Morgunblaðið - 20.04.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.04.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1985 Haukur Dór meðal verka sinna. Morgunblaðið/Ól.K.Mag. Haukur Dór í Gallerí Borg LAUGARDAGINN 20. aprfl opnar Haukur Dór sýningu i teikningum í Gallerí Borg við Austurvöll. Nefnir hann sýninguna „f morgunkulinu". Haukur Dór stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík 1958—1962, við Edinburg Collage of Art 1962—’64, við Kunstaka- demiet i Kaupmannahöfn 1965—’67 og í Maryland í Banda- ríkjunum 1981—’83. Haukur Dór rak listmunaversl- unina Kúnígúnd f Reykjavík 1968—’77, en er nú búsettur í Danmörku. Haukur hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt i samsýningum bæði hér heima og erlendis. Á sýningu Hauks verða um fimmtíu verk þegar allt er talið og öll verkin komin til landsins, en þau eru öll unnin erlendis. Sýningin stendur til 29. apríl og er opin kl. 12.00—18.00 virka daga og 14.00—18.00 um helgar. Vorfló FEF VORFLÓAMARKAÐUR Félags ein- stæðra foreldra verður um belgina í Skeljanesi 6 og hefst kl. 2 e.h. laug- ardag og sunnudag 20. og 21. aprfl. Þarna gefst færi á að gera ævintýraleg kaup á fatnaði af öll- um gerðum, stærðum og tegund- um, að því er segir í fréttatilkynn- ingu FEF. Margt af fatnaði sem INNLENT um helgina þarna er á boðstólum er kominn til ára sinna en slíkur fatnaður er eftirsóttur nú. Engin flík verður seld á meira en 20 krónur, hvort sem eru húðvæn herraföt, herlegir samkvæmiskjólar eða prýðilegar peysur. Bent er á að strætisvagn nr. 5 hefur endastöð við húsið. Allur ágóði af flóamarkaði rennur í nýjan hússjóð FEF. Eftir helgina hleypir FEF einn- ig af stokkunum smellhappdrætti með glæsilegum vinningum, myndbandstækjum, tölvum, raf- magnskaffikönnum, steikinga- pottum og fleiru. Dregið verður í happdrættinu þann 18. júní nk. Afmælisrall BIKR og Skeljungs: „Keppum tíl sigurs“ Ummæli keppenda áður en þeir lögðu af stað 10. Gunnlaugur Rögn- valdsson/Baldur Brjánsson, Skoda 1. Halldór Úlfarsson/Hjörleifur Hilmarsson, Toyota Corolla, 150 hestöfl. „Ef árangurinn væri mældur eftir undirbúningi, þá verður hann enginn ... “ 2. Ómar Ragnarsson/Jón Ragn- arsson, Toyota Corolla, 124 hestöfl. „Keyrum eins og við getum. Þýð- ir líklega 3.-5. sæti en það er mikið af kraftmiklum bílum og góðum.“ 3. Birgir Bragason/Gestur Frið- jónsson, Toyota Corolla, 90 hestöfl. „Við erum á kraftlitlum bíl mið- að við þessa svakalegu bíla sem keppa. Áttunda sæti getum við vel við unað.“ 4. Óskar Ólafsson/Árni Ó. Frið- riksson, Ford Escort, 150 hestöfl. „Erum á betri bíl en áður. Reyn- um að ná fimmta sæti. Það eru góðir bílar og ökumenn í rallinu." 5. Ævar Sigdórsson/Ægir Ár- mannsson, Subani JÁJÁ, 75 hest- öfl. „Ætlum að reyna að vinna standard-flokkinn og vera ná- lægt hinum bílunum, þessum afl- miklu.“ 6. Ásgeir Sigurðsson/Pétur Júlíus- son, Ford Escort, 150 hestöfl. „Þetta verður bráðabirgðabúgí. Bílnum hefur verið haugað sam- an. Maður uppsker væntanlega eins og maður sáir ..." 7. Þorsteinn Ingason/Sighvatur Sigurðsson, BMW 2002 Turbo, 170 hestöfl. „Meiningin er að taka allt úr bílnum sem hann á og það er ógnarorka ..." 8. Bjarmi Sigurgarðarsson/Birgir V. Halldórsson, Talbot Lotus, 240 hestöfl. „Keppum til sigurs, ekk- ert annað. Við erum víst metnað- argjarnir menn.“ 9. Þórhallur Kristjánsson/Sigurður Jensson, Talbot Lotus, 200 hestöfl. „Það er langt síðan ég hef keppt. Veit ekki hvar ég stend. Ef vel gengur þá það. Málið er að hafa gaman af.“ 130L, 62 hestöfl. „Skoda skilar sínu og hefur góða aksturseigin- leika. Sigur í standard-flokki er takmarkið. Ef illa gengur tökum við fram galdraprikið." 11. Halldór Gíslason/Karl ísleifss- on, Vauxhall, 120 hestöfl. „Get ekki sagt ég ætli að vinna ... Keyra stíft og vonandi vel. Bíll- inn vonandi áreiðanlegri en í undanförnum röllum.“ 12. Eiríkur Friðriksson/Þráinn Sverrisson, Ford Escort, 160 hest- öfl. „Reynum að ná toppsæti. Bíllinn er góður." 13. Bjarni Haraldsson/Þórður Þórmundsson, Lancer, 95 hestöfl. „Reynum að vera sem fremst og vinna okkar flokk. Bjarni er að prófa aksturinn og ég aðstoðar- ökumannssætið, höfum sæta- skipti." 14. Daníel Gunnarsson/Valsteinn Stefánsson, Opel Kadett, 160 hest- öfl. „Blöndum okkur í toppbar- áttuna, stefni á þriðja sæti. Þetta verður hörkukeppni. Bíllinn er traustur og til alls líklegur." 15. Konráð Valsson/Jóhann Þ. Magnússon, Lada, 100 hestöfl. „Bíllinn er að hrynja hjá okkur. Keyrum þar til við dettum úr.“ 16. Garðar Gunnarsson/Rúnar Engilbertsson, Ford Escort, 85 hestöfl. „Þetta er síðasta keppnin á bílnum sem er óbreyttur. Við ætlum bara að hafa gaman af og halda í Skodann.“ 17. Guttormur Sigurðsson/Sigurð- ur H. Gunnarsson, Lancer, u.þ.b. 85 hestöfl. Þeir félagar fundust ekki en höfðu nýverið átt í vetr- arvandræðum og voru að bjarga bílnum. 18. Hafsteinn Aðalsteinsson/Mika- el Reynis, Ford Escort, 150 hestöfl. „Býst ekki við að slást um topp- inn. Ætla að hafa gaman af. Hef ekki einu sinni séð aðstoðaröku- manninn ennþá sem er frá DV u 1 9. Örn Ingólfsson/Margrét Hall- dórsdóttir, Trabant, 40 bestöfl. „Fullnýta hestöflin." G.R. I Bflarnir ræstir I gsr um kl. 18. Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING 19. aprfl 1985 Kr. Kr. Toll Kin. KL09.15 Ksup Sala Kengi 1 Dollarí 40,920 41,040 40,710 1 Stpund 53,032 53,188 50470 Kxjl dollsrí 30422 30,411 29,748 1 Donsk kr. 34118 34230 3,6397 INorskkr. 4,7334 4,7473 44289 IScnskkr. 4,6739 4,6876 44171 1 FL mark 64472 64664 64902 1 Belf franki 0,6814 0,6834 0,6467 1 S?. franki 164400 164885 154507 1 Hoa xyllini 12,1650 124007 114098 IV-þææk 13,7546 13,7950 13,0022 líUira 0,02151 0,02158 0,02036 1 Anstnrr. nrh. 1,9621 1,9679 14509 1 PorL escudo 04400 04407 04333 1 Sp. peseú 04465 04472 04344 1 Jsp. yen 0,16532 0,16580 0,16083 1 frakt pund 43,109 43436 40,608 SDR. (SéreL drittnrr.) 41,1037 414232 40,1878 1 Betg. franki 0,6648 0,6668 INNLÁNSVEXTIR: Sparájóðtbskur____________________ 24,00% Spiritjótarftikningar með 3ja mánaða uppaðgn Alþýöubankínn................ 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaðarbankinn1)............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3)..................27J»% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% mað t mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% lönaöarbankinn1’............. 36,00% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir3*................ 31,50% Utvegsbankinn................ 31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir31................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsðgn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlánsskirteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísilölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankínn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................. 340% lónaðarbankinn1*............. 340% Landsbankinn.................. 340% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir31.................. 340% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% Iðnaðarbankinn................11,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareíkningar..... 19,00% — hiaupareikningar.........12,00% Sparisjóðir.................. 18,00% lltvegsbankinn............... 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjömureikningar. Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — piúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn..._............ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaða bindingu sða lengur lönaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.....................3140% Útvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Hávaitareikningur Samvinnubankans: Eftir þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri vextir, trá 24—32,5%. Vextir lyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá þvi aö lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staðið í þrjá mánuði á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á hliðstæðan hátt, þó þannig aö viðmiöun er tekin af ávöxtun 6 mán. verðtryggðra reikn- inga. Kjðrbðk Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. t>ó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaða fresti. Kaskð-reikningun Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Sparibók meö sðrvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæð. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaieiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 ménaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaða verötryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjaldeyrisretkningar: Bandaríkjadoilar Alþýðubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn.................8,00% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn....... ..........8,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Sparisjóöir........_....,..... 840% Útvegsbankinn.................. 740% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn.................. 940% Ðúnaöarbankinn................ 12,00% lónaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn............... 13,00% Sparisjóðir................... 1240% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mðrk Alþyöubankinn..................4,00% Búnaðarbankinn.................5,00% lönaóarbankinn................ 5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn................5,00% Sparisjóóir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krðnur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn................ 10,00% Iðnaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir................... 10,00% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% 1) Mánaðariega er borin saman ársávöxtun á verðtryggðum og ðverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávðxtun verði miðuð við það reikningsform, sem hærrí ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru ekfri en 64 ára eða yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg ðhreyft i 6 mánuði eða lengur vaxtakjör borín saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir___________31,00% Viðskiptavixlar Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóðir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Vióskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóðir................... 32,00% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað______________ 24,00% lán i SDR vegna útflutningstraml.__ 9,70% Skuldabréf, almenn:_________________ 34,00% Viðskiptaskuldabréf:________________ 34,00% Samvinnubankinn_____________________ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu i allt að 2’h ár........................ 4% lengur en 2'h ár........................ 5% Vanskilavextir__________________________48% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84............. 34,00% Lífeyrissjóðslán: Líteyrissjööur startsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungl, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lansins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir april 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 (júni 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö vlö 100 í janúar 1983. Handhalaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.