Morgunblaðið - 20.04.1985, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 20.04.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1985 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður — framtíðarstarf Ungur maöur, röskur og reglusamur, óskast til afgreiöslustarfa i vélaverslun. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 23. apríl nk. merkt: „Vélaverslun - 11 04 51 00“ Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús, þvottahús og gangastörf. Ýmsar vaktir, einnig kvöld- og næturvaktir. Umsóknareyöublöö á skrifstofunni frá kl. 8.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Hárgreiðslustofan Guðrún Hrönn óskar aö ráða hárgreiöslusvein til starfa strax. Hárgreiðslustofan Guörún Hrönn, Skeggjagötu 2, Reykjavik. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Framleiösluiönaöur Fyrirtæki úti á landi sem hefur góöa aöstööu fyrir framleiösluiönaö úr járni vill komast í samband viö aðila sem hefur hugmyndir um slíkan iönaö. Eignaraðild eöa ágóöahlut getur veriö um aö ræöa. Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. um nafn og sima til augl.deild Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Framleiösluiönaöur-2485. Ennþá gerast ævintýrin Félag einstæöra foreldra heldur ævintýra- legan flóamarkaö í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardag 20. apríl og sunnudag 21. apríl. Hefst kl. 14 báöa dagana. Þyrpist a staðinn og geriö ævintýraleg kaup. Leiö 5 hefur endastöö viö húsiö. Flær FEF Ps. Engin flík fæst dýrari en á 20 krónur. III Lóðaúthlutun- * W Reykjavík Hafin er úthlutun lóöa fyrir einbýlishús og raöhús á tveimur svæöum viö Grafarvog. Vestan Gullinbrúar og noröan Fjallkonuvegar veröa lóöirnar byggingarhæfar í haust. Ennfremurer óráöstafaö nokkrum byggingar- hæfum lóöum á öörum svæöum viö Grafarvog og einnig í Selási. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæö. I fundir — mannfagnaöir Fæði sykursjúkra - Kjörið fæði fyrir alla Manneldisfélag íslands og Samtök sykursjúkra boöa til opins fundar um fæöi sykursjúkra, laugardaginn 20. april kl. 14.30 í Holtagöröum viö Holtaveg (í sama húsi og Mikligarður). Dagskrá fundarins er þessi: 1. Inngangserindi um sykursýki og einkenni hennar. Gunnar Valtýsson læknir og sérfræðingur í innkirtlasjúkdómum, St. Jósefsspítala og Domus Medica. 2. The Role of Nutrition in the Treatment of Diabetes Mellitus with Special Reference to High Carbohydrate, High Fibre Diet. Hugh Simpson læknir og sérfræöingur í innkirtlasjúkdómum, Bath, Englandi. 3. Kaffiveitingar 4. Fæöi sykursjúkra — Kjöriö fæði fyrir alla. Kolbrún Einarsdóttir, Guörún Þ. Hjalta- dóttir og Anna Edda Ásgeirsdóttir nær- ingarráögjafar. Allir velkomnir. Stjórnir félaganna. Aðalfundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn í Borgartúni 18, mánudaginn 22. aprii kl. 20.30. Dagskrá: 1. Samkvæmt félagslögum. 2. Breyting á reglugerö styrktarsjóös. 3. Breyting á reglugerö orlofsheimilissjóös. 4. Önnur mál. húsnæöi i boöi Egilsstaðir Til leigu er á Egilsstööum 170 fm skrifst.húsn. Upplýsingar í síma 97-1600 og 97-1189. húsnæöi óskast Aöalfundur Aöalfundur Alþýöubankans hf. áriö 1985 veröur haldinn í Súlnasal Hótels Sögu, Reykja- vik, laugardaginn 27. apríl 1985 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: a) Venjuleg aöalfundarstörf i samræmi viö ákvæöi 18. greinar samþykkta bankans. b) Tillaga um heimild til bankaráös um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. c) Tillaga um nýtt hlutafjárútboö. Aögöngumiöar aö fundinum og atkvæöaseöl- ar veða afhentir i aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 23., 24. og 26. apríl næstkomandi. F.h. bankaráösAlþýöubankanshf., Benedikt Daviösson, formaður. Þórunn Valdimarsdóttir, ritari. Djúpmenn — Djúpmenn Munið vorfagnaöinn í Borgartúni 18 (hús Sparisj. vélstj.) í kvöld kl. 21.00 Mætum öll. Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún býöur félags- mönnum sínum aö taka þátt i f jöltefli viö Helga Ólafsson, nýbakaðan stórmeistara í skák, nk. laugardag 20. apríl. Fjöltefliö veröur haldiö í sal Trésmíöafé- lagsins aö Suöurlandsbraut 30, 2. hæö, og hefst stundvíslega kl. 14.00. Þátttakendur hafi meö sér taflmenn og taflborð. Þeir Dagsbrúnarmenn sem áhuga hafa eru eindregiö hvattir til þátttöku. Sýnum styrkleikann viö taflborðiö. Skák og mát. Verkamannafélagiö Dagsbrún. þjónusta Lampaskermar Nú er rétti tíminn aö koma meö gömlu lampa- skermana í endurnýjun. Hef ýmsar tegundir af efnum. Skermagerö Berthu, sími 40987, Holtsbúö 16, Garöabæ. Óskum eftir aö taka á leigu ca. 4ra herb. ib. í Hafnarfiröi. Helst í noröurbænum. Mjög góöri umgengni heitiö og skilvisum greiöslum. Uppl. i síma 52349. Óskast til leigu Einbýlishús, raöhús eöa sérhæö óskast til leigu. Tvennt í heimili. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „M — 2772“, fyrir 25. apríl. Skrifstofuhúsnæði Opinber stofnun óskar aö taka á ieigu skrifstofuhúsnæöi á höfuöborgarsvæðinu, nálægt 900 m2. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Morg- unblaösins merkt: „B — 2491“. Humarbátar Óskum eftir humarbátum í viöskipti á kom- andi humarvertíö. Upplýsingar í símum 99-3208 og 99-3308. Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Humarbátar Óskum eftir humarbátum í viöskipti á kom- andi humarvertíö. Glettingur hf., Þorlákshöfn. Simar 99-3757 á vinnutíma, 99-3787 á kvöldin. Félag sjáltstæóismanna i Laugarneshverti RABBFUNDUR veröur i Valhöll þriöjudaglnn 23. aprll kl. 20.30. Fundarefni: .Aö loknum landsfundi". Gestur fundarlns veröur Frlórlk Sophusson varaformaöur Sjálfstasöisflokksins. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.