Morgunblaðið - 20.04.1985, Side 34
34
MORQUNjBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRÍL1986
\ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Staða bókavarðar
Staöa bókavarðar viö Amtsbókasafniö í
Stykkishólmi er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. júní 1985.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Staöan veitist frá 1. júli 1985 eða siðar eftir
nánara samkomulagi.
Umsóknir sendist til formanns stjórnar
bókasafnsins, Jóhannesar Árnasonar,
sýslumanns, Stykkishólmi, sem veitir nánari
upplýsingar.
Amtbókasafniö,
Stykkishólmi.
Kjörbúðarstörf
Starfsfólk óskast í eftirtalin störf.
1. Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur
kjötafgreiöslu.
2. Kona til aöstoöar í kjötvinnslu í 3 mánuöi
í sumar. 'h. dags starf.
3. Afgreiðslu og umsjón með mjólk og
skyldum vörum.
Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 23. apríl
merkt: „Kjörbúöarstarf — 2769“.
Óskum eftir að ráða
starfskraft til sumarafleysinga á skrifstofu.
Þarf að vera vanur launaútreikningi og geta
hafið störf sem fyrst. Vinnutimi 8.00-15.00.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. apríl
merkt: „Ó — 11 04 22 00“.
Hárgreiðslustofa
óskar eftir meistara eöa sveini i hlutastarf.
Kjöriö tækifæri fyrir áhugasaman starfskraft.
Upplýsingar í sima 53595.
Lausar kennara-
stöður við Egils-
staðaskóla
1. Staöa smíöakennara.
2. Staða sérkennara við sérdeild.
3. Staöa íþróttakennara.
4. Staöa tónmenntakennara.
5. Staða stærðfræöi- og raungreinakennara.
Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Ólafur
Guömundsson, í síma 97-1146.
Skólanefnd Egilsstaöaskólah verfis.
Duglegt og vandvirkt starfsfólk vantar nú
þegar í fiskiöjuver BÚR.
Viö bjóöum ekki aðeins upp á mikla vinnu,
heldur einnig upp á hálfsdagsstörf, fyrir þá
sem þaö hentar betur.
Ath.: Akstur úr og í vinnu, í hádeginu, á
morgnana og á kvöldin.
Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna-
stjóra/Einari Árnasyni, Fiskiöjuveri v/Granda-
garö, eöa í síma 29424.
Bæjarútgerð Reykjavikur, fiskiöjuver.
FRAMLEIÐSLUSVIÐ
Auglýsingateiknari
Vanur auglýsingateiknari óskast strax.
Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar-
mál.
Upplýsingar sendist til Morgunblaðsins fyrir
24. apríl merkt: „T — 3564“.
Laust embætti er
forseti íslands
veitir
Prótessorsembætti í tölvunarfræói viö stærófræöiskor verkfræöi- og
raunvisindadeildar Háskóla islands er laust til umsóknar. Prófessorn-
um er einkum ætlaö aö starfa aö fræöilegum þáttum tölvunarfræöi,
t.d. á sviöi forritunarmála, gagnasafna og kerfisforritunar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um
vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og
námsferil og stðrf. Jafnframt skulu þeir láta fylgja elntök af vísinda-
legum ritum sínum, óprentuöum sem prentuöum.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 15. mai nk.
MenntamálaráöuneytiO,
15. april 1985.
SEMENTSVKRKSMIÐ'JA RlKiSINS
SÆVABHÖFDI 11 - 110 REYKJAVÍK
Rafvirki óskast
Sementsverksmiöja ríkisins óskar eftir aö
ráöa rafvirkja með staögóöa þekkingu og
reynslu af rafeindastýrikerfum (PLC — kerfi).
Upplýsingar gefur Knútur Ármann í síma
93-1555.
Sementsverksmiöja ríkisins.
Laus staða hús-
varðar við Egils-
staðaskóla
Laus til umsóknar er staöa húsvarðar viö
Egilsstaöaskóla. Staöan veitist frá 1. ágúst
nk. aö telja. Laun skv. launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 20. maí og skal um-
sóknum skilað til formanns skólanefndar,
Rúnars Pálssonar, Laugavöllum 7, 700 Eg-
ilsstööum.
Frekari upplýsingar um starfiö veitir skóla-
stjóri, Ólafur Guömundsson, í síma 97-1146.
Egilsstööum, 10. apríl 1985,
skólanefnd Egilsstaöaskólahverfis.
Sölufulltrúi
Viö óskum eftir aö ráöa starfsmann til sölu-
starfa á byggingarvörum.
Starfssviö hans veröur m.a. aö vinna aö mark-
aðssetningu á nýrri framleiöslu.
Viö leitum að frískum og frambærilegum
starfsmanni sem á gott meö aö hafa samskipti
viö viöskiptavini og samstarfsfólk.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfs-
mannastjóra, er veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 30. þessa mánaöar.
Atvinnurekendur
Höfum 400-500 manns á skrá. Opiö frá kl.
13.00-17.00. Upplýsingar í síma 16860.
Vinna og ráöningar,
Hverfisgötu41.
Laus staða
Staöa bókavaröar í Háskólabókasafni er laus
til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, fyrir 10. maí nk.
Menn tamálaráöuneytiö,
15. apríl 1985.
Laus staða
Staöa skrifstofumanns er laus til umsóknar
frá 1. júlí 1985. Starfið felst í almennri af-
greiðslu, vinnslu og frágangi skírteina og
leyfa, vélritun og fleira.
Laun eru samkvæmt launakjörum starfs-
manna ríkisins. Umsóknum skal skilaö til
skrifstofu minnar eigi síöar en 15. maí 1985.
15. apríl 1985.
Bæjarfógetinn á ísafiröi.
Sýslumaðurinn í ísafjaröarsýslu.
Pétur Kr. Hafstein.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskólinn á Kirkjubæjarklaustri óskar
aö ráöa kennara næsta skólaár.
Uppl. gefnar í sima 99-7625 og 99-7656.
Verslunarskóli íslands.
Kennsla
Verslunarskóli íslands óskar aö ráöa kennara
til aö kenna:
stæröfræöi (eölisfræöi),
tölvufræöi og
hagfræöi (verslunarfræöi).
Verslunarskóli íslands.
EVOHA SNYRTIVÖRUR
Ráðum
söluráðgjafa
Aldurslágmark 25 ár.
EVORA- snyrtivörur eru eingöngu kynntar og
seldar í snyrtiboöum.
Námskeið veröur haldiö 24.-26. apríl (3 kvöld).
Skemmtilegt starf. Góö sölulaun.
Upplýsingar i sima 20573.
Framtíðaratvinna — helmingaskipti
Sölumaður
Vanur og duglegur sölumaöur óskast til
starfa hjá einni af elstu og reyndustu fast-
eignasölum borgarinnar. Til greina kemur:
Byrjandi meö lögfræði- eöa viöskiptafræöi-
próf.
Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf ásamt Ijósríti af
einkunnum sendist augld. Mbl. fyrir kl. 18.00
mánudaginn 22. apríl merkt: „Helmingaskipti
— framtiðaratvinna 8751“.
SAMBANO ÍSL.SAMVINNUFÉIA6A
STARFSMANNAHALO
LINDARGÖTU 9A