Morgunblaðið - 20.04.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 20. APRtL 1985
23
Sr. Guðmundur Guömundsaon sóknarprestnr í Útskálakirkju ásamt fermingarbörnum.
Hjörtur Arnarson,
Lyngholti 4, Keflavík.
Júlfus Freyr Guðmundsson,
Skólavegi 12, Keflavík.
Reynir Örn Kristinsson,
Hamragarði 6, Keflavík.
Vilhjálmur Jónsson,
Ásbraut 13, Keflavík.
Keflavíkurkirkja: Fermingarbörn
21. apríl ki. 14.
Fermd verða:
Anna Margrét Jónsdótir,
Suðurgötu 24, Keflavík.
Anita Hafdís Björnsdóttir,
Heiðarbraut 7E, Keflavík.
Ásthildur Ágústsdóttir,
Heiðarbraut 16, Keflavík.
Birna Gestsdóttir,
Hringbraut 92C, Keflavík.
Dagný Magnúsdóttir,
Vesturbraut 11, Keflavík.
Elín Sigurðardóttir,
Sunnubraut 38, Keflavík.
Elínrós Þóra Benediktsdóttir,
Sunnubraut 1, Keflavík.
Eydís Grétarsdóttir,
Túngata 13, Keflavík.
Dalrós Jónsdóttir,
Smáratúni 37, Keflavík.
Guðrún Björk Rúnarsdóttir,
Grænagarði 8, Keflavík.
Gunnheiður Kjartansdóttir,
Sunnubraut 54, Keflavík.
Halldóra Steina Garðarsdóttir,
Hrafnkelsstaðavegi 47, Garði.
Hrafnhildur Jóney Árnadóttir,
Hafnargötu 76, Keflavík.
Inga María Vilhjálmsdóttir,
Suðurvöllum 12, Keflavík.
Jóhanna Margeirsdóttir,
Hamragarði 5, Keflavík.
Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir,
Sunnubraut 7, Keflavík.
Svala Heiðberg,
Háteig 14, Keflavík.
Benedikt Ingi Sigurðsson,
Eyjavöllum 4, Keflavík.
Bragi Rúnar Hilmarsson,
Greniteig 7, Keflavík.
Böðvar Þórir Kristjánsson,
Háaleiti 36, Keflavík.
Friðrik Hrannar Ólafsson,
Heiðarbraut 3E, Keflavík.
Ingólfur Arnarson,
Faxabraut 42D, Keflavík.
Jóhann Björn Elíasson,
Heiðarbraut 7A, Keflavík.
Karl Konráðsson,
Sunnubraut 38, Keflavík.
Ragnar Baldvin Guðbjartsson,
Fagragarði 2, Keflavík.
Sigtryggur Steinarsson,
Heiðarbóli 71, Keflavík.
Sigurður Rúnar Sævarsson,
Faxabraut 33A, Keflavík.
Þorbergur Friðriksson,
Sunnubraut 18, Keflavík.
Þorleifur Kristinn Sigurþórsson,
Skólavegi 9, Keflavík.
Þórir Erlendsson,
Túngötu 13, Keflavík.
Ferming í Útskálakirkju sunnu-
daginn 21. aprfl kl. 14.
Fermd verða:
Anna Kristín Friðriksdóttir,
Silfurtúni 18C.
Anna Steinunn Gunnlaugsdóttir,
Garðbraut 30.
Bára Inga Ásmundsdóttir,
Garðabraut 60.
Eygló Eyjólfsdóttir,
Skólabraut 7.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Bröttugötu 24, Vestm.eyjum.
Helga Hjálmarsdóttir,
Skagabraut 1.
Ingibjörg Ásta Unnarsdóttir,
Eyjaholti 5.
Rut Eygló Arnardóttir,
Heiðarbraut 15.
Sólrún Jóna Ásgeirsdóttir,
Presthúsum.
Steinunn Karlsdóttir,
Garðbraut 47.
Agnar Trausti Júlíusson,
Smáraflöt.
Albert Rúnar Einvarðsson,
Sunnubraut 1.
Björgvin Elís Örlygsson,
Akurhúsum.
Björn Sveinsson,
Garðbraut 56.
Guðbergur Ingólfur Reynisson,
Gerðavegi 14.
Guðmundur Sigurðsson,
Garðbraut 52.
Hlynur Jóhannsson,
Hraunholti 8.
Jón Margeir Valsson,
Bjarnarvöllum 9, Keflavík.
Morgunblaöiö/Arnór
Karl Eiríkur Hrólfsson,
Hraunholti 10.
Fermingarbörn í Garðaprestakalli
á Akranesi sunnudaginn 21. aprfl kl.
10.30 og kl. 14. Prestur sr. Björn
Jónsson.
Fermd verða kl. 10:30:
Þorstein Ingi Vignisson,
Garðabraut 10.
Þórður Ólafur Ragnarsson,
Bjarkargrund 44.
Þóroddur Halldórsson,
Vallarbraut 1.
Auður Súsanna Bjarnadóttir,
Garðabraut 18.
Auður Vestmann Jónsdóttir,
Háholti 28.
Ingigerður Guðmundsdóttir,
Deildartúni 9.
Sólborg Þóra Ingjaldsdóttir,
Jörundarholti 174.
Unnur Alexandra Sigurðardóttir,
Einigrund 6.
Vilborg Helga Kristinsdóttir,
Melteig 16B.
Vilborg Viðarsdóttir,
Furugrund 33.
Þóra Björg Elídóttir,
Garðabraut 33.
Þórdís Ingibjartsdóttir,
Bjarkargrund 40.
Gísli Jens Guðmundsson,
Hjarðarholti 14.
Jóhannes Helgi Guðjónsson,
Vogabraut 26.
Jósep Grímsson,
Suðurgötu 21.
Magnús Freyr Ólafsson,
Reynigrund 12.
Sigurjón Örn Stefánsson,
Jörundarholti 27.
Sveinbjörn Freyr Einarsson,
Vesturgötu 113B.
Sævar Þór Magnússon,
Vallholti 13.
Valur Ásberg Valsson,
Vesturgötu 163.
Víðir Reynisson,
Grenigrund 30.
Ferming kl. 14. Fermd verða:
Hjálmar Vagn Hafsteinsson,
Jaðarsbraut 41.
Hörður Baldvin Ómarsson,
Skólabraut 37.
Hörður Svavarsson,
Furugrund 4.
Karvel Lindberg Karvelsson,
Grenigrund 33.
Sævar Freyr Þráinsson,
Viðigrund 16.
Þorkell Pétursson,
Skarðsbraut 13.
Brynhildur Barkar Barkardóttir,
Esjuvöllum 4.
Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir,
Skarðsbraut 17.
Guðrún Guðbjarnadóttir,
Vesturgötu 98.
Helga Arnardóttir,
Heiðarbraut 60.
Hildur Sigvaldadóttir,
Stekkjarholti 22.
Jónína Líndal Sigmarsdóttir,
Esjuvöllum 9.
Sylvia Rós Helgadóttir,
Kirkjubraut 30.
Ferming í Landakirkju 21. apríl
kl. 14.
Fermd verða:
Arndís María Kjartansdóttir,
Bárustíg 14B.
Ásta Sigrún Guðmundsdóttir,
Dverghamri 37.
Björk Theodórsdóttir,
Bessahrauni 6.
Elísa Elíasdóttir,
Ásavegi 20.
Guðrún Magnúsdóttir,
Hásteinsvegi 7.
Gunnlaug Elísabet Friðriksd.,
Strembugötu 22.
Heiða Björg Ingadóttir,
Hrauntúni 30.
Ingibjörg Reynisdóttir,
Dverghamri 4.
Karítas Þórisdóttir,
Áshamri 63.
Lilja Matthíasdóttir,
Heiðarvegi 28.
María Palóma Halldórsdóttir,
Sólhlíð 4.
ólöf Viðfjörð Hreiðarsdóttir,
Hásteinsvegi 60.
Ólöf Hrefna Kristjánsdóttir,
Sólhlíð 17.
Sólrún Þorsteinsdóttir,
Strembugötu 23.
Birgir Þór Birgisson,
Áshamri 75.
Gísli Sigmarsson,
Illugagötu 38.
Halldór Árni Bjarnason,
Miðstræti 18.
Helgi Tórshamar,
Vestmannab. 62.
Hersir Sigurgeirsson,
Boðaslóð 15.
Jakob Smári Erlingsson,
Hásteinsvegi 21.
Jóhann Freyr Frímannsson,
Foldahrauni 39A.
Sigurður Ingi Ingason,
Hrauntúni 30.
Skarphéðinn Ingvason,
Hrauntúni 41.
Snorri Jónsson,
Hrauntúni 25.
Sveinn Arthur Michaelsson,
Foldahrauni 42.
Úraníus Ingi Kristinsson,
Kirkjuvegi 29.
Þorsteinn Ingi Þorsteinsson,
Brimhólabraut 26.
Mögu-
leikar
með þeim
bestu
í heimi
- segir Richard
Severson um haf-
beit hér við land
„íslenski laxastofninn hefur sér-
stöðu miðað við aðra laxastofna, því
hann er svo verðmætur," sagði Rich-
ard Severson, stöðvarstjóri hafbeit-
arstöðvar í Springfield, Oregon, þeg-
ar hann var spurður um möguleika
íslendinga í samkeppni við aðrar
þjóðir í fískeldi. í hafbeitarstöðinni,
sem hann er stöðvarstjóri fyrir, eru
yfir 30 milljónir seiða en það gefur
nokkra hugmynd um stærð hennar.
Á undanförnum árum hefur
Severson kynnt sér aðstæður til
hafbeitar hér við land, en fyrir-
tæki hans er eignaraðilli að haf-
beitarstöð í Vogum. „Möguleikar á
hafbeit hér eru með þeim bestu í
heimi og til þess liggja nokkrar
meginástæður að mínu mati. Allar
líffræðilegar aðstæður í hafinu
umhverfis landið vegna Golf-
straumsins sem þar liggur, leiða
til þess að fæða fisksins í sjónum
er mjög góð, sérstaklega við suð-
urströndina.
Reglur hér, sem banna allar
laxveiðar í sjó eða við strendur
landsins, gera það að verkum að
hafbeitarstöðvar geta vænst mun
betri endurheimtu á þeim fiski,
sem sleppt er, heldur en tíðkast
t.d. í Bandaríkjunum. Auk þess,
sem mun auðveldara er að fylgjast
með því að ekki verði ofveiði á
stofninum.
Lega landsins, miðja vegu milli
Evrópu og Bandaríkjanna, veldur
því að hægt er að flytja ferskfisk á
tvö stór markaðssvæði innan við
24 stundum frá því að honum er
slátrað.
Vegna sérstöðu íslenska laxa-
stofnsins er nauðsynlegt að rann-
saka vel þá möguleika sem hann
gefur. í því sambandi er rétt að
benda á að verðmæti eins fisks á
bandaríkjamarkaði er 30—40$.
Fyrir hrogn úr einni hrygnu fást
hinsvegar 400$. Framleiðsla á
hrognum er því mjög arðbær hlið-
arframleiðsla með t.d. hafbeit,"
sagði Severson að lokum.
OPID í DAG 7-4