reykja- vikur Apótak opiö til kl. 22 ðll kvðld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastotur eru lokaöar á laugardögum og heigktögum, en hægt er aö ná sambandl við Inkni á GðngudeUd Landsprtaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir tólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sölarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onsafntsaógaróir fyrir fulloröna gogn mænusött fara fram í Hailauvamdarstöð Reykjavíkur á þriöfudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteinl. Neyöarvakt Tannlaaknafól. falanda i Heilsuverndarstöö- inni vlö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Hetlsugæslan Garóaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknls kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes siml 51100. Koflavfk: Apólekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Hoilsugæslustöövarlnnar, 3380, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Setfoes: Setfoes Apótek er opið til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranot: Uppl. um vakthafandi lækní eru i simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvart: Opiö allan sólarhringinn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaróógjðfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opln þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-Mlagió, Skógarttlfó 8. Oplö þrlöjud. kl. 15—17. Sfml 621414. Lsaknlsráögjöl fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr i Siöumúla 3—5 timmtudaga kl. 20. Sjúkrast Vogur 81615/84443. Skrifsfofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, súni 19282. AA-mamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö strióa. þá er simí samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sálfrsaóiatðóin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Sfuttbyigjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15-12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 ( stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöidfréttir kt. 18.55—1935 til Noröurianda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeHd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrir teöur ki. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öidrunarlækningadaild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi trjáls alla daga Qransésdaftd: Mánu- daga tli föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarslöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimili Reykjavtkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaapilali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flðkadaikt Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kðpavogatualið: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vifllsataöaspftali: Heimsóknarlími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaafaspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahút Kaflavfkurisaknis- hóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, stmi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s (mi á helgidög- um. Rafmegnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Úttánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Uppiýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsatni, sími 25088. Þjóðminjasafnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúasonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasafn faiands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókesetn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 18. júli—6. ágát. Bókin heím — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavaftaaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. OplO mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnfg opió á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn A mtövikudög- um kl. 10—11. BHndrabókasafn lalanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrsana húsió: Bókasafnfö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Artosejaraafn: Aöelns opiö samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrfmaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uatasafn Einara Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu dagakl. 11—17. Húa Jóna Sigurðssonar i Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalutaðir OpW alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrtr bðm 3—8 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúnifræðtetofa Kðpavogs: Opin á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjðröur 90-71777. SUNDSTADIR Laugardatotougin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið i Vesturbœjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmáriaug f Mostoltoavatt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöil Keftevflcur er opln ménudaga — fimmtudaga: 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriö|udaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtoug Kópavogs: Opln ménudaga—löstudaga ki. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Sattjarnarnaaa: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.